4.1.2009
Ofbeldi er aldrei réttlćtanlegt
Um ţađ leyti sem íslenska efnahagsundriđ riđađi til falls varđ ég ţeirrar gćfu ađnjótandi ađ fara í nokkurra daga ferđ til Ísrael. Lengst af dvaldi ég í hafnarborginni Haifa í norđurhluta landsins en einnig átti ég ţess kost ađ fara í skođunarferđ til Nazareth og Galileu vatns. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ landiđ heillađi mig mjög og er ég stađráđin í ađ gera mér ađra ferđ til Ísrael ef ţess er nokkur kostur.
Fréttir síđustu daga af átökum á Gaza hafa valdiđ mér miklum áhyggjum. Ofbeldi, af hvađa rótum sem ţađ er runniđ, á í mínum huga aldrei rétt á sér. Loftárásir á almenna borgara eru skelfilegar og ég get ekki hugsađ ţá hugsun til enda ađ nýtt stríđ brjótist út fyrir botni Miđjarđarhafs, eins og líkur eru á nú um stundir. Ţá daga sem ég dvaldi í Ísrael gafst mér kostur á ađ rćđa viđ heimamenn um ástandiđ og hvernig heimamenn líta á ţćr deilur sem nú virđast vera ađ komast á alvarlegra stig en ţćr voru ţegar ég dvaldi ţarna. Ţćr samrćđur ćtla ég ekki ađ rekja hér. Niđurstađa ţeirra samrćđna var hins vegar sú, í mínum huga, ađ sjaldan valdi einn ţá tveir deila.
Bćnir mínar beinast ađ ţví ađ ţessir tveir ađilar muni sjá ljós í öllum ţessum hörmungum og ađ ţeir finni leiđ til ţess ađ lifa á ţessu landsvćđi í sćmilegri sátt og samlyndi. Annađ gengur ekki upp.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Ég get ekki ađ ţví gert Ingibjörg ađ ég er orđinn hundleiđur á ţessu eilífu erjum/drápum í nafni guđs almáttugs, jésu, múhammeđs eđa allah í gegn um aldirnar, ef tekiđ er saman hve oft síđustu aldirnar stríđ hafa veriđ háđ í nafni ţessara kumpána ţá er hćgt ađ telja ţau á fingrum allra handa og jafnvel táslurnar komi ţar viđ sögu líka en mađur spyr sig. kv. Tótinn
Ţórarinn M Friđgeirsson, 4.1.2009 kl. 17:45
Algjörlega er ég sammála ţér Ţórarinn. Hitt er annađ ađ ţeir sem ég rćddi viđ um ţetta ástand úti í Ísrael nefndu aldrei trúmál sem ástćđu ágreiningsins. Í ţeirra huga snýst ţetta um rétt til dvalar á ákveđnu landsvćđi. Trú var aldrei nefnd. En vissulega snýst ţetta um trú ţegar öllu er á botninn hvolft.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 4.1.2009 kl. 17:50
Nei ofbeldi á aldrei rétt á sér
Hólmdís Hjartardóttir, 4.1.2009 kl. 17:53
Nokkuđ stór hluti Palestínumanna eru kristnir. Kona Arafats var t.d. kristin.
Birgir Ţorsteinn Jóakimsson, 5.1.2009 kl. 00:19
Mads Gilbert heitir lćknir sem nú er mikiđ vitnađ í, ţví hann er á Gaza og stundar lćkningar á Hamas. Margar fréttstöđvar og sér í lagi Íslendingar virđast bera mikla virđingu fyrir ţessum manni.
Hann lýsti ánćgju sinni međ og taldi árásir Al Qaida á New York 2001 (9/11 árásina) réttmćtar. Svo vitnađ sé í Wikipediu, ţví ég fann ekki í fljótu bragđi hvernig norsku fréttastofurnar greindu frá ţessu á sínum tíma:
Like etter angrepet pĺ World Trade Center i USA september 2001 vakte det oppsikt da Gilbert forsvarte undertryktes moralske rett til ĺ angripe USA. «Hvis USAs regjering har en legitim rett til ĺ bombe og drepe sivile i Irak, har ogsĺ de undertrykte en moralsk rett til ĺ angripe USA med de vĺpen de mĺtte skape. Dřde sivile er det samme enten det er amerikanere, palestinere eller irakere.» Pĺ direkte spřrsmĺl om han střttet terrorangrep pĺ USA, svarte Gilbert: «Terror er et dĺrlig vĺpen, men svaret er ja, innenfor den konteksten jeg har nevnt.»
Ţetta gildir ţá líka fyrir Ísrael. ŢETTA ER ENN EINN NORSKUR SKíTHĆLL. Ţessi karakter kallar sig lćkni, ţó hann brjóti allar siđareglur lćkna. Og furđu sćtir ađ Íslenskir fréttamiđlar telji sig til neydda ađ breiđa út fréttir frá ţessum "frábćra" manni.
En hann telur ofbeldi réttlćtanlegt!
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.1.2009 kl. 07:42
Ofbeldi á aldrey rétt á ser í hvada mynd sem er .Hvort sem um er ad rćda trú eda ákvedjin landssvćdi tá er madur svo dapur yfir allri tessar mannvonsku.Eins og núna á Gaza tá eru tetta saklaust fólk sem lćtur lífid .Tad eru adeins 1 og hálf milljón manna sem býr á Gaza og ekki tekur langann tíma ad eida teim öllum ef ekki adrar tjódir grípa inní.
Med kvedju frá Jyerup
Gudrún Hauksdótttir, 5.1.2009 kl. 10:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.