Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Eins og svo oft áður þá skipti ég yfir á rás 7 á miðlaranum mínum undir nóttina í gær til að fylgjast með málefnalegri og virðulegri umræðu á hinu háa Alþingi. Undanfarin kvöld hef ég hagað málum á þennan hátt og hef furðað mig á því hversu döpur umræðan...
Kæru bloggvinir og aðrir dyggir lesendur, ég vil benda ykkur á skoðanakönnunina hér til hægri þar sem spurt er hvaða flokk er líklegast að þú ætlir að kjósa í Alþingiskosningunum 25. apríl nk. Ég held að þar séu allir möguleikar inni. Ef eitthvað vantar...
6.4.2009
Í hálfgerðri forundran
Það var í hálfgerðri forundran sem ég hlustaði á útsendingu frá Alþingi um hádegisbil í dag. Fyrst komu þingmenn Sjálfstæðisflokksins upp í umvörpum og vildu breyta út frá fyrirliggjandi dagskrá þingsins. Forseti Alþingis benti þeim vinsamlega á, og í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.4.2009
Besti ráðherra þjóðarinnar.
Í framhaldi af færslu minni hér að neðan langar mig að benda á að sá embættismaður íslenskur, sem þjóðin ber mest traust til, er Jóhanna Sigurðardóttir. Hefur þú velt því fyrir þér af hverju það er? Ég held að það sé vegna þess að hún hefur það sem ég...
Auðvitað er maður í sjokki yfir Silfrinu í dag, en ekki hvað? Ég held að það sé mikilvægt að sjá ekki heiminn í annað hvort svörtu eða hvítu. Ástandið er ekki bara svona eða bara hinsegin. Aðalvandamál okkar Íslendinga er hvað siðferði þjóðarinnar er...
4.4.2009
Sjálfstæðismenn ...
þið hafið komið ykkar skoðun á framfæri. Þið eruð á móti stjórnlagaþingi. Það eru allir búnir að ná því. Nú þurfið þið að sætta ykkur við það að þið eruð í minnihluta á þingi. Ég veit að þið kunnið það ekki og það fer ekki framhjá mér að ykkur líður ekki...
3.4.2009
Skyldi manninum ekki leiðast?
Nú skömmu fyrir miðnættið kíkti ég á útsendingu frá Alþingi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Björk Guðjónsdóttir, dundar sér nú við að lesa uppúr umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um stjórnskipunarlögin. Ég efast ekki um að þar sé margt fróðlegt að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.4.2009 kl. 09:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.4.2009
Viðskiptavinir horfa á í forundran
Undanfarna daga hef ég reynt að fylgjast með störfum Alþingis. Bæði er að ég hef áhuga á stjórnmálum og svo hef ég líka áhuga á að fylgjast með hvernig menn standa sig nú í aðdraganda Alþingiskosninga. Frammistaða þingmanna mun sjálfsagt ekki ráða miklu...
sem birtust á www.pressan.is Hann sagði ekkert skrýtið að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefði verið eins og álfur út úr hól þegar bankarnir hrundu miðað við allt sem á undan væri gengið. „Hún lítur reyndar út eins og álfur út úr...
28.3.2009
Stórkostlegt par
Síðdegið, og reyndar morguninn líka, á landsfundi Samfylkingarinnar í dag var stórkostleg upplifun. Ég leyfi mér að nota orð frambjóðenda til varaformanns þegar þeir sögðu báðir að lokinni kosningu að það væru forréttindi að fá að starfa með svo...
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 129771
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson