Leita í fréttum mbl.is

Er þetta tilviljun?

Ég get ekki að því gert að mér finnst fyrirsögn fréttar um að drykkjusiðir Íslendinga séu orðnir meinlausari hafi eiginlega ekki getað fengið betri fréttafélaga en einmitt þá sem eru í kringum hana.

Drykkja

Næsta frétt á eftir er um einhvern sem gekk berserksgang í Vesturbænum, sjálfsagt mjög meinlaust athæfi en þó fréttnæmt og svo var einhver sem braust inní 15 bíla á Selfossi, að er örugglega jafn meinlaust og hitt.  Það er svo sem ekkert sem segir manni að berserkurinn og bílþjófurinn hafi verið drukknir en í fyrri fréttinni kemur fram að berserkurinn hafi verið ölvaður og það læðist að mér sá grunur að bílþjófarnir hafi ekki verið algjörlega allsgáðir meðan á verknaðnum stóð!


mbl.is Drykkjusiðir Íslendinga orðnir meinlausari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skál Ingibjörg , nú er lag að koma víninu í matvörubúðir

Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 15:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 129492

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband