Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
11.8.2009
„Heldur ţú ađ stjórnin sé ađ falla?“
„Heldur ţú ađ stjórnin sé ađ falla?“ var ég spurđ í dag. „Ég veit ţađ ekki, en ef ríkisstjórnin fer ekki ađ verđa verklegri ţá held ég ađ dagar hennar verđi fćrri en fleiri.“ Af hverju er ég ţessarar skođunar, ég sem er gildur...
10.8.2009
Bćndamarkađur í Grímsnesi
Helginni eyddi ég ađ mestu austur í Grímsnesi, var ţar í sumarbústađ sem systir mín er međ í vikuleigu og skrapp síđan í Bláskógabyggđina, nánar tiltekiđ á Laugarvatn, og fylgdist međ úrtaksćfingum U17 ára landsliđs kvenna. Átti ég ţarna ósköp ljúfar og...
4.8.2009
Fráleitt bann
Í sjónvarpsfréttum í kvöld var haft eftir forsćtisráđherra, Jóhönnu Sigurđardóttur, eitthvađ á ţá leiđ "ađ lánabók Kaupţings hafi sýnt framá siđlausa viđskiptahćtti og ađ bann á birtingu upplýsinga úr lánabókinni vćri fráleitt." Sannarlega get ég tekiđ...
1.8.2009
Lánabók Kaupţings - gjöriđ svo vel
Á fyrstu vikunum og mánuđunum eftir hrun kröfđust almennir íbúar ţessa lands ađ ţeir vćru upplýstir um ţađ hverjir bćru ábyrgđ á hruninu. Íbúar landsins söfnuđust saman og kröfđust ţess ađ ţeir sem voru viđ stjórnvölinn vikju svo hćgt vćri ađ kjósa nýtt...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
23.7.2009
Siđferđisţrek ţingmannsins
ALŢINGISMAĐURINN Jón Gunnarsson stakk niđur penna í málgagni Sjálfstćđisflokksins í Kópavogi, Vogum, sem dreift var fyrir skömmu. Ber hann ţar miklu lofsorđi á bćjarstjórann í Kópavogi fyrir ţađ ađ hafa „sýnt mikiđ siđferđisţrek" í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
18.6.2009
Ég má til
ađ benda á bókanir sem áttu sér stađ á fundi bćjarstjórnar Kópavogs sl. ţriđjudag, ţ.e. daginn áđur en Gunnar benti á ađ hann stjórnađi veđurfarinu í bćnum. Ţá tók til máls Ţór Ásgeirsson og lagđi hann fram eftirfarandi bókun: „Sú spilling og...
17.6.2009
Kópavogur, bćrinn minn
Enn einu sinni skrifa ég fćrslu undir nafninu Kópavogur, bćrinn minn. Ađ ţessu sinni er tilefniđ ţjóđhátíđardagurinn, 17. júní, en í fyrra fór ég um bćinn og tók myndir á ţessum degi. Útkomunni púslađi ég saman og notađi ljúfan blokkflautu undirleik...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
17.6.2009
Greinin hvarf
Ég var búin ađ skrifa langa grein um fréttir gćrdagsins úr Kópavogi. Ýtti síđan á einhvern takka og greinin ţurrkađist út. Held ađ bláa höndin hafi haft frumkvćđi ađ ţessum brjálćđislegu ofsóknum og ég neyđist til ţess ađ hćtta viđ ađ skrifa greinina....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Í kvöldfréttum RUV kom fram ađ Gunnar ćtli sér í veikindaleyfi og víkja sem bćjarstjóri en sitja áfram sem bćjarfulltrúi. Er ţetta lausnin sem Ómar kynnti hjá framsóknarmönnum og honum var faliđ ađ vinna eftir? Gunnar verđur áfram bćjarstjóri ađ nafninu...
11.6.2009
Kópavogur - bćrinn minn (framhald)
Um miđjan febrúar skrifađi ég nokkrar fćrslur hér á bloggiđ mitt um upplifun mína af ţví ađ vera kjörinn varabćjarfulltrúi í Kópavogi. Ástćđan fyrir ţessum skrifum var sú ađ mér ţykir undurvćnt um bćinn minn og fann hjá mér ţörf til ađ segja frá ţví...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.6.2009 kl. 16:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson