Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2008

Ftbolti, ftbolti, ftbolti

Nsta vika verur eintmur ftbolti hj mr. Stlknalandslii, skipa leikmnnum 16 ra og yngri, tekur tt Norurlandamtinu sem verur haldi hr landi 30. jn til 6. jl. Tveir rilar eru mtinu og mun annar riillinn vera leikinn Suurlandi en hinn Suurnesjum.

slenska lii verur stasett Htel rk Hverageri en arar jir sem eru me eim rili vera Htel Selfossi. Leiki verur Selfossi orlkshfn og Hvolsvelli. eir sem lei eiga um svi eru hvattir til a kkja leiki sem boi eru.

Lfi er ftbolti!


G helgi - strkostlegt veur

Miki skaplega var helgin g. Fyrst unnu slensku stelpurnar r slvensku 5-0 og fru ar me mur minni ga afmlisgjf.Pabbi hefur haldi um fjarstringuna sjnvarpinu fr v r voru fundnar upp og tekst einhvernvegin alltaf a finna ftbolta (enda me skrift a yfir 100 stvum). g held a mamma hafi upphafi ekki haft neinn srstakan huga ftbolta en hn kann reglurnar vel og ekkir stku leikmenn. Hn hafi gaman a leiknum hj stelpunum laugardaginn og vill endilega koma me mr vllinn fimmtudag, g held g lti a eftir henni!

Sunnudagurinn var ekki verri, mn var risin r rekkju uppr kl. 9 og vi tk ramm me systur minni Versalalaug, 30 mntna hressandi ganga og svo bara dekur og leti lauginni egar anga var komi. ar sem veri lk vi okkur kvum vi systur (ein til vibtar hafi bst vi lauginni) a fjlmenna Gumundarlund og grilla okkur eitthva ltt hdeginu. etta ltta lt ekki sr standa og endai rumugum kolagrilluum hamborgara ... mmmmmmm!

Enn hlt veri fram a hafa hrif kvaranir dagsins og vi rammsystur skunduum (kum) Valbjarnarvll og sum seinni hlfleik leik rttar og R. g er ekki fr v a g hafi s gi bloggvini mnum brega fyrir Laugardalnum! Eftir a hafa seti sm stund kulda og trekki vi stkuna frum vi okkur um set og settumst hallann vi norurenda vallarins og ltum ar slina baka okkur til leiksloka og gn lengur.

egar heim var komi var san hita upp fyrir leik Spnverja og tala, ar sem mnir menn unnu vtaspyrnukeppni og llum vrum reyndist Iker Cassias vera meiri vtabani en Buffon hinn hrpri talski markvrur. g fagnai v vitaskuld enda er a mn sp a Spnverjar ni loks a landa strum titli.

Ps. ver eiginlega a bta vi a landsleiknum laugardag hitti g einn af 10 bestu knattspyrnumnnum slands leikhli, vi spum leiki helgarinnar EM og g spi Rssum og Spnverjum sigri ... knattspyrnumaurinn var algjrlega ndverum meii en egar g lt mig ekki sagi hann. hefur n ekkert vit ftbolta. - vitum vi a! Wink


fram sland - alla lei!

Gir slendingar,

laugardaginn 21. jn nk. stendur slenska kvennalandslii knattspyrnu frammi fyrir einni af eim rautum sem fyrir lii er lagt lei ess rslitakeppni EM sem fram fer Finnlandi sumari 2009. slensku stelpurnar hafa sett marki htt og hafa fr v essi undankeppni hfst ekki legi eirri skoun sinni a r tli sr rslitakeppnina, fyrst slenskra A-landslia knattspyrnu.

Sasta sumar var sett glsilegt asknarmet egar Serbar komu heimskn Laugardalinn. N er komi a v a sl a met egar Slvenar mta dalinn laugardag kl. 14:00. Stkurnar Laugardalsvelli taka 9.800 manns sti. au sti urfum vi a fylla ef vi tlum okkur a n v takmarki sem stelpurnar og vi ll hfum sett okkur. innar nrveru er ekki aeins ska hennar er krafist. Ekki lta itt eftir liggja, taktu tt a lta slenska drauminn rtast. Mttu vllinn og stattu me stelpunum okkar vegfer eirra til Finnlands 2009.

fram sland - allir me!


Dri gengur laust

Breiablik-FH 4:1 Wink


Logni undan storminum

tli n s logni undan storminum. Andleysi hefur veri a ganga fr mr essa dagana, kannski fr svona miki jazz tnleikana um daginn? Kannski er a bara mli a g nenni ekki a sitja vi tlvuna kvldin egar veri er svona gott. g er bin a fara nokkra hressandi gngutra sustu kvld og dregi a mr fullt affersku og gu srefni. Frbrt.

Annars viurkenni g a g horfi dlti ftbolta essa dagana, bi sjnvarpinu EM og hr heima knattspyrnuvllum landsins. Ekki amalegt a. Kosturinn vi a a fara vllinn og sj slenskt knattspyrnuflk reyna me sr(mti v a sitja sfanum og horfa bestu knattspyrnumenn Evrpu) er a ar hittir maur mann og annan og getur tt vitrnt spjall.

Ekki a a mr finnist samskiptin hr blogginu eitthva urr, vert mti, en egar g ess kost ks g helst a eiga samskipti vi flk augliti til auglitis frekar en lyklaborinu. a geti veri mjg gott svona inn milli.

En til a gleja bloggvini mna tla g a fra ykkur dsamlega uppskrift a sumarlegu kjklingasalati grnmetis bei sem g eldai fyrir vinnuflaga mna dag. gir, a vri gaman a sj mynd af essari framreislu hj r svona sem mtvgi vi saltkjti vetur!

Ummmm ... virkilega gott.

Kjklingasalat Hrefnu

 • bolli ola
 • bolli balsamik edik
 • 2 msk. sykur
 • 2 msk. soyjassa

sja saman ca. 1 mntu, kla og hrra mean a klnar. essu er dreift yfir salati egar a er tilbi til framreislu.

 • 1 pk. af instant spunlum me kryddi
 • 1 pk. mndluflgur ea heslihnetuflgur
 • Sesamfr

Rista saman pnnu olu, a tekur lengstan tmann a brna nlurnar, svo hneturnar og sesamfrin urfa bara stuttan tma. (g setti lka furuhnetur ennan pakka, mjg gott)

 • 4 kjklingabringur
 • 1 fl. Sweet Hot Chilissa

bringurnar eru skornar strimla og snggsteiktar olu, sweet hot chilissu og lti malla sm stund. egar kjklingurinn er steiktur hann a til a blotna miki (.e. a rennur r honum vkvi), g valdi a a hella soinu af ur en g setti Sweet Hot Chili ssuna pnnuna

 • 1 pk. Ruklasalat blanda
 • Nir slenskir tmatar sneium
 • 1 mang teningum
 • 1 raulaukur sneiddur

Salati er sett fat og nlublandan yfir og kjklingastrimlunum raa yfir.

Bori fram me snittubraui.


Bestu tnleikar EVER!

Fr bestu tnleika sem g hef hltt EVER kvld. Geggjair djass tnleikar Salnum boi Bjssa Thor og vina hans! Aldrei, ADLDREI hef g noti tnleika botn eins og essa. Hpunkturinn var a Andrea Gylfa og SUMMERTIME ... vlk snilld, vlkur flutningur.

g grt fgrum trum a flutningi loknum, etta var GEGGJA! (g oli ekki hstafi), en etta var GEGGGGGGGGGJA! akka Bjssa Thor og flgum fyrir magnaa tnleika, vona a eir hafi veri teknir upp! SmileSmileSmileSmileSmileFIMM broskallar ... a gerist ekki betra! STRKOSTLEGT! Lifi Bjssi Thor og flagar ... ummmmmmmmmm!!!!!!!


ran hans Geira

Eftirfarandi grein birtist baksu Frttablasins morgun. Mr fannst hn ora hnotskurn skoun mna umrddum dmi yfir Geira Goldfinger og leyfi mr a birta hana hr a hfundi hennar forspurum. Greinina skrifai Bergsteinn Sigursson.

ran hans Geira
Hrasdmur Reykjavkur skar r um vikunni a umfjllun tmaritsins safoldar um Geira Goldfinger hefi vegi a ru hans. Ekki hefu veri frar snnur sakanir um a Goldfinger fri fram mansal og vndi. Geiri fkk milljn til a jafna sig.

Auvita er a sjlfsg krafa a fr su sterk rk fyrir viringum bor vi r sem bornar voru Geira safold. Hafi a ekki veri gert dmstll a dma ummlin dau og merk. Mr er hins vegar fyrirmuna a skilja hvernig skpunum hrasdmi tkst a komast a eirri niurstu a ra Geira bei slka hnekki a a kosti ekki undir milljn a rtta hana vi. Ef orspor Geira vri aljlegur gjaldmiill vri a slenska krnan: verlaust, til trafala og of htt skr.

a er nefnilega annig a um nokkurt skei hefur Geiri unni tullega a v a skapa sr mynd gefellds nektarbllueigenda me hreint mjl pokahorninu sem vlar ftt fyrir sr til a n snu fram. Tveggja ra gamlar frttir af handtku Geira, eftir a hann ruddist inn Bhem vi fimmta mann og hlt ar flki nauugu, benda til a essi mynd s ekki fullkomlega innistulaus. Hvort sem sakanir safoldar eru sannar ea ekki, eru r fullu samrmi vi ann orstr sem Geiri Goldfinger hefur leynt og ljst geti sr.

Ekki er tskrt dmnum hva liggur a baki upphinni sem Geira var dmd, hvernig tjn hans var meti. Mgulega tldu dmararnir a sakanirnar hefu kosta Geira viskipti. Eflaust vri a gild rksemd ef Geiri vri eigandi Heklu ea Kaffitrs. En Geiri selur ekki bla ea kaffi heldur hefur atvinnu af v a hfa til lgstu hvata mannsins. Eitthva segir mr a fastagestunum Goldfinger yki brigslyri um vndi og mansal engin srstk fyrirstaa fyrir v a venja komur snar anga.

Dmurinn er lka enn eitt dmi um snarhkkandi miskabtur meiyramlum, mean btur til olenda kynferisbrota standa sta. a er eins og dmarar hafi einhvern tmann ori sttir um a olendur kynferisbrota skyldi bttur skainn me andviri notas fellihsis og vi a sitji. N er hins vegar lag fyrir rttarkerfi a koma skikk skaabtamati me v a ba til srstakan gullft, ea rttara sagt gullfingur; fastan rustuul Geira Goldfinger sem allar miskabtur tkju mi af. naugunarmlum yrfti bara a sl tuttugu prsent af.


Undarleg deila um heimildarmynd

Sustu daga hef g ekki geta horft miki sjnvarp ea hlusta tvarpsfrttir. a er eiginlega tilviljun a frttatmar hafa fari framhj mr og g hef ekki lagt mig niur vi a a hlusta ea horfa frttir netinu. N undir kvld egar g settist vi tlvuna fyrir httinn s g frtt visir.is ar sem segir fyrirsgn Dettur ekki hug a bija rhall afskunar. Fyrirsgnin vakti athygli mna og ekki minnkai forvitnin vi a lesa innganginn a frttinni.

stuttu mli snst frttin um a dagskrrstjri RV, rhallur Gunnarsson, hafi ekki vilja sna heimildarmynd rna Snvarrs um Evrpusambandi. framhaldi af v hafirniblogga um a vefnum og leitt a v lkum a rhallur hafi ekki vilja sna myndina af tta vi vibrg fr Sjlfstisflokknum. framhaldinu telur rhallur a rni skuldi honum afskunarbeini enda segist aldrei muni lta stjrnmlaflokk hafa hrif sn strf.

Gott og vel, g tla ekki a blanda mr essa deilu, en g get ekki anna en harma a a RV skuli ekki hafa s sr frt a sna essa mynd. Hvort sem rhalli ea Sjlfstisflokknum lkar a betur ea verr er hugsanleg aild a Evrpusambandinu dagskr og a a ra ann mguleika a sland ski ar um aild. Umran ein og sr um Evrpusambandi er ekki umskn. g skil ekki ann tta sem menn hafa vi umruna og g er klrlega ekki ein um skoun v skoanakannanir hafa snt a meirihluti slendinga vill skoa mguleikann aild. ttinum sem hgt er a horfa vefsu visir.is segir danskur ingmaur a slendingar hafi komi sr upp einskonar ljsritunarlri v vi tkum upp reglurnar fr Brussel og ljsritum r yfir slenska stjrnskipun.

Er ekki betra a skoa mguleikann aild af fullri alvru,vera ar skini og skrumheldur en a vera skugga Evrpusambandsins alla t og reyna abera innljsi me hattinum okkar eins og Bakkabrur forum!

Slin a heimildarmyndinni: http://www.visir.is/article/20080603/FRETTIR01/792782120


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband