3.2.2009
Bréfaskriftir opinberra starfsmanna
Mikið var ég ánægð með bréfaskriftir sem forsætisráðherra stóð fyrir í gær. Jóhanna Sigurðardóttir er ekkert að hika, bíða eða velta ástandinu fyrir sér. Hún er með puttann á púlsinum, finnur og veit að eitt af því sem þarf til að íslensk þjóð nái sátt við bankakerfið, rétt eins og erlendir aðilar, er að skipta út úr efsta lagi Seðlabankans. Jóhanna gerir sér líka grein fyrir því að það eitt að skipta út stjórnendunum er ekki nóg til þess að efla trú almennings og alþjóðasamfélagsins. Það þarf meira til, það þarf alvarlegar umbætur í stjórnkerfinu og Jóhanna ætlar ekki að láta sitt eftir liggja þar.
Það er trú mín að sagan muni fara mildilegum höndum um Jóhönnu Sigurðardóttur, hún er vinsælasti stjórnmálamaður Íslands nú um stundir og hennar gjörðir hafa jafnan verið í þágu fólksins í landinu. Hennar tími er kominn. Áfram Jóhanna!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 129662
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Ég skrifa þér með blíanti því blek er ekki til,,, osfrv.
Helga Kristjánsdóttir, 4.2.2009 kl. 02:54
og blaðið það er krumpað og ljósið er að deyja!
Þú ert snillingur Helga - hahahaha
Ingibjörg Hinriksdóttir, 5.2.2009 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.