Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Hvernig er hćgt ađ fá ţessa niđurstöđu?

Hvernig getur stjórnmálafrćđingurinn Stefanía Óskarsdóttir komist ađ ţessari niđurstöđu? Jú kannski vegna ţess ađ hún er ekki ađeins stjórnmálafrćđingur heldur einnig fyrrverandi varaţingmađur Sjálfstćđisflokksins og formađur einhvers kvennaklúbbs innan flokksins! Ţá er nú aldeilis ţćgilegt ađ segja ađ ţessi fáránlega niđurstađa Alţingis sé ţćgileg fyrir Samfylkinguna.

Raunin er hins vegar allt önnur. Niđurstađan er hrćđileg fyrir Samfylkinguna. Flokkurinn jađrađi viđ klofning fyrir atkvćđagreiđsluna og ef ekki gerist eitthvađ mjög öflugt á nćstu dögum og vikum tel ég nćsta víst ađ fjöldaúrsagnir verđi úr flokknum og klofningurinn verđi raunverulegur og áţreifanlegur.

Ég hef margítrekađ ţá skođun mína ađ Samfylkingin sé flokkur ađ mínu skapi ekki ađeins vegna ţeirrar stefnu sem flokkurinn fylgir heldur einnig vegna ţess ađ ţar leyfist manni ađ hafa sjálfstćđa skođun. Ţađ kom heldur betur á daginn á Alţingi í dag, mörgum flokksfélögum til mismikillar gleđi. Sjálf er ég afar ósátt viđ nokkra ţingmenn Samfylkingarinnar, ţ.e. ţá sem ekki sýndu neina sannfćringu í skođunum sínum og sveifluđust til í atkvćđagreiđslu sinni eftir ţví hvađa fv. ráđherra átti í hlut.

Stefanía Óskarsdóttir skal hins vegar ekki gleyma ţví ađ fyrrum formađur hennar og átrúnađargođ, Davíđ Oddsson situr nú skćlbrosandi í Hádegismóum og ţađ sama gera flokksfélagar hennar fyrrum bankastjórar Kaupţings, Glitnis og Landsbanka. Ćtli niđurstađan sé ekki bara ţćgileg fyrir Sjálfstćđisflokkinn ađ öll athyglin beinist ađ Geir H. Haarde? Kastljósiđ er ţá ekki á ţessum flokksfélögum á međan!


mbl.is Ţćgileg lausn fyrir Samfylkinguna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband