Leita í fréttum mbl.is

Ótrúlegar ásakanir bćjarstjórans

Gunnar I. Birgisson, bćjarstjóri í Kópavogi, er hinn víđfrćgi Fúll á Móti í Mogganum á laugardag. Ţar segir orđrétt: „Gunnar I Birgisson, bćjarstjóri í Kópavogi, segir ađ talsmenn samtakanna Betri byggđ á Kársnesi, sem séu reyndar samtök sem hafi aldrei veriđ formlega stofnuđ, fari mjög frjálslega međ tölur og sannleika í sambandi viđ málefni Kársnessins og er mjög óhress međ ásakanir og fullyrđingar Örnu Harđardóttur í ţessu efni.“

Ţví er til ađ svara ađ samkvćmt upplýsingum á heimasíđu samtakanna, www.karnses.is, ţá ákvađ hópur áhugafólks í júní 2007 „ađ stofna samtök um bćtt skipulag á Kársnesi.  Stofnfundur samtakanna „Betri byggđ á Kársnesi“ var haldinn ţann 20. júní 2007 í Kaffibúđinni, Hamraborg.  Til fundarins voru bođađir ţeir sem gert höfđu athugasemdir viđ rammaskipulagiđ.  Lög félagsins voru samţykkt og sjö manna stjórn kjörin. Hana skipa: Arna Harđardóttir, Auđur Arna Eiríksdóttir, Bjarni Bergsson, Hanna Styrmisdóttir, Indriđi Björnsson, Rebekka Rán Samper og Ţórarinn Ćvarsson.“

Ótrúlegar ásakanir bćjarstjórans
Reyndar er greinin, sem er á síđu 6 í Mogganum, međ hreinum ólíkindum og bćjarstjórinn ćtt ađ líta í eigin barm áđur en hann fer međ ótrúleg ósannindi og bull í blöđin eins og hann gerir í ţessari grein. Fullyrđingar bćjarstjórans eru hver annarri verri en hann bítur nálina úr skömminni er hann segir ađ „Máliđ vćri kynnt ţannig ađ bćjarstjórinn vćri handbendi braskara, gróđrapunga og verktaka, honum líkt viđ mestu morđingja síđustu aldar fyrir ţađ ađ vilja byggja og bćta og ekki vćri gaman  ađ sitja undir ţessu.“

Ađ ásaka menn um ađ vera morđingi er ţađ versta sem hćgt er ađ saka menn um. Ég tel mig hafa fylgst vel međ málinu fram til ţessa og mćtt á flesta ţá fundi sem bođađir hafa veriđ. Aldrei hef ég heyrt nokkurn vera borinn ţeim sökum ađ vera líkt viđ mestu morđingja síđustu aldar, nema ţegar Gunnar I. Birgisson, bćjarstjóri Kópavogs, ber ţađ sjálfur á borđ í greininni í dag. Bćjarstjórinn vill kannski međ ţessu draga menn niđur á ótrúlega lágt plan en ég er hrćdd um ađ honum verđi ekki ađ ósk sinni. Hann verđur einn ađ leik í svona drullumalli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband