19.4.2009
Verður lengi í minnum haft
Mig langar til að segja ykkur frá stórkoslegri skemmtun sem ég tók þátt í á föstudag en það er erfitt að átta sig á hvar á að byrja. Á föstudagskvöld var nefnilega haldið kvennakvöld Breiðabliks, en það hefur ekki verið haldið í 2 ár eftir að hafa verið fastur liður á hverju vori.
Undirbúningur tók ekki sérlega langan tíma því þegar ákvörðun hafði verið tekin og 10 kvenna undirbúningshópur settur saman var eins og allar konurnar ynnu saman sem einn hugur. Allt var keyrt af stað, orð látið út berast og reynt að draga eins margar konur í Smárann og unnt var.
Það verður að segjast eins og er að kvöldið heppnaðist fullkomlega. Fullt hús, frábær matur, skemmtiatriði við allra hæfi og gleðin var allsráðandi. Hvað er hægt að biðja um betra?
Öllum þeim sem lögðu hönd á plóg til að gera kvöldið svona vel úr garði þakka ég fyrir þeirra þátt, skemmtikröftum kvöldsins þakka ég þeirra framlag og konunum öllum sem mætti þakka ég stuðninginn við meistaraflokk Breiðabliks. Þetta kvöld verður lengi í minnum haft.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:18 | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 129770
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Ég skil vel að þú nefnir ekki skemmtiatriði þitt,þú ert stórkostleg sem dönsk madam eða hvað kallast hún. Ekki ætla ég að gera lítið úr öðrum en þetta atriði var svo sprenghlægilegt að þú myndir sóma þér vel með bestu gaman leikurum. Gott að sjá þingkonur okkar kjördæmis mæta,Þorgerði (d) Katrínu (s) og Siv(b),þér fórst veislustjórnin vel úr hendi , Heyrðu ég er búin að hæla þér í hástert,nú hætti ég.En þú átt það allt skilið takk fyrir mig,JA hilsen.
Helga Kristjánsdóttir, 19.4.2009 kl. 02:35
Glæsilegt hjá ykkur Breiðablikskonum
Hilmar Gunnlaugsson, 19.4.2009 kl. 03:58
Er ferlega spæld yfir að hafa ekki komist, hlakkaði svo til...en það kemur annað kvennakvöld.
TARA, 19.4.2009 kl. 17:30
Helga, kærar þakkir ... maður er nú ekki að trana sér sérstaklega fram, en þegar einhver annar ákveður fyrir mig hvað ég á að gera, þá er eins gott að gera það almennilega! Takk fyrir hrósið.
Hilmar, takk takk, þetta var sannarlega vel gert (þó ég segi sjálf frá)
Tara, þú ert bara eins og egg!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 19.4.2009 kl. 18:18
TARA, 19.4.2009 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.