Leita í fréttum mbl.is

Ljós í myrki

KertiBloggvinur minn sendi mér eftirfarandi kveðju sem mér er bæði ljúft og skylt að birta og bera áfram um bloggheima. Ég vil þó, vegna sérstakrar brunahræðslu, benda bloggvinum mínum og lesendum á að fara varlega með kertaljós í glugga. Einnig vil ég tileinka ljósið í kvöld og næstu kvöld vinkonu minni að austan og sendi henni og fjölskyldunni mínar dýpstu samúðarkveðjur.

Ljós í myrkri
Á þessum skammdegisdögum er nauðsyn að birta og ylur kærleiks og vinskapar streymi um nágrenni okkar. Við þyrftum nú strax að hvetja alla til að byrja á því sem kallað er -Ljós í myrkri-. Í fyrstu væri einungis lifandi kertaljós í einum glugga, falleg kveðja til nágrannanns.

Þetta er í raun byrjun á ljósaskreytingu aðventunnar en væntanlega meir með hvítum ljósum sem síður eru tengd sjálfum jólunum. Stígandi væri í þessu sem byrjaði á kertaljósi í glugga og endar í fallegum vel upplýstum gluggum í byrjun aðventu.

Kertaljós er staðalbúnaður á mínu heimilli en ekki veitir af að hvetja menn og reyndar öll börn Guðs til kærleiks og væntumþykju þó ekki sé til annars en að líða vel í eigin hjarta.

Látið þetta ganga!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sæl Ingjibjörg.

Langadi bara ad bidja tig ad skila kvedju til Bryndísar og Konráds ad ég tali ekki um hana Maríu edal píu sem ég passadi í leikskóla og hafdi med hana og fl. ad gera í skólahljómsveitinni med von um tau hafi tad gott.Værir tú til í ad gera tetta fyrir mig tar sem hæg eru heimatökin hjá tér.

Bestu kvedjur til ykkar frá Jyderup

Gudrún Hauksdóttir

Gudrún Hauksdótttir, 15.11.2008 kl. 09:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 129404

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband