Leita í fréttum mbl.is

Fésbók

Undanfarna daga hefur mikiđ veriđ fjallađ um Fésbókina (Facebook). Atriđiđ í áramótaskaupinu var bráđfyndiđ og kannski eins og sumir upplifa Fésbókina. Fyrir nokkrum mánuđum datt ég inn í ţetta og hef nú sankađ ađ mér fullt af fólki sem ég ţekkti hér einu sinni eđa hitti á einhverjum tímapunkti í lífi mínu. Í gćr fann ég t.d. frćndfólk mitt í Ástralíu sem ég sá síđast fyrir nokkrum árum. 

Um helgina fann ég líka minningarsíđu um vinkonu mína sem lést á sviplegan hátt áriđ 1988 en sonur hennar stofnađi minningarsíđu um móđur sína á Fésbók. Hann var ađeins 7 ára, held ég, ţegar móđir hans lést og ţví tel ég ađ Fésbók geti veriđ honum mikilvćgur upplýsingamiđill til ţess ađ kynnast móđur sinni betur í gegnum gamla vini hennar og skólafélaga. Ţessar upplýsingar hefđi veriđ óhugsandi fyrir hann ađ safna saman fyrir örfáum árum, en ég sé ađ í dag hafa margir gamlir skólafélagar og vinir móđur hans haft samband og vonandi verđur ţađ til ţess ađ hann fái ljósari mynd af móđur sinni í framhaldinu.

Hitt er svo annađ ađ sumar ţćr upplýsingar sem birtar eru á Fésbók eiga takmarkađ erindi ţangađ, einnig eru ýmiskonar leikir og skođanakannanir tengdar inná bókina og í fyrir ekki löngu síđan heyrđust fréttir af ţví ađ tölvuvírusar smituđust međ ýmsum skrám á Fésbók. Ţađ er miđur en mín niđurstađa er engu ađ síđur sú ađ Fésbók sé mikilvćg viđbót viđ ţá möguleika sem veraldarvefurinn býđur uppá og ég tek bókinni fagnandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já,mér gengur betur međ ţađ heldur en mail-iđ,kanski er eitthvađ  ađ ţar hjá mér,get ekki sent neitt,ekkert ţurrkađ út. Ć mér er sama í hvađa Keflavíkinni ég rć. Nú verđ ég ađ hvíla ţví 3gja daga prófyfirseta (veikindapróf)er framundan.  kveđja.

Helga Kristjánsdóttir, 11.1.2009 kl. 21:08

2 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Gangi ţér vel Helga mín.

Ingibjörg Hinriksdóttir, 11.1.2009 kl. 21:10

3 Smámynd: Kristján Ţór Gunnarsson

Athyglisvert framtak ađ stofna minningarsíđu á andlitbókinni. Facebook er hinsvegar mikil gróđrastía fyrir vírus og nauđsynlegt ađ fara varlega

Kristján Ţór Gunnarsson, 12.1.2009 kl. 10:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 129497

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband