Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
10.10.2007
Er eitthvađ til í ţessu?
Tekiđ af vefsíđunni www.mannlif.is „ Gunnar I. Birgisson , bćjarstjóri Kópavogs, er á leiđinni í fjögurra vikna frí á suđrćnar strendur og fćr ţví tćkifćri til ađ blása ćrlega úr nös eftir vel heppnađ sextugsafmćli sitt á dögunum. Gunnar ţykir vel...
9.10.2007
Komin heim
Síđan hefur veriđ í bloggfríi í nokkra daga. Ástćđan er undankeppni Evrópumóts U19 kvenna 2008 en íslenska liđiđ lék í Portúgal ásamt heimamönnum, Rúmenum og Grikkjum. Allir leikir unnust og stelpurnar okkar eru komnar í milliriđil. Meira...
12.9.2007
Fyrsta hrađahindrunin í Kópavogi
Ef mig misminnir ekki ţá var fyrsta hrađahindrunin í Kópavogi sett á Digranesveg. Reyndar örlítiđ austar en lögreglan var ađ mćla í gćr. Síđan ţá hefur hrađahindanir fjölgađ sér eins og kanínur í Öskjuhlíđinni og eru nú um stundir óteljandi í Kópavogi. ...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2007
Kjaftasaga eđa ekki
Hvort sem ţađ er kjaftasaga eđa ekki, ađ starfsmenn félagsţjónustunnar í Kópavogi séu ađ hćtta í kjölfar ţess ađ gerđur var starfslokasamningur viđ yfirmann deildarinnar, ţá er ţađ óumdeilt ađ á fundi félagsmálaráđs ţann 21. ágúst sl. var tilkynnt um...
4.9.2007
Mótmćlamet
Í gćr lauk fresti sem Kópavogsbćr veitti til ađ gera athugasemdir viđ athafnasvćđi vestast á Kársnesi. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ aldrei fyrr hafa jafnmargar athugasemdir veriđ gerđar viđ eina skipulagstillögu í sögu Kópavogs. Í fréttatilkynningu frá...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Deilur um skipulagsmál virđast vera ađ ná hámarki um ţessar mundir. Nćgir ţar ađ nefna sífelldar ţrćtur skipulagsyfirvalda Kópavogs viđ íbúa í einstökum hverfum bćjarins, s.s. viđ íbúa Lundar, Nónhćđar, Smárahverfis, Lindahverfis, Kársness og Vatnsenda....
29.8.2007
Makalausar árásir bćjarstjórans
Ţađ getur veriđ skemmtilegt á bćjarstjórnarfundum, stundum. Ţađ er reyndar skemmtilegast ađ vera á bćjarstjórnarfundum ţegar bćjarstjórinn mćtir ekki. Ţá er jafnvel hćgt ađ eiga málefnalegar rökrćđur viđ ađra bćjarfulltrúa. Slíkt er ómögulegt ţegar...
27.8.2007
Hvar var Mogginn ...
... ţegar mágur minn festi öngulinn í kinninni á sjálfum sér ... međ ţorski á?
Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.8.2007 kl. 08:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2007
Samstađa íbúa ber árangur
Stundum er sagt ađ ţađ ţýđi ekki ađ agnúast út í stjórnvöld, ţegar stjórnmálamennirnir eru komnir ađ kjötkötlunum er ekkert sem nćr ađ draga ţá ţađan. Íbúar Smárahverfis hafa sýnt fram á hiđ gagnstćđa. Međ mikilli og skipulagđri vinnu hafa ţeir náđ ađ...
20.8.2007
Ótrúlegar ásakanir bćjarstjórans
Gunnar I. Birgisson, bćjarstjóri í Kópavogi, er hinn víđfrćgi Fúll á Móti í Mogganum á laugardag. Ţar segir orđrétt: „Gunnar I Birgisson, bćjarstjóri í Kópavogi, segir ađ talsmenn samtakanna Betri byggđ á Kársnesi, sem séu reyndar samtök sem hafi...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson