Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hinn vafningalausi

Eitt smáatriði í málflutningi Bjarna Benediktssonar í Kastljósi gærkvöldsins vakti athygli mína öðrum fremur. Nei, það var ekki þetta með umboðin, tryggingarnar, vafningana og turnana. Ég hef ekki greind til að skilja það allt, en Björgvin Valur...

Aumur Sjálfstæðisflokkur í felum með fjármálin

Það er aumt ástandið hjá Sjálfstæðisflokknum sem getur ekki skilað ársreikningum fyrir árið 2008 til Ríkisendurskoðunar eins og stjórnmálaflokknum ber. Að sögn framkvæmdstjóraflokksins þá tefst verkið vegna þess hve umfangsmikið það er. Þetta er...

Tökum þátt í vali á frambjóðendum Samfylkingarinnar

Samfylkingin býr sig nú af krafti undir sveitarstjórnarkosningarnar laugardaginn 29. maí næstkomandi. Sveitarstjórnarmálin verðskulda miklu meiri athygli í fjölmiðlum en þau hafa verulega pólitíska þýðingu, bæði fyrir landið og flokkinn. Sveitarfélögin...

Almennt minnisleysi og doði

Almennt minnisleysi og doði alltof margra okkar Íslendinga gerir það að verkum að við verðum að spyrja í sífellu þessara spurninga: Hvaða flokkur sat aftur við völd yfir íslenskri stjórnsýslu samfleytt í 18 ár, allt til 2009? Hvaða tveir flokkar hafa...

Hvað segja krakkarnir aftur

Bwah ... er það ekki? En svona tala aðeins alvöru „Sjálfstæðismenn“ „Vonandi verður Gunnar Birgisson leiðtogi í bæjarmálum enn um sinn, hann hefur mikla yfirsýn, bæði félagslega og fjárhagslega, manna líklegastur til að finna...

Endurgreiddi lögbrot fyrir mistök og bætti fyrir það

Undanfarna daga hefur verið rætt um arðgreiðslur sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Ásbjörn Óttarsson, greiddi sjálfum sér eftir taprekstur fyrirtækis í hans eigu. Ætla ég ekki að blanda mér í það en fyrirsagnir vefmiðla vöktu athygli mína í gær. Hér...

Flottir frambjóðendur

Framboðsfrestur til forvals Samfylkingarinnar í Kópavogi rann út 11. janúar sl. Alls skiluðu 13 félagar inn framboðsgögnum, 6 konur og 7 karlar. Þeir eru í stafrófsröð: Elfur Logadóttir, lögfræðingur, 4. sæti Guðmundur Örn Jónsson, verkfræðingur, 3. sæti...

Engin geimvísindi

Gunnsteinn Sigurðsson, bæjarstjóri í Kópavogi, sendi heldur óvænt að ég tel frá sér yfirlýsingu í kvöld þess efnis að hann hyggi ekki á framboð til bæjarstjórnar í Kópavogi nú í vor. Ég hef verið í ágætri stöðu til þess að fylgjast með flokkadráttum í...

Ríkisstjórnin er greinilega að gera ekki neitt

Miðað við ummæli margra stjórnarandstöðuþingmanna þá er þessi ríkisstjórn ekki að gera neitt og það litla sem hún gerir er þveröfugt við það sem á að gera. Það er líklega þess vegna sem ástandið hér heima er mun skárra en ráð var fyrir gert. Atvinnuleysi...

Forsetinn var varaður við

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra sendi forseta Íslands bréf í fyrradag, þar sem hann var varaður við alvarlegum afleiðingum þess að synja Icesave-lögunum staðfestingar. Þar kemur fram að Bretar og Hollendingar græða jafnvel meira á því að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband