Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2007

Steingrmur og netlggan

Mikil umra hefur ori kjlfar ummla Steingrms Sigfssonar formanns VG og helsta femnista ess flokks, um netlggu. Menn hafa s fyrir sr allskyns ran s.s. Stra Brur George Orwell, Knversku alulgregluna og fleira eim dr. Steingrmur reynir a bera af sr sakir heldur slkum pistli sem birtist heimasu vg. ar segir formaurinn m.a. a a eigi a vera hgt aloka agangi a klmsum me lglegu efni.

N spyr g bara eru til klmsur me lglegu efni? Ef svo er vri gott a f tlistanir v fr httivrtum ingmanni og formanni vg.


akkir til Eggerts Magnssonar

Lastaranum lkar ei neitt.
Ltur hann ganga rginn.
Finni hann flna laufbla eitt
fordmir hann skginn.

Fjlmargir slendingar lta sig almenningsmlefni vara og taka tt eim me msum htti, s.s. me setu stjrnum og nefndum hj flgum og flagasamtkum. etta ekki sst vi meal eirra sem sinna strfum innan rttahreyfingarinnar. Oft eru essi strf vanakklt ar sem mun fleiri eru tilbnir til a gagnrna a sem ar er gert en lta hins vegar vera a akka og lofa a framlag sem essir einstaklingar hafa innt af hendi.

lok sasta rs tilkynnti verandi formaur Knattspyrnusambands slands, Eggert Magnsson, a hann hygist draga sig hl fr formannsstrfum innan sambandsins en hann hafi sinnt v starfi undanfarin 17 r. a var strax ljst a mikill sjnarsviptir yri af Eggerti enda er maurinn kaflega fylginn sr og kveinn verkum snum, sumir myndu jafnvel kalla hann frekan. Hann, og starf hans sem formaur KS, hefur oft legi undir mli eirra sem lta ekki sitt eftir liggja vi a fordma og gagnrna, stundum rttmtan htt og stundum ekki. Eggert hefur eftir sem ur stai keikur og lti gagnrnisraddir sem vind um eyru jta enda var allt hans starf innan KS unni af stru og sannfringu fyrir v a hann vri a vinna gu heildarinnar og a starf hans myndi vera knattspyrnuhreyfingunni sem heild til ga. vegfer sinni urfti hann vafalaust einnig a taka vinslar kvaranir og lta framhj v sem rum fannst vera besti kostur stunni.

g var svo heppin a eiga ess kost a starfa me Eggerti stjrn KS um nokkurra ra skei. eim tma sannfrist g endanlega um a hann hafi grarlegan metna fyrir hnd slensku jarinnar og fyrir hnd slenskrar knattspyrnu. Metnaur hans var miklu meiri en annarra stjrninni og hann lt einskis freista til a vegur hennar yri sem mestur og bestur. etta ekki sst vi um knattspyrnu kvenna ar sem hans t hafa veri stigin tal mrg og farsl framfaraspor vettvangi landslia sem og keppni innanlands.

upphafi essarar greinar hef g rita vsu Steingrms Thorsteinssonar sem er um sem sj aeins flnu laufbl skginum og sj srstaka stu til a benda au fremur en a horfa skginn sem heild. annig var a hj mrgum upphafi rsins ar sem treka var bent nokkur flnu laufbl og au hf til marks um a a slenskri kvennaknattspyrnu hafi ekki veri sinnt ngilega vel. Vissulega er enn margt gert slenskri knattspyrnu bi hj konum og krlum, vi eigum mrg verug verkefni framundan sem vi hefum sjlfsagt geta veri bin a bta og breyta. En mr finnst sanngjarnt a eftirmli Eggerts Magnssonar, er hann stgur r stli formanns KS, su au a hann hafi haft ekki unni ngilega vel gu slenskrar kvennaknattspyrnu egar stareyndir tala allt ru mli og sna fram a hann skilji eftir grurslan akur sem hefur veri s og sannarlega hugsa vel um sustu 17 rum. essi 17 r eru rttur helmingur ess tma sem kvennaknattspyrna hefur veri stundu slandi og hver sem vill getur s a seinni 17 rin eru miklum mun betri og farslli en au fyrri. Fyrir a vil g fra Eggerti Magnssyni akkir.

egar veri er a ra og meta verk forystumanna eins og Eggerts Magnssonar, n egar hann hefur horfi til annarra starfa, er oft skynsamlegt a stga eitt ea tv skref til baka og vira fyrir sr heildarmyndina, v aeins annig verur hgt a sj allan skginn.

Ingibjrg Hinriksdttir, stjrnarmaur KS


FLOTTAR FTBOLTA

FLOTTAR ͠ FTBOLTA

Mling um kvennaknattspyrnu Hafnarfiri
verur haldi Vistaaskla laugardaginn 17. febrar kl. 10 13.

Mlingi er hluti stefnumtunarvinnu fyrir meistaraflokk og 2. flokk kvenna knattspyrnu hj FH. a er haldi af unglingari og meistaraflokksri kvenna. Markmi mlingsins er a ra mlefni kvennaknattspyrnunnar; mgulegar stur brottfalls unglingsstlkna, leiir til rlausna, tkifri stlkna sem stunda knattspyrnu sem og verkefni og lausnir er vara astu, abna, stuning o.fl.

Meistarflokksr kvenna hefur a a leiarljsi a efla meistaraflokk FH kvennaknattspyrnu. Stefnt er a v a flagi blandi s toppbarttu rvalsdeildarinnar nstu rum og veri eitt af sterkustu vgjum kvennaknattspyrnu hr landi. Til ess a n v markmii arf a auka tttku hafnfirskra stlkna knattspyrnu efla starf 2.fl- og meistaraflokks kvenna FH sem og flagslegan stuning vi stelpurnar.

Dagskr:

10:00- 10:10 orgerur Katrn Gunnarsdttir menntamlarherra setur mlingi

10:10 10:25 Brottfall stlkna r knattspyrnu, stur og leiir til rlausnar
Margrt Gauja Magnsdttir, bjarfulltri

10:25 10:45 run kvennaknattspyrnu slandi og tkifri stlkna dag.
Klara Bjartmarz, skrifstofustjri KS

10:45 11:00 Eru spennandi mguleikar tlndum? Reynsla stlku sem spila hefur erlendis
Gurn Sley Gunnarsdttir, knattspyrnukona

11:00 11:30 Kaffihl

11:30 - 1145 Dmi um starf kvennadeildar slensks lis, leiir,tkifri og httur.
Jhannes Sveinbjrnsson, formaur meistaraflokksrs kvenna hj Breiabliki

11:45 12:00 Hva arf til a n rangri me lisheild rttum?
Auun Helgason, fyrirlii slandsmeistara FH knattspyrnu

12:00 12:20 Stefnumtun meistaraflokksrs kvennadeildar FH.
Vi tlum a blanda okkur toppbarttuna nstu rum!
Helga Fririksdttir, formaur meistaraflokksrs kvenna hj FH

12:20 13:00 Fyrirspurnir og umrur

13:00 Rstefnuslit

Fundarstjri: Gunnar Svavarsson, forseti bjarstjrnar Hafnarfjarar

Mlingi er llum opi og eir sem lta sig mlefni kvennaknattspyrnu vara eru hvattir til a mta

Nnari upplsingar veita:

Helga Fririksdttir s. 864-8204
Katrn Alfresdttir s. 899-6603
Margrt Jhannsdttir s. 847-5460

Unglingar og meistaraflokksr knattspyrnudeildar kvenna hj FH


Gunnar samur vi sig

r strfrttir brust ldum ljsvakans morgun a bjarstjrinn Kpavogi, Gunnar Birgisson, hafi sagt a vinnubrg verktaka vegum bjarinsvru ekki til fyrirmyndar. Er etta a nsta afskunarbeini sem g hef heyrt fr bjarstjranum sem hefur frekar hamast eins og naut flagi heldur en bijast afskunar veri hann ea einhver hans vegum fyrir v a gera mistk.

Reyndar tel g ekki a arna hafi endilega veri um mistk a ra. arna er miki fremur um a ra ann dmigera flumbrugang sem einkennir svo margar framkvmdir vegum Kpavogsbjar eftir a Gunnar var ar bjarstjri. Karlinn tekur kvaranir og r skulu keyrar gegn hva sem tautar og raular.

Hva arf til a Gunnar bijist afskunar. essu tilfelli ykir mr a rai a hann bi harmi agerir verktakanna og bijist afskunar eim fyrir hnd bjarins. arna var veri a ryjast gegnum grin svi, uppgreftri sturta yfir reit ar sem brn plntuu trjm vegum Unicef og svo var nttrulega rust gegnum jhtarlund sem grursett var fyrir nokkrum rum.

essu mli kemur berlega ljs a menn fylgi sama stjrmlaflokknum arf ekki endilega a setja alla undir sama hatt. Gunnar segir a framkvmdir verktakans su ekki til fyrirmyndar en flokkssystir hans Reykjavk segist harma essi vinnubrg essu mikilvga tivistarsvi.

hvorugt eirra bijist afskunar finnst mr meiri einlgni orum Hnnu Birnu en bjarstjrinn truntast fram eins og honum einum er lagi.

Frttin www.ruv.is

Verktaki vegum Kpavogs fr ekki eftir teikningum vi framkvmdir Heimrk og mokai yfir grin svi. Gunnar Birgisson, bjarstjri Kpavogs, segir vinnubrgin ekki til fyrirmyndar og a r essu veri btt. Reykjavkurborg hafi ekki gefi t formlegt leyfi fyrir framkvmdunum Heimrk.

Fram kom frttum Sjnvarpsins grkvld a umsgn Orkuveitu Reykjavkur leiddi ljs a skurir sem ttu a vera 10 metra breiir reyndust helmingi breiari og rngum stum. Str grin svi hefu fari undir efnishauga en ar hfu brn vegum Unicef grursett plntur sasta vor. grfu verktakarnir sundur jhtarlundinn og hfu lausan hund nlgt vatnsbrunnum Orkuveitunnar.

Hanna Birna Kristjnsdttir, formaur skipulagsrs, sagi a borgin harmai slk vinnubrg essu mikilvga tivistarsvi. Eftir helgi muni skipulagsr fara yfir mli me Skgrktarflagi Reykjavkur. Gunnar Birgisson segir a byrja hafi veri framkvmdunum ar sem samkomulag vi Reykjavkurborg hafi veri undirrita.


Ekki er g sammla v

a er stareynd a hverjum yki sinn fugl fagur. Hvort g geti teki undir me VG um a framboslistar eirra hfuborgarsvinu su glsilegir ... g er ekki viss um a. Reyndar er mr svo sem alveg sama hverskonar lii eir stilla upp, a hvarflar ekki a mr a kjsa . Hitt vekur athygli mna a mnu kjrdmi, Suvesturkjrdmi, leiir bi kjrdmisins ekki listann!

Af hverju er a? eir hefu geta stillt Kolbrnu Halldrs upp v kjrdmi, haft konu mti konu framsknarmanna efsta sti, a er ekki eins og framsknarmenn su vaandi styrk essa dagana! Kolla lka rtur a rekja til Kpavogs, heimahras mns, en a hugnaist eim ekki. g Kolla fkk efsta sti Reykjavk suur, en a kemur ekki fram mbl.is - einhverra hluta vegna.

a er svo undarlegt a menn hafa veri a skja vatni yfir lkinn nokkrum prfkjrum undanfari og mr finnst a miur. g hef sagt a ur a mr s nkvmlega sama hvernig skipa er lista hj VG en a eir hafi ekki geta fundi mann llu suvesturkjrdmi til a skipa efstu tv stin er nttrulega frnlegt! a lsir eiginlega hug eirra til kjrdmisins og ekki virist a vera fgur hugsun. Mr finnst lka skemmtilegt a au skuli stilla upp Karli Tmassyni 6. sti listans, "vinstri grna" manninum Mosfellsb sem sannarlega hefur snt hug essa flokks til umhverfisverndar Mosfellsb undanfrnum vikum.

Yfir einu eiga eir vinstrigrnu eftir a hla sr umfram anna fram a kosningum. a er a Reykjavk suur (sem Mogginn nennti ekki a skrifa um) eru rjr konur remur efstu stum listans. a er frbrt, g get alveg fagna v, en g er svo sem lka bin a lesa bkina um Stelpuna fr Stokkseyri og veit hversu mjg hugur fylgir mli eim efnum hj formanni flokksins. tli a s ekki lka mikil hugarfylgni og hj "vinstri grna" manninum Mosfellsb?

etta er skemmtilegt, j brskemmtilegt.


mbl.is Framboslistar VG hfuborgarsvinu samykktir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A sjlfsgu er Wenger ngur

etta var nttrulega bara snilld hj mnum mnnum. a tti a vera nttrulgml a li sem brennir af tveimur vtaspyrnum eigi a tapa leik... nema Arsenal (og Breiablik)!Wink

a var hrein unun a sj fyrra marki hj drengjunum, borganlega fagurt samspil og svo snilldarskot hj Adebayor, verjandi fyrir Finnann fljgandi marki Bolton. Stri Sam og lrisveinar hans Reebok vellinum voru svo frekar lukkulegir me a jafna eftir venjulegan leiktma en Svinn srftti, Freddie Ljungberg, sl heimamenn t af laginu me laglegu marki. Svo var a Adebayor sem gulltryggi sigurinn lokamntum framlengingarinnar.

etta Arsenal li er nttrulega bara snilld. a er best spilandi lii ensku deildinni og algjrlega strundarlegt a a skuli ekki vera toppnum. a sem er hins vegar best vi a er a liinu eru ungir og upprennandi leikmenn, menn sem bi eru uppaldir hj flaginu og menn sem Wenger hefur veri a finna hr og ar um heiminn.

fram Arsenal!


mbl.is Arsene Wenger: Frbr frammistaa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband