Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2009

Rii vai ea forai

frtt visir.is sagi gr fr v a ingmnnum hefi veri miki niri fyrir vegna ess a vi umru um Icesave voru einhverjir stjrnarliar fjarverandi. Srstaklega tti illt efni a nokkrir kvenir ingmenn meirihluta Alingis hafi ekki veri stanum.

N tla g ekkert a afsaka fjarveru ingmanna en frttinni kemur fram a eir hafi veri fundi vegum ingsins ar sem fjalla var um ml er varar endurskoun fiskveiistjrnunarkerfisins. En ingmenn minnihluta Alingis voru daprir a ekki voru ngilega margir salnum til a hlusta , srstaklega var framsknarmanninum Birki Jni Jnssyni miki niri fyrir og sagisthann vera niurlgur me fjarveru ingmannanna. Orrtt er haft eftir honum visi.is: Niurlgingin felst v a g hef lagt mig vinnu vi a setja mig inn mli."

Jh... a er nefnilega a. Birkir Jn er niurlgur vegna ess a hann urfti a setja sig inn ml sem er eitt mest rdda ml Alingi seinni tmum. Ja miki assskoti er a erfitt starf a vera Alingismaur!


Skoanaknnun

ntmasamflagi er nausynlegt a hafa einhverja vissu fyrir v hvort maur eigi erindi. v bi g ig gti lesandi um a lta skoanaknnunina hr til hgri og svara. Knnunin verur virk fram sunnudag og unnt verur a setja athugasemdir vi essa frslu fram sunnudag.

g skil mr rtt til ess a fara ekki a niurstu eirra sem ra mr heilt! Wink


minningu vinar

Gumundur Benediktsson, G. Ben. eins og hann var jafnan kallaur meal okkar Blika, kvaddi ennan heim sl. sunnudagsmorgun. Hann var eitilharur Bliki og kaflega kappsfullur maur, aldrei sat hann skounum snum og skipti engu hvort hann tti sr fjlda skoanabrra ea ekki. Hann kva a stofnun rttabandalags tti a vera mnum hndum. allt haust hefur hann komi til mn tippkaffinu laugardgum og treka essa skoun sna vi mig. a hefur veri fnasta lagi enda deilum vi essari skoun og g lofai honum a ganga mli af llu mnu afli.

Sast egar g hitti G. Ben, var tippkaffinu fyrir hlfum mnui, tk hann ttingsfast hnd mr og lt mig lofa sr a g myndi ganga fr essu mli. g horfi augu hans og lofai a gera allt sem mnu valdi stendur til a rttabandalag veri stofna Kpavogi. Sagi ghonum a g vri egar bin a skrifa grein sem tti a birtast Kpavogi, mlgangi Samfylkingarinnar, a kmi brum. v miur var Gumundur allur egar blai kom var bori til Kpavogsba laugardagsmorgun,en g mun fylgja essu mli eftir, eins og g hef lofa.

Blessu s minning Gumundar Benediktssonar.


Ekki verfta fyrir mr

a er ekki verfta fyrir r! Alveg sama hvar maur ber niur ert a glenna andliti r blunum, sagi vinkona mn vi mig morgun egar vi hittumst vikulegu tippkaffi Smranum.

Sennilega er etta ein viburarmesta vika sem g man eftir. Um sustu helgi fru menn a gantast og sumir hnta mig msu smekklegu vegna misferlis me kreditkort eigu KS, ar sem g sit stjrn. g tk essu vel fyrst um sinn en viurkenni a mr var fari a leiast fi um mija vikuna. Blaamenn tku a hringja mig strax mnudag en a bullsyi mr vegna essa mls kva g a sitja mr eins lengi og mr var unnt. S stfla gaf sig rijudagskvld og birtist vital vi mig vegna essa mls mivikudag. fimmtudag var enn hringt og mr att svai og vital birtist vefnum.

fstudag kom t hi gta bla, Kpavogsblai, ar sem g rakti skuminningar r Kpavogi. Grein sem g skilai til blasins fyrir gum mnui san og morgun var bi a bera t Kpavog, bla Samfylkingarinnar ar sem g skrifa tvr greinar. Annars vegar um sameiningu sveitarflaga hfuborgarsvinu og hins vegar um ttabandalag Kpavogi. Sari greinin fjallar um miki barttuml vinar mns og flaga Breiabliki Gumundar Benediktssonar.

Nsta frsla mn hr blogginu verur tileinku honum,minningu hans og essu barttumli sem vi deildum, en Gumundur lst sl. sunnudagsmorgun.


... tvegai ln hj Landsbankanum!

sasta ri stvuust framkvmdir vi hi nja rttahs ar sem laust f akademunnar var uppuri. Gunnar I. Birgisson bjarstjri d ekki ralaus og tvegai Knattspyrnuakademunni ln hj Landsbankanum til a ljka vi byggingu hssins.

Ofanritu setning kemur fyrir frtt visir.is ar sem fjalla er um deilur Knattspyrnuakademu slands og Kpavogsbjar um afnot af rttahsi sem fyrrnefndi ailinn byggi Krahverfi Kpavogi.Reyndar byggi brinn knattspyrnuhll fyrir Akademuna lka og akademan tti a byggja rttahs, sundlaug og lkamsrktarst.

g tla svo sem ekki a blanda mr deilurnar um knatthsi og rttahsi (g er viss um a einn kveinn aili setur inn athugasemd hr bloggi hj mr og fjallar um a lngu mli) en a sem vakti athygli mna er setningin hr a ofan. Gunnar ... tvegai Knattspyrnuakademunni ln hj Landsbankanum ... - j mikill er mttur doktorsins!


Er etta bara g ...

... ea er ll umfjllunin um komu Daimen Rice dlti 2007?

g ver a viurkenna a a fr um mig dltill hrollur egar g s myndina af Hnnu Birnu borgarstjra stilla sr upp me rska tnlistarmanninum Damien Rice og nokkrum leiksklabrnum vi grursetningu dag. a sem olli hrollinum var fyrst og sast nrvera Gsla Marteins sem er greinilega kominn aftur fr Skotlandi tilbinn kosningar nsta vor.

mynd
Gsli Marteinn vakir yfir borgarstjranum og hr. Rice.


Vla, vla, vla, vla

dag hlustai g sdegistvarpi Bylgjunni, orgeir og flaga, eins og g geri svo oft. eir hafa svo skemmtilegt sjnarhorn lfi og tilveruna, eru lttir og skemmtilegir en frandi. Mjg flottir tvarpsmenn kapparnir Bylgjunni. Stundum n eir flagar a stinga meinsemdum jflaginu, stundum skjta eir yfir marki. a er allt gu enda ftt elilegra en a skjplast ru hvoru.

dag sgu eir flagar fr tlvupsti sem eir hfu fengi fr hlustanda sem blstaist yfir v a urfa a borga nefskatt til RV. sta blms brfsendara var a hann var me ein fjgur einkahlutaflg skr til heimilis heima hj sr auk ess sem hann sjlfur, eiginkona hans og stlpaur unglingur arf a greia tvarpsgjaldi. Sem sagt sj gjld sama heimilinu.

Strkarnir Bylgjunni sgu a eir hefu leita svara va vi brfinu en hvergi hloti svr, eir tldu brfi ess efnis a a arfnaist svars og heyrist mr eim a eir furuu sig grgi rkisins og tldu a heldur frekt til fjrins.

En er a svo?

A mnu mati hefu eir flagar tt a horfa gagnrnum augum brfi og velta v fyrir sr hvernig v stendur a brfritari er me fjgur einkahlutaflg skr heima hj sr? brfinu kemur auk ess fram a a.m.k. tv essara brfa vru ekki starfandi og hefu enga veltu, sjlfur var brfritari starfandi hj rija flaginu og g tk ekki ngu vel eftir hvort eiginkonan starfai hj v fjra. Einkahlutaflg slandi eru tal mrg, mjg mrgum tilfellum var til eirra stofna til ess a eigendur eirra yrftu ekki a greia "keisaranum a sem keisaranum ber" - essi 37 prsent af launum, heldur aeins 10% fjrmagnstekjuskatt.

N veit g ekki hvaa starfsemi fer fram essu einkahlutaflagi brfritara, en mr kmi ekki vart a hann greiddi ekki htt tsvar, fengi lgmarkslaun fr einkahlutaflaginu sem hann starfar hj heima hj sr og fengi san greiddan ar t r flaginu gegn 10% endurgjaldi til samflagsins.

Mia vi a a forsendur mnar su rttar, heyrist mr a umrddur brfritari s eins og einhver vlukji sem grenji undan v a greia a sem honum ber. g held hann megi borga tvarpsgjald fyrir ll sn einkahlutaflg, ef a dugar honum ekki, hvernig vri a leggja af starfandi einkahlutaflgin?

g hlusta a.m.k. ekki svona vl.


Hr irast ekki nokkur maur

stan fyrir str vandamlsins slandi er s a slenskir bankar, sem voru einkavddir m.a. samrmi vi stefnu Aljagjaldeyrissjsins snemma essari ld, tefldu allt of djarft.

Ofanrita er bloggfrslu Lru Hnnu og er hluti af brfi sem nokkrir borgarar sendu til AGS. Frsluna hr a nean skrifai g athugasemd vi bloggi hennar, en finnst ahn geti stai semsrstk frsla hr mnum vettvangi.

Athugasemd mn fer hr eftir:

N fru mig til a efast Lra Hanna. i skrifi:

stan fyrir str vandamlsins slandi er s a slenskir bankar, sem voru einkavddir m.a. samrmi vi stefnu Aljagjaldeyrissjsins snemma essari ld, tefldu allt of djarft.

Er ekki stan miklu frekar s a nokkrir einstaklingar, sem margir strfuu innan bankanna ea ttu ar drjgan hlut, uru of grugir. Eftir allt a sem undan er gengi er a ljst mnum huga a grgin var slendingum a falli nmer eitt, tv og rj. Auvita hjlpai einkavingin til og vissulega vantai margt upp regluverki ar kring. En ef essir einstaklingar, stjrnendur bankanna og eigendur eirra hefu ekki ori svona grugir og ef eir hefu unni a heiarleika og veri rlegir gagnvart viskiptavinum snum hefi falli ekki ori svona htt. Grgin kemur AGS sjlfu sr ekki vi og g veit ekki hva Strauss Kahn a segja vi ykkur gta flk.

Hefi ekki veri nr a i, sem undirriti etta brf, hefu skrifa samsvarandi brf til eirra 40 einstaklinga sem taldir eru til eirra sem mesta byrg bera v grarlega hruni sem var hr heima. Skrifi eim rlegt brf og segi eim a koma aumjkir til dyra frammi fyrir slenskri j og afsala sr llu v "rkidmi" sem eir telja sig hafa komi sr upp. Segi eim a skila til slensku jarinnar v sem eir hafa af grgi sanka af sr og sett aflandsflg. Segi eim a koma heim og jinni, almganum, skrlnum. , og aeins , er von til ess a einhver hluti jarinnar ni sttum vi .

Persnulega er g miklum efa varandi AGS, helst vildi g vera laus vi a fyrirbri, en hvaa mguleika eigum vi stunni? g er enginn srfringur peningamlum ja ( ng me mn eigin fjrml) en g held a s ljst a vi verum a eiga mguleika fjrmagni ti hinum stra heimi. a er held g a eina, og svograrlega mikilvgt, gagn sem vi hfum af AGS.

En hvernig hfum vi brugist vi hr heima? Hvernig telji i, sem undirriti etta brf, a almenningur Evrpu lti okkur egar vi hfum ekki stigi a skref sem arf til a gera upp vi okkar eigi flk? Hr situr enginn sakamannabekk, hr irast ekki einu sinni nokkur maur. Hvaa lit haldi i a flk erlendis hafi okkur sem j, margfaldi a svo me 100 og fum vi lit AGS okkur; ribbaldar, rningjar, silausir viskiptamenn, grug j.

g fellist engan sem hefur essa skoun. a er kominn tmi til a lta manninn speglinum!


Bulli sumum

morgun l lei mn suur Reykjanesb. Eins og gengur og gerist hafi g kveikt tvarpinu blnum og hlustai a sem tti sennilega a kallast rkrur Pls Magnssonar tvarpsstjra og Jns Magnssonar fv. ingmanns. eir voru staddir Bylgjunni boi Sigurjns M. Egilssonar, en hann er oftast nr me mjg gan tt sunnudagsmorgnum. g raukai a hlusta tvo Pl og Jn en oft langai mig til a slkkva.

eir rttuu um tilveru RUV opnum og frjlsum markai og treka hafi Jn frammi rangar fullyringar og vlu sem Pll reyndi hva hann gat a hrekja. M.a. hlt Jn v fram a minnihluti jarinnar horfi Sjnvarpi, ef frttir vru undanskildar. g er ekki Gallpp, en g veit a a meirihluti jarinnar horfir tti eins og Spaugstofuna og tsvar, a halda ru fram er einfaldlega rangt. Svo hlt Jn v lka fram a RV geri ekkert umfram a sem v bri skylda til a gera og hefi ekkert forystuhlutverk fjlmilamarkai. vlkt bull! etta hrakti Pll lka einfaldlega me v a benda srstu Rsar 1, sem fer ekki framhj neinum, hann benti a Sjnvarpi hefur keypt fjldann allan af slenskumheimildarmyndum, sem enginn annar kaupir og Rs 2 sinnir grasrtar slenskrar tnlistar. ar eru lg Sigurrsar og Bjarkar spilu og ar komast margar ungar og efnilegar hljmsveitir marka erlendis, t.d. gegnum Airways htina.

Best fannst mr egar Pll benti Jni a ef ekki vri fyrir frttatma RV, bi hljvarpi og sjnvarpi, vru einu alvrufrttatmarnir boi Jns sgeirs, og eir sem eru a ekki eru boi Davs Oddssonar. a er kannski raunveruleikinn sem Jn Magnsson vill hafa hr uppi slandi?


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband