Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Frbrir tnleikar

Listaht Reykjavk er trleg upplifun, hn er hverju ri nna og a er svo margt boi a maur verur hlf ruglaur og oftast nr fer megni framhj manni, v miur. etta ri lt g ekki eina tnleika framhj mr fara, eir voru undir yfirskriftinni "Fer n fyrirheits" og voru tnleikar ar sem leikin voru lg vi lj Steins Steinarrs.

Tnleikarnir voru undir stjrn Jns "ga" lafssonar og voru eir hreint strkostlegir. Jn upplsti a a lg hefu veri samin vi rflega 100 lj Steins og sum ljin eiga sr allt a sj lg. Hvaa anna slenskt skld getur stta a v? Mr er til efs a a s nokkurt. kvld voru bi leikin gmul og klasssk lg sem vi ekkjum ll, s.s. Hudson Bay, Rfilskvi og Barn. En arna voru lka flutt n lg eftir Jn lafsson vi lj Steins. Jni hefur tekist vel upp flestum lgunum. Mr fannst skemma nokku fyrir a hljblndun fyrir hl, egar nju lgin voru leikin, var ekki ngilega g. Sngurinn var yfirskyggur af hljfraleiknum og a var miur v sum ljanna kann maur ekki og v var erfitt a finna tilfinninguna laginu. au voru ll kaflega vel flutt enda valinn maur hverju hljmsveitarrmi.

Fyrir ykkur sem misstu af tnleikunum gr og kvld bendi g njan hljmdisk me lgum Jns lafssonar vi lj Steins Steinarrs. etta er eigulegur gripur og arna f ljin a njta sn fullkominni hljblndun.

Jni lafssyni, hljmsveit hans og llum sngvurum sem komu fram tnleikunum akka g fyrir mig. etta var frbr skemmtun!


Jarskjlftar

g viurkenni a hr og n a g er skthrdd vi jarskjlfta. Fyrir 8 rum var g stdd austur Laugarvatni samt leikmnnum og jlfurum U17 ra stlknalisins egar jhtarskjlftinn rei yfir. jlfarinn og g stilltum okkur upp dyragtt eins og a gera og horfum jrina ganga bylgjum fyrir utan gluggann. Leikmennirnir, sem voru nkomnar af fingu, voru sturtu!. Viurkenni a lka hr og n a g hefi ekki vilja skipta vi r!

dag var g stdd 5. h Borgartni Reykjavk og mr fannst skjlftinn ekki svipaur eim fyrir 8 rum. Hann var lka langur, kannski rlti styttri, en krafturinn var mjg svipaur. Nna forai g mr ekki dyragtt, hugsai aeins um mguleikann a g myndi anna hvort fara anga ea skra undir bor. Vi skrifbori mitt sat hins vegar tlvumaur og g kunni ekki vi a prla undir bor til hans, minnug rlaga Monicu Lewinski hr um ri!

dag lt g mr ngja a halda fast borbrnina og sitja sem fastast stlnum. a arf talsvert til a hreyfa mig r sta, en mr fannst a g mtti hafa mig alla vi a tolla stlbrninni! Svo verur maur a bera sig vel, er a ekki? Vi erum slendingar, vn allskonar nttruv og ekkert hrir okkur. a m alls ekki lta vita a maur s smeikur ... ea a bara vi um karlmenn? Ef svo er tla g bara a lta a vaa ... G ER KELLING! Crying


Umbylting skipulagsmlum Kpavogsbjar

kvld sat g fund Samfylkingarsalnum Hamraborg og hlddi Birgi H. Sigursson svisstjra Skipulags- og umhverfissvis Kpavogsbjar. [g tlai a vera fl yfir v a missa af leik Breiabliks og Grindavkur Landsbankadeild karla ... en var bara stt vi fundinn Hamraborginni, svona eftir]Birgir var mttur fundinn til a segja fr eim hugmyndum sem eru farvatninu varandi framtarskipulag Krsness. a hefur sjlfsagt ekki fari framhj neinum eim sem fylgst hefur me skipulagsmlum Kpavogi a alls engin stt hefur veri um r hugmyndir sem kynntar voru fundi Salnum rtt fyrirjl ri 2006. Sasta sumar var Vesturbr Kpavogs akinn rauum mtmlaborum fr Samtkum um betri bygg Kpavogi. au mtmli hafa greinilega haft einhver hrif v orum Birgis fundinum kvld kom fram a hann hefur seti nokkra fundi me fulltrum Betri byggar og kynnt fyrir eim r hugmyndir sem n eru bori skipulagssvis.

a verur ekki sagt a r hugmyndir sem Birgir kynnti fundinum su hgvrar, r eru nr v a vera tpskar og alveg klrlega eru r framsnar svo ekki s meira sagt. a efni sem Birgir kynnti var raun rennu lagi. fyrsta lagi ar sem fr var horfi ri 2007, byggt veri uppfyllingu noranveru nesinu, og verulega veri btt vi byggina vestanveru nesinu. Ef g hef hlusta rtt gerir s tillaga r fyrir allt a 1.400 bum essu svi. ru lagi er tillaga ar sem enn er auki vi uppfyllingu vestast nesinu, ar veri fyllt upp rflega 10 hektara svi og rum 700 bum btt vi. rija tgfan gerir san r fyrir enn einni 10 hektara uppfyllingu me enn einum 700 bum. etta ir a bafjlgunin gti mest ori 2.800 bir sem ir fjlgun um 5-8.000 ba Krsnesi.

mli Birgis kom fram a me essum hugmyndum vri veri a kallast vi r hugmyndir sem egar eru komnar fram um skipulag Vatnsmrinni Reykjavk, me ea n flugvallar. hugmyndum 2 og 3 er gert r fyrir tengingu vi Hlarft (heitir ekki landsvi vi ylstrndina a?) annars vegar me gngu/hjlabr (tillaga 2) og hins vegar me kubr (3). Einnig er gert r fyrir skjuhlargngum llum tillgunum, au eru raun forsenda fyrir eim hugmyndum sem hann kynnti fundinum. Hr er ekki veri a tala um skipulag til nstu fimm ra heldur skipulag til framtar, hr er horft 20, 30 jafnvel 40 r fram tmann.

Persnulega finnst mr etta spennandi hugmyndir sem vert er a skoa. Mr finnst a a eigi a horfa run sem er a vera Vatnsmrinni og a hvernig Kpavogsbar geta ntt sr r framkvmdir sem ar eru fyrirhugaar. Samgngumist er a rsa vi Htel Loftleiir, gngubr yfir Fossvog (sem a lkindum yri ekki nema 100-200 metra lng) gti annig tengt ba Kpavogs vi a svi, ar sem verur mist mennta og heilsugslu hr hfuborgarsvinu. Kpavogur gti kallast vi a svi t.d. me v a byggja peruhsi umrddri uppfyllingu og laa annig farega r samgngumistinni yfir brna, gangandi ea hjlandi. Kpavogi vri a finna iandi mannlf ogmenningu. arna er hgt a sj fyrir sr verslanir, veitingastai og kaffihs. Birgir benti rttilega a essa framtarsn sjum vi ekki nema a koma flki fyrir svinu, verslanir, veitingastair og kaffihs rfast ekki nema a ar s flk.

Mr fannst g hafa skrifa ur um tt sem sndur var sjnvarpinu ekki fyrir lngu og fjallai um olukreppuna. ar var v sp a olubirgir Jarar fru verrandi og a orka yri miki drari en hn er dag og myndi endanum hverfa alveg. Mr dettur ekki hug a vera hr me einhverja dmsdagssp en mig rennir grun a essi sp eigi rtt sr. Orkubirgir Jarar fara verrandi, oluver hefur hkka og mun halda fram a gera a. Feramti slendinga mun breytast ninni framt og vi urfum a fara a huga a hagkvmari feramtum en eim a vera stugt eitt hverjum bl. a er v mikilvgt a stytta feraleiir, ar kemur br yfir Fossvog sterk inn.

Af hverju er ekki lengur hgt a skipuleggja bahverfi eins og au voru skipulg fyrir 100-200 rum, me mib? Um daginn velti g v fyrir mr hvernig a vri ef Kpavogur skipulegi nsta hverfi "gmlum" anda, 3-4 ha hs, tt saman me einum kjarna aan sem lgju gtur sem nefndar vru t.d. eftir njumstarfsstttum sem ekki voru til egar Bakarastgur, Smijustgur og Laugavegur voru nefnd. arna yri Tlvunargata, Geimfaragata,Viskiptagata (ar sem allar birnar yru), Lagagata, Fluggata,Feragata (htelin yru ar)o.s.frv. Blar vru allt a v bannair essu svi, aeins eitt blasti vri fyrir hverja b (ll neanjarar)og gestastiyst bygginni. Lg yri hersla vistvnar samgngur, reihjlastga og gnguleiir. hjarta svisins yri vinalegt torg ar sem flk kmi saman htar- og tyllidgum. Hjarta yri ekki endilega inn miju hverfi heldur alveg eins vi smbtahfnina aan sem getur teki ferju yfir Fossvoginn a Ylstrndinni, hsklanum og sjkrahsinu.

Vri etta ekki spennandi framtarsn?


Til hamingju Eurobandi

a tk sig upp gmul gsah egar nafn slands var lesi upp kvld. Frammistaa eirra Regnu skar og Fririks mars var til mikilla fyrirmyndar og g var nokku viss um a au kmust fram, en maur veit aldrei og egar nafn slands var dregi r umslaginu hoppai g af kti. Frbr rangur hj eim - n hefur maur eitthva til a hlakka til laugardag.

fram sland!


Fyrsta tgfa - takk fyrir a dnsurum var sleppt og a skipt var um bninga (srstaklega hfufat Regnu skar)


etta var lokakeppninni hr heima. Mun betra en fyrsta tgfa.


Opinbera myndbandi, skemmtilegt og mtulega hallrislegt.


Sprengja Kpavogi

Helsta frtt dagsins dag var sprengja sem fannst Fossvogsdal ar sem veri var a grafa fyrir nju rttahsi HK. Frttaflutningur af sprengjunni var magnaur upp jafnt og tt dag og g efast ekki um a etta verur fyrsta frtt sjnvarpsfrttum kvldsins. a er mikil mildi a ekki skuli hafa ori slys flki og mia vi frttirnar brst lgregla og allir eir sem a mlinu komu vi hrrttan htt.Sprengjan virist ekki hafa legi djpt jru, a varv gott a dr. Gunni notai aeins venjulega skflu vi fyrstu skflustunguna a hsinu en ekki grfu einsog stundum hefur tkast.


Mynd af vefsvi Kpavogsbjar af fyrstu skflustungunni a rttahsinu vi Fagralund.


Skortur sigrum og nr formaur

g er ekki stt vi ftboltasumari a sem af er. a vantar tilfinnanlega sigra Kpavogin en hvorugt lianna Landsbankadeild karla, Breiablik ea HK, hafa n a hala inn 3 stig leikjum snum. HK hefur tapa 3 leikjum og Blikar hafa gert tv jafntefli. a er reyndar von dag, rijudag, a Blikar reki af sr slyruori og krki stigin rj en til ess a svo megi vera urfa strkarnir a leggja KR a velli Frostaskjli. Fyrirfram er a ekki allra lklegustu rslitin en vonin er alltaf til staar og leikurinn byrjar me ellefu mnnum hvoru lii og engu marki tflunni. a er v alltaf mguleiki!

Stelpurnar okkar Kpavogsba Landsbankadeild kvenna hafa stai sig gn betur, HK/Vkingur hefur landa einu stigi tveimur leikjum en Blikastelpurnar hafa gert gn betur og krkt sr 4 stig snum tveimur leikjum. g treysti bum essum flgum til a gera betur nstu leikjum snum og nla sex stig Kpavog nstu umfer.

kvld var aalfundur Samfylkingarflagsins Kpavogi. Fundurinn var fjlmennur og gur og greinilegt a mlflutningur Samfylkingarinnar sr frjsaman jarveg hr b, a srstaklega vi ar sem ekki hefur egar veri steypt ea malbika yfir grna fleti og landspildur. Tjrvi Drfjr, sem veri hefur formaur Samfylkingarflagsins undanfarin tv r, lt af strfum kvld en hans sta var kjrin sklasystir mn til margra ra, r Gunnlaugsdttir. g er sannfr um a hn mun takast vi etta verkefni af festu og byrg og hlakka g sannarlega til nstu missera starfi Samfylkingarinnar Kpavogi.


Sumari og „garurinn“

Tk til garinum dag. a ir a g spai svalirnar hj mr, tk niur gamlan og visnaan sprus og k me gararganginn Sorpu. Henti ar einni ltilli pottaplntu mean arir strvirkari tmdu strar kerrur sem eir fengu leigu hj Byko. leiinni heim r Sorpu, kom g vi Stor og keypti garargang nsta rs, sgrna plntu sem heitir Ilm... eitthva og blmstrar hvtum blmum. g keypti lkarjr plntur sem blmstra mrgum litlum gulum blmum til a setja bastkrfuna sem hangir utan svalahandriinu, g held a plantan heiti Slbr.

dag eru svalirnar mnar r svlustu blokkinni og g mun njta ess sumar a sitja ar me einn svalan og lesa bk mean slin bakar mig. Ummmmm ... ljft!


Stdentsafmli

Mr var nokku brugi egar vinkona mn og sklasystir r MK hringdi mig fyrir um 6 vikum og minnti mig a vi ttum 25 ra stdentsafmli vor. a gat ekki veri a a su 25 r liin san vi tskrifuumst r MK, vi hfum fyrsta lagi ekki elst nema um kannski 4 r og svo ltum vi miklu betur t dag en vi gerum gmlu gu!

Dagatali og almanaki lgur vst ekki frekar en tminn sjlfur og vi hfum egar undirbning a almennilegu hfi eirra 45 stdenta sem tskrifuumst r MK ann 20. ma 1983. Leit a netfngum og uppsetning vefsu fll minn hlut. Vefsan var ekkert ml, http://mk1983.blogcentral.isog mli er dautt. Skannai inn nokkrar myndir, laug og bullai ru hvoru dagbkinni og samstdentar mnir upplifu sustu 6 vikur eins og g hafi fundi upp hjli, reindirnar og ammbur. fstudagskvld hittumst vi svo Rgbrausgerinni og vlkir fagnaarfundir. Sjaldan ea aldrei hef g skemmt mr jafn vel og arna, magna a hitta allt etta li upp ntt, mtingin var bara mjg g, rr af eim 45 sem tskrifuust eru ltnir og allnokkrir eru bsettir erlendis og ttu ekki heimangengt. Nokkrir hfu ekki huga a hitta okkur en me mkum og nokkrum srvldum kennurum mttu 42 einstaklingar hfi og skemmtu sr hreint konunglega.

Ef einhver eirra skyldu rekast inn essa su fri g eim bestu akkir fyrir kvldi. Vi erum trlega flott, eiginlega langflottust, eins og sj m af myndunum af fimmmenningaklkunni ar sem myndin til vinstri er tekin ri 1983 og fyrradag stilltum vi okkur aftur upp smu r. Flottar dmur finnst r ekki?

1983 IMG_3609
19832008


Slrk Kaupmannahfn a baki (og bringu)

Jja, er g komin heim r afslppunarferinni minni til Kaupmannahafnar. Snilldin vi essa fer var a rj heilu daga sem g var rki Margrtar drottningar, voru bir a mestu lokaar tvo! a var virkilega hressandi og raun upplfgandi a vita til ess a enn eru til jir sem vira helgidaga. Vissulega voru flestir veitingastair og krr opnar en verslunareigendur hfu langflestir loka. a ddi a g og systur mnar tvr sem voru me fr mttum gjra svo vel a eya dgunum anna en barrp, fyrir a var g akklt en ekki fer sgum af glei systranna.

Vi komum til Kaupmannahafnar seint laugardag, byrjuum v a koma okkur Comfort Hotel Europa, sem er stasett horni Istegade og Colbjornsensgade, rtt vi lestarstina. Vi fengum rmgott hornherbergi sem vsai t essar tvr gtur og t um gluggann 3. h gtum vi fylgst me stjrnum nturinnar eiga sn viskipti vi avfandi einstaklinga. Ef i smelli tengilinn er g ekki fr v a herbergi okkar s einmitt herbergi sem er myndunum. Oftast nr voru arna smu stlkurnar en vi urum varar vi a a voru vaktaskipti hj eim, einar unnu nttunni arar daginn. Rtt vi hteli voru tveir nturklbbar sem gera t nektarsningar, var af eim nokku ni afararntt sunnudags og mnudags en eitthva dr r hvaanum af eim vldum afararntt rijudags.

sunnudag l lei okkar niur Rhstorg og eftir Strikinu til a kanna astur. Um hdegisbil hittum vi san nokkra ara slendinga og Gulaug Arason rithfund, sem leiddi okkur sannleikann um essa fyrrum hfuborg slands. Sannarlega skemmtilegur gngutr sem hfst vi Rhsi og lauk vi Nhfn. Mli g eindregi me v vi sem leggja lei sna til Kaupmannahafnar og eiga lausa 2-3 tma sunnudegi a fara gngutr me Gulaugi. A gnguferinni lokinni var vitaskuld sest niur vi Nhfn nokkra stund og liti botn bjrglasi. v nst tkum vi okkur far me skjabt og sigldum um 60 mntur og hlddum msan frleik me augum Dana. a var ekki sri fer og mli g vitaskuld einnig me eirri skounarfer. A loknum gum degi, ar sem vi nutum leisagnar um Kaupmannahfn, slarinnar og stundarinnar settumst vi niur talskan veitingasta vi Vesterbrogade, sem g man ekki hva heitir og mli svo sem heldur ekki me.

mnudag, hldum vi t n og eftir a vi hfum fullvissa okkur um a birnar vru enn lokaar Strikinu kvum vi a skella okkur upp Kolatorg og f okkur lglas. Vildi svo skemmtilega til a lei okkar uru flokkur tindta sem voru lei til hllu drottningar til a hafa vaktaskipti vi flaga sna. Vi gtum hreinlega ekki anna en teki upp gamla slenska sii og eltum strkana niur a Amiluborgarhll og fylgdust me fornu sium vi vaktaskipti lfvaranna. Ver g a segja eins og er a mr fannst etta pnulti spennandi og jafnvel dlti frlegt en leiinni hugsai g hversu gurlega gamaldags etta vri. arna sprnguu lfverir drottningar, fylgd me einum lgreglujni, sem gtti ess a dtarnir vru ekki truflair lei sinni. egar vi komum san a hllinni mtti okkur annar lgreglujnn sem sagi okkur a vi mttum ekki stga yfir kvena myndaa lnu, "Om du gjor det s m jeg bruge min pistol!" sagi lggan og sndi okkur vopni. Vi brostum bara og spurum hva hann hefi mrg skot byssunni? Eftir a hyggja benti g systrum mnum a a vri eins gott a etta hefu ekki veri slenskar lggur, eir hefu sjlfsagt ekki haft hmr fyrir essu og hefu jafnvel dregi upp hina gurlegu gasbrsa vi minnsta tilefni.

Eftir a hafa fylgst me skiptunum, rltum vi um Amelugarinn vi konungshllina (sem er nttrulega drottningarhll sem stendur) og settumst niur vi hfnina og kktum botn lkrs. a var trlega ljft, en v miur man g ekki nafni barnum. Slin gjrsamlega steikti okkur og okkur lei eins og vi vrum slarstrnd, trlega notalegt a sitja svona, horfa mannlfi, skturnar og hlusta sjvarniinn! Magna, alveg magna. Eftir a hafa heilsa upp brur Tuborg og Carlsberg tltum vi san sem lei l a Kolatorgi ar sem eir brur tku okkur fagnandi. tli a hafi ekki teki okkur um tvo klukkutma a komast a v a vi yrftum aeins a vinda ofanaf okkur og vi brugum a r a ganga upp Svalaturn, sem er rtt vi torgi. a var lka algjrlega ess viri og mli g srstaklega me v sem eiga ess nokkurn kost. A loknum gum degi ar sem slin setti mark sitt okkur systur brugum vi okkur aftur t Vesterbrogade en a essu sinni var knverskt veitingahs fyrir valinu, a heitir Canton og er vi Vesterbrogade 20. Fnn veitingastaur, snyrtilegur, g jnusta og maturinn sem vi fengum var afbrag. leiinni heim htel fundu r systur mnar skyndilega fyrir grarmikilli rf fyrir Mojito en vi hfum heyrt af v a besti mojito Kaupmannahfn vri strlskum veitingasta, Reefn'Beef,vi Jernbanegade 4. Og vlkur staur, mettar og slar eftir knamatinn sum vi samstundis eftir v a hafa ekki fari beinustu lei ennan frbra veitingasta. Fyrir forvitnis sakir fengum vi a lta matseilinn og ar er sko ekkert slor - en a er svo sem ekki keypis heldur svo vi tldum okkur bara sleppa vel Canton. Mr skilst a mojitoinn hafi ekki klikka enda voru r snggar me ann fyrri og nutu ess sari botn! Gott hj mnum.

mnudag var loksins komi a v a birnar opnuu, vi hikuum ekki miki, striki var sett Striki og ar var fyrsta alvru stopp vitaskuld H&M. ar voru kortin okkar strauu (strau-u, skrti or) og vi puntaar htt og lgt. Eftir stoppi ar og var Strikinu rmmuum vi aftur upp htel, sttum tskurnar okkar, settum innkaupin r oghldum strstu verslunarmist Evrpu, Fields. egar hr var komi vi sgu hafi g fengi ng af verslunum og mlti mr mt vi kunningja minn hj danska knattspyrnusambandinu, DBU, og vi fengum okkur indlan kaffibolla og spjlluum um landsins gagn og nausynjar, og svo smvegis um ftbolta. egar v spjalli lauk var kominn tmi til a taka lestina til Kastrup og ar fengum vi sustu mltina veitingastanum O'Learys ar sem vi fengum afbrags hamborgaraog kvddum brurna Carlsberg og Tuborg, sem fagnai 133 afmlisdegi snum ann 13. ma.

a er vi hfi a ljka essum langa pistli v a sl um sig me slagorum veitingastaarins Kastrup - O'Learys - Better than Live!


Lifi Kpavogur!!!

kopavogur100x150

er a ljst, Kpavogur lagi Reykjavk a velli fyrstu tsvarskeppni Rkissjnvarpsins. Mr fannst sigurinn bi sanngjarn og skemmtilegur hj mnum mnnum g hafi veri pnulti mgu yfir v a engum skuli hafa dotti hug a setja a.m.k. eina konu lii!! Strkarnir stu sig frbrlega og eir hafi ekki vita hva Smundur spariftunum er lokaspurningunni var g hstng me niurstuna.

Besta atrii kvldsins tti annar ttastjrnandinn, Kpavogsbinn ra Arnrsdttir, egar hn ni a agga niur landsmnnum me vel leiknum hrarverkjum. Hn ni mr algjra gn, salurinn dr vart andann og Sigmar var ekki alveg viss um hva hann tti a gera. Hann var ekki alveg jafn steinrunninn og ssur Skarphinsson var egar Ingibjrg Plmadttir fkk hjartafall sjnvarpsvitali fyrir nokkrum rum.

sustu frslu sagi g fr v a um essar mundir eru liin 25 r fr v gtskrifaist sem stdent fr MK. Af v tilefni og v a Kpavogur vann tsvar ykir mr vi hfi a flytja ykkur lj sem vi krakkarnir sungum gjarnan rtu sklaferalgum. eir sem ekkja til Kpavogs kannast vi Kpavogslkinn Kpavogsdal. Hann rennur ofan r Breiholti og fellur til sjvar Kpavogi, rtt sunnan vi inghl. Lkur essi, sem dag er tr og fnn var daga sem g var a alast upp Kpavogi ekki alveg eins hreinn og lengi vel mtti sj honum miur skemmtilega hluti, s.s. salernispappr. Lkurinn var v daglegu tali okkar krakkana nefndur Sktalkur. Engu a sur leituum vi oft anga og veiddum hornsli og um honum. Lkurinn var og er ekki httulaus v miklum rigningum umbreytist hann allnokku fljt og fyrir mrgum, mrgumrum san drukknai honum barn.

lagi s engin Reykjavkurtjrn ykir mr vnt um a, rtt eins og mr ykir vnt um binn minn. Lagi er sungi vi bandarska blkkumannaslminnWe shall overcome og mtt alveg reyna ig! Til hamingju Kpavogsbar, etta var g afmlisgjf en afmlisdagur bjarins er sunnudaginn, 11. ma.

Lifi Kpavogur, lifi Kpavogur
lifi Kpavooooooooooooogur.
yndislegi br, og sktalkur tr.
Lifi Kpavooooogur.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband