Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
6.6.2009
Þakklát fyrir vináttu
Í kvöld hittumst við nokkrar vinkonur úr MK - einu sinni sem oftar - en frá því árið 1983 höfum við verið saman í "saumaklúbb". Auðvitað var um margt að spjalla og margt að ræða, þjóðfélagsástandið, fjölskyldurnar og allt annað sem engu máli skiptir. Í...
Sumarið er ekki beint bloggtími. Útivera, fótbolti og samvistir við fjölskyldu og vini á betur við heldur en innitíð með tölvuskjá í andlitinu. Það breytir þó ekki því að bloggtími gefst öðru hvoru og af nógu er að taka nú þegar íslensk þjóð er að ganga...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.5.2009 kl. 12:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.5.2009
Seinagangur í stjórnarmyndun
Þetta fer að verða ágætt. Voru Samfylking og VG ekki búin að gera það upp við sig FYRIR kosningar að ganga bundin til kosninga, sannfærð um eigið ágæti og að samvinnan ætti að halda áfram eftir kosningar? Nú er liðin vika frá kosningum, er það ekki nægur...
2.5.2009
Að loknum 1. maí
Þá er 1. maí frá þetta árið. Ég hef aldrei gert mikið úr þessum degi, hef nokkrum sinnum þrammað í kröfugöngu en í dag hélt mig að mestu leyti heima. Hlýddi þó á fréttir af fundahöldum hér og þar um landið. En nú undir kvöld leit ég við á YouTube, rétt...
29.4.2009
Lífið er yndislegt
Oftast nær er það þannig með mig að ég er nokkuð viss um hvernig ég á að haga mér á hverjum tíma. Hjá flestum lærist þetta með tímanum og eftir að maður er kominn á sæmilega virðulegan aldur þá eru fáar aðstæður sem koma manni beinlínis á óvart. Í gær...
27.4.2009
Eftir kosningar
Niðurstöður kosninganna eru mér að skapi, svona að mestu. Auðvitað hefði ég viljað sjá meiri stuðning við minn flokk, Samfylkinguna, sérstaklega í Suðvestur kjördæmi. Tveir þingmenn til viðbótar við þingflokkinn er gott og ég ætla ekki að vanvirða það en...
26.4.2009
Vægi skoðanakannana
Þann 4. apríl sl. setti ég af stað skoðanakönnun hér á blogginu mínu þar sem ég spurði um það hvaða flokk lesendur síðunnar ætluðu að kjósa. Alls tóku 599 afstöðu til könnunarinnar og af þeim voru 530 gild, 56 ætluðu að skila auðu og 13 ætluðu ekki að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.4.2009
OKKAR TÍMI ER KOMINN
sagði Jóhanna Sigurðardóttir í kvöld. Hún hefur sjaldan eða aldrei verið eins glæsileg og einmitt þegar hún fagnaði sigri með félögum sínum á Grand Hótel í kvöld. Rétt eins og álfadrottning í ævintýri. Reyndar er það þannig að sigur Jóhönnu og...
24.4.2009
Makalaus málflutningur ofstækismanna
Undanfarna daga hef ég lýst þeirri skoðun minni með nokkrum rökum af hverju ég kaus Samfylkinguna í Alþingiskosningunum, en ég kaus utan kjörfundar. Ég hef svo sem ekki ætlast til þess að einhver læsi bloggið mitt og breytti frá sannfæringu sinni, enda...
24.4.2009
Þjóðin þarf jafnaðarmenn í ríkisstjórn
Kæru landsmenn, laugardaginn 25. apríl gengur íslenska þjóðin til alþingiskosninga. Kosningar sem fólkið, almenningur, lýðurinn og skríllinn kröfðust í vetur verða loks að veruleika. Laugardagarnir á Austurvelli munu vonandi verða mörgum okkar leiðarljós...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 129769
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson