Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Í minningu vinar

Guðmundur Benediktsson, G. Ben. eins og hann var jafnan kallaður meðal okkar Blika, kvaddi þennan heim sl. sunnudagsmorgun. Hann var eitilharður Bliki og ákaflega kappsfullur maður, aldrei sat hann á skoðunum sínum og skipti þá engu hvort hann ætti sér...

Síðasti besti kossinn

Arinbjörn Sigurðsson, skipstjóri og frændi minn, lést í gærkvöldi, laugardaginn 10. október 2009. Addi frændi, eins og við nefndum hann jafnan, var eini albróðir mömmu minnar og sá sem ég hélt mest uppá sem barn og unglingur. Hann var svo yndislegur...

Alda og Ásta deildu verðlaunum

Í fyrsta sinn í manna minnum varð jafntefli í Óskastundinni. Það voru lögin Hallelujah og Tölum saman sem slógu í gegn og hlutu hvort um sig einkuninna 8,9. Haleluja, Alda Tölum saman, Ásta B. Someday, Gunnur Stella Með þér, Ásta B. Mad Word, Alda Hold...

Lífið er yndislegt

Oftast nær er það þannig með mig að ég er nokkuð viss um hvernig ég á að haga mér á hverjum tíma. Hjá flestum lærist þetta með tímanum og eftir að maður er kominn á sæmilega virðulegan aldur þá eru fáar aðstæður sem koma manni beinlínis á óvart. Í gær...

Árið verður erfitt en það þarf enga dulræna hæfileika til að sjá það

Það var með hálfum huga sem ég lagði af stað til Dollýar vinkonu minnar, nú í lok desember, enda hafði viðskilnaður okkar síðast ekki verið eins og ég hefði kosið. Allt árið hef ég ætlað að hringja í hana og athuga hvort henni hafi orðið meint af...

Ljósin kveikt á jólatréinu

Ljósin voru kveikt á jólatrénu á heimili mínu að viðstöddu fámenni. Það hefur verið hefðbundið hjá mér undanfarin ár að skreyta fyrir 3. desember ár hvert. Ástæðan er einfaldlega sú að gestir sem líta til mín að kveldi þess 3. hafa gjarnan óskað þess að...

Ljós í myrki

Bloggvinur minn sendi mér eftirfarandi kveðju sem mér er bæði ljúft og skylt að birta og bera áfram um bloggheima. Ég vil þó, vegna sérstakrar brunahræðslu, benda bloggvinum mínum og lesendum á að fara varlega með kertaljós í glugga. Einnig vil ég...

Stúdentsafmæli

Mér var nokkuð brugðið þegar vinkona mín og skólasystir úr MK hringdi í mig fyrir um 6 vikum og minnti mig á að við ættum 25 ára stúdentsafmæli í vor. Það gat ekki verið að það séu 25 ár liðin síðan við útskrifuðumst úr MK, við höfum í fyrsta lagi ekki...

Afslöppun, endurfundir og skoðunarferð

Ætli sumum bloggvinum mínum þyki það ekki aumt af mér að blogga bara um afslöppun og endurfundi þegar stjórnarheimilið í Reykjavík logar stafna á milli og meirihlutinn hleypur í var, slekkur á símanum, lætur ekki ná í sig, hverfa af yfirborði...

Óskastundinni rúllað upp

Ætli maður hafi ekki bara rúllað óskastundinni upp. Sigurlagið var„Söknuður“ með Vilhjálmi Vilhjálmssyni og ekki nóg með það heldur varð ég kona kvöldsins með lögin mín sem skoruðu hæst af öllum lögum. Lögin sem ég spilaði í kvöld voru auk...

Næsta síða »

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband