Leita í fréttum mbl.is

Alda og Ásta deildu verđlaunum

Í fyrsta sinn í manna minnum varđ jafntefli í Óskastundinni. Ţađ voru lögin Hallelujah og Tölum saman sem slógu í gegn og hlutu hvort um sig einkuninna 8,9.

  1. Haleluja, Alda
  2. Tölum saman, Ásta B.
  3. Someday, Gunnur Stella
  4. Međ ţér, Ásta B.
  5. Mad Word, Alda
  6. Hold on strong, Siffa
  7. Vetrarsól, Siffa
  8. Ţú komst viđ hjartađ í mér, Alda
  9. Tonight, Ingó
  10. Súkkulađi, Ásta B.
  11. My love, my life, Gunnur Stella
  12. Ţér viđ hliđ, Ingó
  13. Jesú Kristur og ég, Ingó
  14. I got u babe, Ţjobba
  15. Xanadu, Siffa
  16. Bella, Ţjobba
  17. Laugardagskvöld, Ţjobba
  18. I will be, Gunnur Stella

Óskastundin var haldin í Vestmannaeyjum ađ ţessu sinni og voru móttökur ţeirra heiđurshjóna Ţjóđhildar Ţórđardóttur og Stefáns Friđrikssonar međ slíkum sóma ađ viđ hinar höfum vart séđ annađ eins. Fćri ég ţeim bestu ţakkir fyrir sem og öllum öđrum sem gerđu dvöl okkar í Eyjum ógleymanlega, ţ.m.t. lögreglustjóranum, nágrannakonunni, kettinum, Snorra í Betel, Bróa frćnda, Eyfa, fulla karlinum, Ingó Idol og Árna Johnsen sem var í huga sumra okkar dag sem nótt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 129408

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband