Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
4.3.2010
Orkuverkefni á Norðurlandi
Iðnaðarráðherra hefur undirritað viljayfirlýsingu við þrjú sveitarfélög í Þingeyjarsýslu um aðgerðir til að stuðla að atvinnuuppbygginu sem byggir á nýtingu jarðvarma á svæðinu. Markmið þeirrar vinnu sem fara mun fram í samræmi við yfirlýsinguna miðar að...
Þeir sem hafa haldið því fram að EKKERT hafi verið gert í tíð núverandi ríkisstjórnar ættu að hafa í huga að gengið styrkist hægt og bítandi eftir að gjaldeyrisbraskarar voru stöðvaðir. Þeir sem hagnast á styrkingu krónunnar eru fyrst og fremst heimilin...
Nú rignir yfir þjóðina hinum ýmsu skoðanakönnunum með reglulegu millibil. Því miður falla fjölmiðlamenn ítrekað á prófinu þegar kemur til þess að meta áreiðanleika kannanna og túlka niðurstöður þeirra. Eitt það alvarlegasta er að fjölmiðlar - sumir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.2.2010
Klapp á bakið
Síðustu þrjátíu ár eða svo hef ég verið á kafi í allskyns félagsstörfum sem flest varða knattspyrnu eða annað íþróttatengt. Lánið hefur leikið við mig í flestum mínum störfum þar sem ég hef undantekningarlaust starfað með hæfu, hugmyndaríku og duglegu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.2.2010 kl. 07:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.2.2010
Kópavogur er minn heimabær
Mikið óskaplega þykir mér vænt um bæinn minn Kópavog. Eftir því sem mál verða furðulegri og furðulegri í bæjarpólitíkinni þykir mér bara vænna um bæinn og er enn staðráðnari en áður að búa hér lengi enn. Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá neinum þeim...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2010
Kópavogur er bærinn minn
Það hefur mikið gengið á í Kópavogi, bænum mínum, undanfarna daga. Alla síðustu viku dundu á okkur íbúunum allskyns áróður frá frambjóðendum eins stjórnmálaflokks í bænum þar sem þeir lofuðu bót og betrun ef þeir fengju bara atkvæðið mitt - eða þitt....
16.2.2010
Nýtt deiliskipulag fyrir Reykjavík
Halldór kann að orða/mynda hlutina!
15.2.2010
Að gefnu tilefni
Að gefnu tilefni vil ég taka það fram að ég hef stillt bloggið mitt þannig að ég þarf að samþykkja athugasemdir sem fara þangað inn. Mér leiðist að sjá dónalegar athugasemdir og hrein leiðindi á síðunni minni og því tók ég þessa ákvörðun. En, eitthvað...
13.2.2010
Kveðjuræða á ársþingi KSÍ
Ég fullyrði það að siðareglur þær sem samþykktar voru í stjórn KSÍ fyrir áramót eru eitt það besta sem komið hefur frá stjórninni um langt árabil. Þar kristallast sá hugur sem stjórnarmenn starfa eftir, þar kristallast sú virðing sem KSÍ ber fyrir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.2.2010 kl. 12:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Það er aumt ástandið hjá Sjálfstæðisflokknum sem getur ekki skilað ársreikningum fyrir árið 2008 til Ríkisendurskoðunar eins og stjórnmálaflokknum ber. Að sögn framkvæmdstjóraflokksins þá tefst verkið vegna þess hve umfangsmikið það er. Þetta er...
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson