Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007

Hversu rétt var ţetta hjá mér?

Í síđustu viku dundađi ég mér viđ ađ finna mátulega formenn nefnda. Ég gekk út frá ţví ađ flokkarnir fengju formennsku í ţeim nefndum ţar sem ţeir áttu ekki ráđherra málaflokksins. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ ţetta var algjörlega rangt hjá mér!

Niđurstöđur mínar hafa ţar af leiđandi veriđ heldur hćpnar og hef ég ekki hitt á einn einasta formann réttan. Skáletruđu nöfnin í svigunum eru ágiskanir mínar en ég komst nćst réttu svari ţegar ég sagđi ađ Ágúst Ólafur myndi verđa formađur Allsherjarnefndar.

Formenn nefnda:
Allsherjarnefnd: Birgir Ármannsson (Ágúst Ólafur Ágústsson - (varaformađur))
Landbúnađar- og sjávarútvegsnefnd: Arnbjörg Sveinsdóttir (Katrín Júlíusdóttir)
Efnahags- og skattanefndar: Pétur Blöndal (Bjarni Benediktsson)
Viđskiptanefnd: Ágúst Ólafur Ágústsson (gerđi ekki ráđ fyrir ţessari nefnd)
Menntamálanefndar: Sigurđur Kári Kristjánsson (Guđbjartur Hannesson)
Félags- og trygginganefndar: Guđbjartur Hannesson (Guđfinna Bjarnadóttir)
Samgöngunefndar: Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Kristján Ţór Júlíusson)
Fjárlaganefndar: Gunnar Svavarsson (Árni Páll Árnason)
Heilbrigđisnefndar: Ásta Möller (Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir (Ágúst Ólafur varaformađur))
Umhverfisnefndar: Helgi Hjörvar (Illugi Gunnarsson)
Iđnađarnefndar: Katrín Júlíusdóttir (Ármann Kr. Ólafsson)
Utanríkismálanefndar: Bjarni Benediktsson (Pétur H. Blöndal)

Fulltrúar Samfylkingarinnar í forsćtisnefnd verđa Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir og Einar Már Sigurđarson.

Formenn ţingflokka:
Sjálfstćđisflokks: Arnbjörg Sveinsdóttir
Samfylkingar: Lúđvík Bergvinsson (Gunnar Svavarsson)

Forseti Alţingis:
Sturla Böđvarsson

 


Bloggvinir

Ţeir sem til mín ţekkja vita ađ ég hef ekki veriđ sérlega hrifin af hinu svokallađ "bloggi", ţ.e. vefsíđum eins og ţeirri sem ég held hér úti. Hinsvegar er ţessi ađferđ til ađ tjá sig um menn og málefni ágćt ađ mörgu leyti. Helsti kostur ţess ađ halda úti bloggsíđu tel ég vera ţá ađ ţar geta menn átt skođanaskipti um ýmis málefni.  Ţess vegna finnast mér bloggsíđur ţar sem lokađ er fyrir athugasemdir heldur klénar, nefni ég ţar sem dćmi bloggsíđu Björns Inga Hrafnssonar borgarfulltrúa og Björns Bjarnasonar dómsmálaráđherra. Báđir ausa ţeir úr skálum visku sinnar og stundum reiđi á síđurnar sínar en gefa ekki neinum fćri á ađ svara ţeim.  Ţetta ţykir mér aumt.

Undanfarin ár hef ég haldiđ úti vefsíđu á slóđinni www.ingibjorg.net. Ţar hef ég birt hugđarefni mín af ýmsum toga, s.s. ljóđagerđ, stjórnmálum og íţróttaumfjöllun. Ég hef ekki haft löngun til ađ leyfa athugasemdir á vefsíđuna mína en stundum hefur mér ţó legiđ eitthvađ á hjarta sem ég vil deilda međ öđrum og jafnvel fá "feedback" á. Ţessvegna opnađi ég ţetta blogg.

Mér finnst ekkert sérstakt ađ blogga um fréttir. Geri ţađ afar sjaldan. Stundum kemur ţađ ţó fyrir en ţađ er hending ef ég tengi skođun mína viđ fréttina, ţađ kemur ţó stundum fyrir. Ţađ hefur enda komiđ í ljós ađ bloggiđ mitt er ţađ sem minnst er lesiđ af öllum bloggum landsins, og er ég nokkuđ sátt viđ ţađ.

Ég ákvađ í fyrstu ađ eignast ekki neina bloggvini. Fannst ţađ óţarfi, ég á fullt af alvöru vinum. En í dag brá svo viđ ađ ég sá ađ ţađ hafđi mađur bankađ á dyrnar hjá mér og óskađi eftir ţví ađ verđa bloggvinur minn. Eftir nokkra umhugsun ákvađ ég ađ samţykkja ţađ, enda er sá hinn sami góđur kunningi minn, ţó viđ deilum svo sem ekki sömu skođunum í pólitík (eđa íţróttum). En viđ störfum ađ hluta til á sama vinnustađ, hann sem stjórnarmađur og ég sem starfsmađur Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Fyrsti bloggvinur minn (og sá eini, enn sem komiđ er) er Árni Ţór Sigurđsson, nýkjörinn alţingismađur fyrir flokk VG. Býđ ég hann velkominn í vinahópinn!


Mínir ţingmenn

Ég er ákaflega stolt af mínu fólki á Alţingi, ţingmönnum Samfylkingarinnar. Mínir uppáhaldsţingmenn eru:

Ágúst Ólafur Ágústsson,  Árni Páll Árnason, Ásta R. Jóhannesdóttir, Björgvin G. Sigurđsson, Einar Már Sigurđarson, Ellert B. Schram, Guđbjartur Hannesson, Gunnar Svavarsson, Helgi Hjörvar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Jóhanna Sigurđardóttir, Karl V. Matthíasson, Katrín Júlíusdóttir, Kristján L. Möller, Lúđvík Bergvinsson, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Ţórunn Sveinbjarnardóttir, Össur Skarphéđinsson.

Ađ auki hef ég mikiđ álit á eftirtöldum ţingmönnum úr öđrum flokkum en Samfylkingunni:

Björk Guđjónsdóttir, Geir H. Haarde, Guđfinna Bjarnadóttir, Guđlaugur Ţór Ţórđarson, Ţorgerđur K. Gunnarsdóttir.

Glöggir lesendur sjá ađ hér eru ađeins taldir upp ţingmenn Sjálfstćđisflokksins, ţađ er ekki vegna einhverra fordóma gagnvart Framsóknarflokki, Frjálslynda flokknum eđa Vinstri hreyfingunni grćnu frambođi, heldur eingöngu vegna ţess ađ ég hef átt ţess kost ađ kynnast flestum ofangreindum persónulega, eđa séđ til ţeirra utan vettvangs stjórnmálanna. Allt er ţetta fólk sem ég treysti til ađ setja hagsmuni ţjóđarinnar fram yfir hagsmuni sjálfra sín og sinna ćttingja og vina. Ţannig eiga stjórnmálamenn ađ vera.

 


Jóhanna flott í hádegisviđtalinu

Einn al besti og markvissasti stjórnmálamađur okkar tíma er Jóhanna Sigurđardóttir. Hún var í hádegisviđtalinu á Stöđ 2 á mánudag, annan í hvítasunnu, og stóđ fullkomlega undir vćntingum mínum.

Hún er komin á réttan stađ í stjórnarráđinu, í félagsmálaráđuneytiđ, ţar sem ég fullyrđi ađ enginn ráđherra hefur stađiđ sig jafn vel og Jóhanna gerđi á sínum tíma. Ég sagđi hér á blogginu ţann 13. maí sl. ađ Samfylkingin ćtti erindi í ríkisstjórn og ţar ćtti hennar hlutverk ađ vera ţađ ađ leiđa umbćtur í velferđarmálum. Ţar fer Jóhanna fremst međal jafningja.

Hádegisviđtaliđ á Stöđ 2 styrkti ţá skođun mína ađ hún er besti málsvari ţeirra sem minna mega sín og ekki ađeins ber ég miklar vćntingar í brjósti til Jóhönnu heldur er ég ţess fullviss ađ velferđarmálunum er vel borgiđ í hennar umsjón.


Hverjir fá formennsku í nefndum?

Nú er ljóst hverjir verđa ráđherrar en ég hef líka dundađ mér viđ ađ spá fyrir um formennsku í nefndum, sem eru ákaflega mikilvćgar, ţó svo ađ ţćr séu svo sem ekki ígildi ráđherrastóls. Hér fyrir neđan hef ég uppfćrt listann sem ég birti fyrst um daginn. 

Ég hef engar upplýsingar um ţađ hvernig ţetta verđi, fyrir utan ţađ ađ Arnbjörg verđur formađur ţingflokks Sjálfstćđisflokks og Sturla verđur forseti Alţingis. Annađ eru hreinir og klárir spádómar. Nú er bara ađ bíđa og sjá hversu spámannlega ég er vaxin.

Formenn nefnda:

Allsherjarnefndar: Ágúst Ólafur Ágústsson
Atvinnumálanefndar: Katrín Júlíusdóttir
Efnahags- og viđskiptanefndar: Bjarni Benediktsson
Menntamálanefndar: Guđbjartur Hannesson
Félagsmálanefndar: Guđfinna Bjarnadóttir
Samgöngunefndar: Kristján Ţór Júlíusson
Fjárlaganefndar: Árni Páll Árnason
Heilbrigđisnefndar: Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir
Umhverfisnefndar: Illugi Gunnarsson
Iđnađarnefndar: Ármann Kr. Ólafsson
Utanríkismálanefndar: Pétur H. Blöndal

Formenn ţingflokka:
Sjálfstćđisflokks: Arnbjörg Sveinsdóttir
Samfylkingar: Gunnar Svavarsson

Forseti Alţingis:
Sturla Böđvarsson


Ţingvallastjórnin

Ég var nú svo sem ekki brjálćđislega langt frá ţesu, og svo sem ekki nálćgt ţví heldur. Gerđi ekki ráđ fyrir uppstokkun ráđuneyta en ég hafđi rétt fyrir mér međ Geir H. Haarde, Árna M. Mathiesen, Jóhönnu Sigurđardóttur og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur. Ţá gat ég mér rétt til um ađ Guđlaugur Ţór Ţórđarson, Össur Skarphéđinsson og Björgvin G. Sigurđsson yrđu ráđherrar.

Niđurstađan varđ sem sagt sú ađ ráđherrar Sjálfstćđisflokks verđa: Geir H. Haarde forsćtisráđherra, Björn Bjarnason Dóms- og kirkjumálaráđherra, Árni M. Mathiesen fjármálaráđherra, Guđlaugur Ţór Ţórđarson heilbrigđisráđherra, Einar K. Guđfinsson, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra og Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir verđur menntamálaráđherra.

Ráđherrar Samfylkingarinnar verđa Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra, Jóhanna Sigurđardóttir félagsmálaráđherra, Össur Skarphéđinsson, iđnađar- og byggđamálaráđherra, Björgvin G. Sigurđsson viđskiptaráđherra, Ţórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráđherra og Kristján Möller verđur ráđherra samgöngumála og reyndar sveitarstjórnarmála líka.

Ég ber miklar vćntingar í brjósti til ţessarar ríkisstjórnar og vona ađ hún muni verđa farsćl í öllum sínum störfum. Íslenskri ţjóđ til heilla.

 


Ţetta líst mér betur á!

Svona stjórn líst mér betur á!! Get reyndar hugsađ mér ađ skipta á heilbrigđis- og tryggingarmálunum fyrir Iđnađar og viđskiptamálin og ţá myndu viđkomandi ráđherrar fylgja skiptunum.

 • Forsćtisráđherra og ráđherra hagstofunnar: Geir H. Haarde (D)
 • Dóms- og kirkjumálaráđuneyti: Guđlaugur Ţór Ţórđarson (D)
 • Félagsmálaráđuneytiđ: Jóhanna Sigurđardóttir (S)
 • Fjármálaráđuneytiđ: Árni M. Mathiesen (D)
 • Heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneytiđ: Kristján Ţór Júlíusson (D)
 • Iđnađar- og viđskiptaráđuneytiđ: Katrín Júlíusdóttir (S)
 • Landbúnađarráđuneytiđ: Björgvin G. Sigurđsson (S)
 • Menntamálaráđuneytiđ: Guđbjartur Hannesson (S)
 • Samgönguráđuneytiđ: Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir (D)
 • Sjávarútvegsráđuneytiđ: Össur Skarphérđinsson (S)
 • Umhverfisráđuneytiđ: Bjarni Benediktsson (D)
 • Utanríkisráđuneytiđ: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (S)
 • Forseti alţingis: Ţórunn Sveinbjarnardóttir (S)

D-listi teflir fram fimm körlum og einni konu. Tveir ráđherrar koma úr Suđvesturkjördćmi, einn úr hvoru Reykjavíkurkjördćminu, einn úr Suđurkjördćmi og einn úr Norđausturkjördćmi.

S-listi teflir fram ţremur konum og ţremur körlum. Tveir ráđherrar koma úr Reykjavíkurkjördćmi norđur, einn úr Reykjavík suđur, einn úr Suđvesturkjördćmi, einn úr Norđvesturkjördćmi og einn úr Suđurkjördćmi.

Samtals dreifast ţví ráđherrar ţannig ađ ţrír ráđherrar koma úr Suđvesturkjördćmi og úr Reykjavíkurkjördćmi norđur, tveir ráđherrar úr reykjavíkurkjördćmi suđur, tveir úr suđurkjördćmi, og einn úr hvoru norđurkjördćminu. Alls tólf ráđherrar, fjórar konur og átta karlar. Ég spái ţví ađ auki ađ Ţórunn Sveinbjarnardóttir verđi forseti alţingis.

Til ađ spá enn frekar get ég svo sem líka spáđ ţví ađ formađur í: 

 • allsherjarnefnd verđi Ágúst Ólafur Ágústsson
 • landbúnađarnefnd verđi Sturla Böđvarsson
 • efnahags- og viđskiptanefnd verđi Gunnar Svavarsson
 • menntamálanefnd verđi Guđfinna Bjarnadóttir
 • félagsmálanefnd verđi Björn Bjarnason
 • samgöngunefnd verđi Kristján Möller
 • fjárlaganefnd verđi Árni Páll Árnason
 • sjávarútvegsnefnd verđi Einar Oddur Kristjánsson
 • heilbrigđis- og trygginganefnd verđi Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir
 • umhverfisnefnd verđi Helgi Hjörvar
 • iđnađarnefnd verđi Einar Kristinn Guđfinnsson
 • utanríkismálanefnd verđi Sturla Böđvarsson

 

 


Ráđherrar í nýrri ríkisstjórn?

 • Forsćtisráđherra og ráđherra hagstofunnar: Geir H. Haarde (D)
 • Dóms- og kirkjumálaráđuneyti: Guđlaugur Ţór Ţórđarson (D)
 • Félagsmálaráđuneytiđ: Siv Friđleifsdóttir (B)*
 • Fjármálaráđuneytiđ: Árni M. Mathiesen (D)
 • Heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneytiđ: Kristján Ţór Júlíusson (D)
 • Iđnađar- og viđskiptaráđuneytiđ: Valgerđur Sverrisdóttir (B)**
 • Landbúnađarráđuneytiđ: Guđni Ágústsson (B)***
 • Menntamálaráđuneytiđ: Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir (D)
 • Samgönguráđuneytiđ: Sturla Böđvarsson (D)
 • Sjávarútvegsráđuneytiđ: Einar K. Guđfinnsson (D)
 • Umhverfisráđuneytiđ: Arnbjörg Sveinsdóttir (D)
 • Utanríkisráđuneytiđ: Jón Sigurđsson (B)****
 • Forseti alţingis: Björn Bjarnason (D)

Ekki beint spennandi ţykir mér!

* Samúel Örn Erlingsson kallađur inná ţing, Siv verđur utan ţings.
** Huld Ađalbjarnardóttir kölluđ inná ţing, Valgerđur verđur utan ţings.
*** Helga Sigrún Harđardóttir kölluđ inná ţing, Guđni verđur utan ţings.
**** Jón Sigurđsson verđur ráđherra án ţingsćtis.

Breytt ađfararnótt 16. maí.

 


R-lista mynstriđ heldur hćpiđ

Í dag hefur veriđ mikiđ spáđ og spekúlerađ um hvađa ríkisstjórn verđi mynduđ. Ég hef ţegar lýst ţeirri skođun minni ađ Samfylkingin eigi ađ fara međ velferđarmál í nýrri ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar. Ţađ yrđi fjölmenn og öflug ríkisstjórn ţar sem málin verđa stokkuđ upp og menn taka nýja sýn á málin og málefnin.

Undanfariđ hafa margir nefnt ţađ ađ samstarf gömlu R-lista flokkanna, Samfylkingar, VG og Framsóknar, vćri möguleiki til myndunar ríkisstjórnar. Ţađ er sannarlega rétt og slíkt samstarf hefđi góđan meirihluta en engu ađ síđur ćtla ég ađ leyfa mér ađ lýsa ţeirri skođun minni ađ slíkt samstarf yrđi heldur hćpiđ.

Ţar vegur ţyngst sú stađreynd ađ í ţingmannaliđi VG er sá einstaklingur sem lagđist hvađ ţyngst á árarnar viđ ţađ ađ rifta R-lista samstarfinu á sínum tíma. Í ţingmannaliđi VG er sá einstaklingur sem kom í veg fyrir ađ sátt nćđist um nýjan formann Sambands íslenskra sveitarfélaga og í ţingmannaliđi VG er mađur sem hefur veriđ ađ nudda sér utan í íhaldiđ leynt og ljóst undanfarin misseri.

Ţarna er ég í öllum tilfellum ađ tala um borgarfulltrúann ÁŢS. Hans vegna er ekki á ţađ treystandi ađ leggja í R-lista samstarf í ríkisstjórn og ţađ treystir ţá skođun mína ađ ţađ eigi ađ láta reyna á tveggja flokka stjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar.

 


Löglegt en siđlaust og ósmekklegt

Á laugardag starfađi ég sem umbođsmađur Samfylkingarinnar á kjördag. Í ţví starfi fólst m.a. ađ fara milli kjörstađa og athuga hvort kosningarnar hafi ekki fariđ fram svo sómi vćri ađ. Viđ sem vorum í ţessu starfi, ţ.e. ég og Geir Ţórólfsson úr Hafnarfirđi, fórum saman á alla kjörstađi, nema í Kjósarhreppinn. Allsstađar var framkvćmd kosninganna til mikillar fyrirmyndar, vel var tekiđ á móti okkur af kjörstjórnum og almennt voru starfsmenn ţeirra glađir ađ viđ sinntum ţessari skyldu okkar. Reyndar var ţađ ţannig ađ viđ vorum ávallt fyrst á vettvang ef undan er skilin einn kjörstađur ţar sem fulltrúar V-lista voru á stađnum ţegar viđ komum.

Eins og ég sagđi áđur ţá fór framkvćmd kosninganna almennt vel fram. Eina undantekningin ţar á var í Mosfellsbć ţar sem ég fylltist vanţóknun á ţví siđleysi sem birtist mér er ég fór inní fjórđu og síđustu kjördeildina í Lágafellsskóla. Áđur en ég held áfram ţá vil ég taka ţađ fram ađ formađur kjörstjórnar sem tók á móti okkur ţar ber, ađ ég tel, enga ábyrgđ á ţeirri athugasemd sem ég ćtla ađ fćra fram og bar undir yfirkjörstjórn ţegar yfirreiđ okkar var lokiđ. Athćfiđ sem ég vil segja frá var fullkomlega löglegt en svo siđlaust ađ ţađ hríslađist kalt vatn milli skinns og hörunds á mér.

Í fjórđu kjördeild í Mosfellsbć sátu fjórir starfsmenn, eins og lög gera ráđ fyrir, ţađ sem er siđlaust er ađ einn ţessara fjögurra starfsmanna var dóttir bćjarstjórans í Mosfellsbć, Ragnheiđar Ríkharđsdóttur, sem jafnframt var í baráttusćti Sjálfstćđisflokksins í Alţingiskosningunum. Ţađ getur ekki međ nokkru móti talist eđlilegt ađ dóttir bćjarstjóra í einu sveitarfélagi, ţar sem bćjarstjórinn er sjálfur í frambođi, sitji og taki á móti kjósendum. Léttilega hefđi ég getađ sagt ađ ţarna hafi fariđ fram áróđur á kjörstađ og ţađ eina sem ég gćti hugsađ mér ađ vćri verra en ţetta er ef Ragnheiđur hefđi sjálf setiđ og tekiđ á móti kjósendum.

Ragnheiđur ber skömmina af ţessu, hún samţykkti ţá starfsmenn sem valdir voru til starfa í kjördeildum og ţađ er siđblinda hennar sem varđ til ţess ađ dóttir hennar fékk ađ sitja inni í kjördeild og taka á móti kjósendum.

Lítiđ álit hafđi ég á sjálfbirtingshćtti sjálfstćđismanna áđur en eftir ţetta atvik er fyrirlitning mín algjör. Jakkkk, ţetta er toppurinn á ósmekklegheitunum og siđleysinu.

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband