Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
14.4.2009
Hvar er samanburđurinn?
Í fréttum einhvers ljósvakamiđilsins í gćr var tíundađ hverjar tekjur Samfylkingarinnar hefđu veriđ af styrkjum frá lögađilum nokkur ár aftur í tímann og fram til ársins 2006. Gott og vel, ţessi umfjöllun á sannarlega rétt á sér en hvar er samanburđurinn...
"Á ekki örugglega ađ vera 2+2 vegur alla leiđ austur," hvíslađi mađurinn í eyra mér. Ţegar ég sneri mér viđ blasti viđ mér glottiđ á Ármanni Kr. Ólafssyni, bćjarfulltrúa og fráfarandi alţingismanni. Hann var ađ rifja upp rimmu sem viđ tvö áttum á mínum...
Eftir ađ hafa hlustađ á fréttir af styrkjum til stjórnmálaflokka um páskana ákvađ ég ađ fara í smá rannsóknarvinnu, ekki ýkja merkilega ţó, og skođa hvađ Framsóknarflokkur, Sjálfstćđisflokkur og Samfylking gáfu upp mikla styrki frá lögađilum á árinu 2007...
Málefni REI (Reykjavik Energy Invest) og GGE (Geysir Green Energy) hefur veriđ rifjađ upp nú ţegar í ljós hefur komiđ ađ Sjálfstćđisflokkurinn ţáđi risagjafir frá FL group og Landsbankanum í lok árs 2006, nokkrum dögum áđur en lög um ađ styrkir lögađila...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Stundum ţykir viđ hćfi og sjálfsögđ kurteisi ađ gefa gjafir en í öđrum tilvikum er ásetningurinn sá ađ hafa áhrif á stjórnvalds- eđa viđskiptaákvarđanir einhvern tíma í framtíđinni. Tilvitnunin hér ađ ofan er komin úr pistli Stefáns Erlendssonar...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2009
Verklausa ríkisstjórnin
Á frambođsfundum og alţingi hafa andstćđingar Samfylkingarinnar gjarnan talađ um hina "verklausu ríkisstjórn", oftar en ekki hefur orđiđ minnihluta fylgt ţessum orđum. En hvađ er ţađ sem hin verklausa ríkisstjórn hefur stađiđ fyrir. Lítum á 10 dćmi:...
10.4.2009
Fullkomlega óeđlilegt
Nú ţegar SjálfstćđisFLokkurinn hefur birt lista yfir ţau fyrirtćki, sem styrktu flokkinn um eina milljón króna eđa meira, verđ ég ađ segja ađ sumir ţessara styrkja eru ađ mínu viti fullkomlega óeđlilegir. Á ţađ sérstaklega viđ um ţau fyrirtćki sem eru á...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
9.4.2009
Hefnd ćttarinnar
Ţegar ég sá Morgunblađiđ í morgun velti ég ţví fljótlega fyrir mér hvort nú vćri ćttarveldiđ í Sjálfstćđisflokknum ađ fórna Guđlaugi Ţór á altari sjálfsupphafningarinnar sem hefur veriđ svo áberandi innan flokksins undanfarna áratugi. Fréttirnar af...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Rćđa Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra í kvöld var mjög góđ. Hún talađi af hreinskilni og heiđarleika viđ ţjóđina, sagđi frá ţví sem vel hefur veriđ gert og benti einnig á ţađ sem enn hefur ekki náđ í gegn, m.a. vegna ţrákelkni Sjálfstćđismanna viđ...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
7.4.2009
Minnisleysingjarnir - Snilldargrein
Sverrir Jakobsson skrifar frábćra grein í Fréttablađiđ í dag. Hún er slík snilld ađ ég verđ ađ rćna henni úr Fréttablađinu og deila henni međ ykkur hér á blogginu. Um daginn fór fram endurnýjun á landsfundi Sjálfstćđisflokksins sem fólst í ţví ađ nýjum...
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 129769
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson