Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Í tilefni af umrćđu Kolbrúnar Halldórsdóttur á Alţingi um bleikt eđa blátt ţá verđ ég ađ minnast á fćrslu bloggvinar míns, Seth, um rauđar eđa svartar hjólabuxur. Mér finnst hann fćria góđ rök fyrir ţví ađ ekki eigi ađ vera mikiđ ađ ţví ađ klćđa drengi í...
29.11.2007
Ađ fljóta sofandi ađ feigđarósi...
varđ ađ ţví ađ sofa fljótandi ađ feigđarósi hjá orđheppnasta bćjarfulltrúa Kópavogs, Ómari Stefánssyni, nema í mannauđsstjórnun, búfrćđingi, íţróttakennara, fjölmiđlamenntađur (sem er reyndar dálítiđ erfitt ađ trúa) og sjálfsagt eitthvađ í viđbót, á...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
14.11.2007
Bćjarstjórinn samur viđ sig
Enn hamast Gunnar Birgisson bćjarstjóri í Kópavogi á ţeirri firru ađ Ţór Ásgeirsson, fulltrúi Samfylkingar í skólanefnd bćjarins hafi veriđ vanhćfur er frćndi hans var ráđinn til starfa sem ađstođarskólastjóri í Smáraskóla. Ađ ţessu sinni hamast...
12.11.2007
Til hamingju
Mikiđ er ég ánćgđ međ ađ Guđný Halldórsdóttir hafi fengiđ bjartsýnisverđlaun Alcan eftir ţá sniđgöngu sem hún mátti ţola á Eddu-verđlaunaafhendingunni í gćrkvöldi. Eins og ég hef skrifađ um áđur hér á blogginu ţá ţótti mér Veđramót ein besta íslenska...
26.10.2007
Tímamótarćđa Sigurrósar
Sigurrós Ţorgrímsdóttir, forseti bćjarstjórnar Kópavogs, flutti tímamótarćđu á málţingi Jafnréttisnefndar Kópavogs sem haldin var í Gerđarsafni í gćr. Málţingiđ var haldiđ í tilefni af ţví ađ 50 ár eru nú liđin frá ţví ađ fyrsta konan á Íslandi varđ...
17.10.2007
Kemur ţetta á óvart?
Nei, ekki myndi ég segja ţađ. En ég óska bćđi Degi og Guđmundi velfarnađar í störfum sínum.
17.10.2007
Ekki gripnir upp úr grasinu!
Enn á orđheppni bćjarstjórinn í Kópavogi stórleik í stóra ritaramálinu. Eins og kunnugt er ţá var góđkunningi Gunnars ráđinn til starfa hjá skipulagsdeild bćjarins og sinnti hann ţar sömu störfum og ritari á sömu deild. Tvennt skildi ađ góđkunningjann og...
15.10.2007
Aumlegar afsakanir
Bćjarstjórinn í Kópavogi er ekki af baki dottinn ţó hann hafi komist á sjötugsaldurinn á dögunum. Enn og aftur hefur hann í frammi níđ og ađdróttanir í garđ bćjarfulltrúa Samfylkingarinnar í bćjarstjórn Kópavogs, sem eiga sannast sagna í fullu fangi međ...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
14.10.2007
Hverskonar bull er ţetta?
Ég er alveg steinhćtt ađ botna nokkurn skapađan hlut í ţví sem gengur á í Reykjavík. Ţetta er nógu slćmt í Kópavogi, en hér á bć hafa menn ţó almennt lesiđ um hvađ veriđ er ađ semja áđur en gengiđ er til samninga. Svo virđist sem ađ í Reykjavík hafi menn...
10.10.2007
Einkavinavćđing meirihlutans
Eins og kunnugt er rís bćjarstjóri Kópavogsbćjar upp á afturlappirnar í hvert skipti sem kjaramál starfsmanna bćjarins eru til umrćđu og fer međ ţuluna um ađ allt fari á hvolf í ţjóđfélaginu fái ţeir hćkkun launa. Ţađ eru ţó greinilega undantekningar á...
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson