Leita í fréttum mbl.is

Ég má til

ađ benda á bókanir sem áttu sér stađ á fundi bćjarstjórnar Kópavogs sl. ţriđjudag, ţ.e. daginn áđur en Gunnar benti á ađ hann stjórnađi veđurfarinu í bćnum.

Ţá tók til máls Ţór Ásgeirsson og lagđi hann fram eftirfarandi bókun:
„Sú spilling og siđblinda, sem er stađfest ađ hafi viđgengist undir stjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks í Kópavogi er skelfileg.  Ábyrgđ bćjarstjóra er ţar klárlega mest, en á honum ber núverandi meirihluti alla ábyrgđ.  Allt tal um ađ engin lög hafi veriđ brotin, embćttismönnum sé um ađ kenna og ađ afmćlisnefndin eigi ađ sćta ábyrgđ er eitthvert aumasta yfirklór sem sést hefur.  Bćjarbúar eiga betra skiliđ. Sá vandrćđagangur  sem veriđ hefur á yfirstjórn bćjarins undanfarna daga er ólíđandi bćđi fyrir bćjarbúa og starfsfólk bćjarins.  Hér  á fundinum hafa samstarfsmenn bćjarstjóra í Sjálfstćđisflokki og Framsóknarflokki variđ allar hans gerđir og verk og bera ţví fulla ábyrgđ á ţessum vinnubrögđum.
Ólafur Ţór Gunnarsson, Guđríđur Arnardóttir, Jón Júlíusson, Flosi Eiríksson, Ţór Heiđar Ásgeirsson."
 
 
Ţá tók til máls Ómar Stefánsson og bar af sér sakir.  Ţví nćst tók til máls Flosi Eiríksson og bar af sér sakir.
 
Hlé var gert á fundi kl. 18:37.  Fundi var framhaldiđ kl. 18:56.
 
Til máls tók Ásthildur Helgadóttir og lagđi hún fram eftirfarandi bókun:
„Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstćđisflokks mótmćlir ţví, ađ lög hafi veriđ brotin og vísar ţví á bug ađ spilling og siđblinda líđist í bćjarstjórn Kópavogs.  Ţađ er einnig ljóst ađ bćjarstjóri hefur axlađ ábyrgđ. Málflutningur vinstri manna í bćjarstjórn Kópavogs stjórnast af upphrópunum og órökstuddum fullyrđingum.
Ásthildur Helgadóttir, Ármann Kr. Ólafsson, Gunnar Ingi Birgisson, Gunnsteinn Sigurđsson, Sigurrós Ţorgrímsdóttir og Ómar Stefánsson."
 
Hlé var gert á fundi kl. 18:56.  Fundi var framhaldiđ kl. 19:04.
 
Ţá tók til máls Ţór Ásgeirsson og lagđi fram eftirfarandi bókun:
„Ţađ vekur athygli og ber kannski vott um ákveđiđ siđferđi ađ Gunnar Ingi Birgisson, bćjarstjóri, og ađalađili málsins sem hér er til umrćđu skuli telja ţađ viđeigandi ađ skrifa undir bókun um eigin gerđir. Annađ í bókun um meirihlutans er ekki svara vert.
Guđríđur Arnardóttir, Jón Júlíusson, Flosi Eiríksson, Ţór Ásgeirsson, Ólafur Ţór Gunnarsson."

Fundargerđin öll.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Djöfuls verkun.

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.6.2009 kl. 15:48

2 Smámynd: Sigurđur Haukur Gíslason

Farsi.

Sigurđur Haukur Gíslason, 19.6.2009 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband