Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
27.2.2008
Ráđherrann kíkti í kaffi og vínarbrauđ
Mikiđ er ég ánćgđ ađ Kristján Möller hafi kíkt í kaffi hjá bćjarstjóranum í Kópavogi í morgun. Vesalings bćjarstjórinn var búinn ađ bíđa eftir ráđherranum í 9 mánuđi, hámandi í sig vínarbrauđ og rúnnstykki. Var farinn ađ leiđast biđin og leiđ eins og...
27.2.2008
Viđ vitum a.m.k. hvar Gunnar er!
Einhver spaugsamur leigupenni bćjarstjórans í Kópavogi skrifađi grein í Morgunblađiđ í dag í nafni bćjarstjórans og ákallar ţar samgönguráđherrann Kristján L. Möller. Í greininni segir frá ţví ađ bćjarstjórinn hafi bođiđ samgönguráđherra í heimsókn og er...
24.2.2008
Ánćgđ međ niđurstöđuna
Eurovision lauk í kvöld, ég sá ekki laugardagslögin en miđađ viđ fréttir ţá virđis Eurobandiđ hafa unniđ. Ég er ánćgđ međ ţađ. Ekki ţar fyrir ađ ég hélt ađ Hey hey hey myndi vinna, enda grípandi og hressilegt lag. Ég var ađ horfa á ţáttinn í kvöld og...
22.2.2008
Fyndnasta frétt gćrdagsins!
Ţetta er náttúrulega bara ótrúlega fyndin frétt .
Fylgiskönnun borgarstjóraefnis sjálfstćđismanna kemur ekki á óvart. Ţó ég skilji ekki af hverju menn eru ađ láta gera könnun um ţađ hvern fólk styđji í stól borgarstjóra ef ţađ fćr ađeins ađ velja á milli sjálfstćđismanna. Ţađ er Deginum ljósara í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
16.2.2008
Góđir tónleikar um gott tónskáld
Hér var ég búin ađ skrifa langa fćrslu um tónleikana. En fyrir einhvern andsk. klaufaskap missti ég allt út. Styttri útgáfan er ţessi, tónleikarnir voru góđir, ég hef heyrt Lífsbókina og Ađ liđnu vori miklu betur flutt en í gćr en Magga Stína og Jónas...
15.2.2008
Fylgiskönnun Plússins
Var ađ lesa frétt inná www.dv.is ţar sem fram kemur ađ „Sjálfstćđisflokkurinn nýtur minna fylgis en nokkru sinni áđur, eđa 22 prósenta, samkvćmt nýrri skođanakönnun Plússins. Hins vegar segjast um 42 prósent styđja Samfylkinguna. Um 14 prósent...
15.2.2008
Hann er alltaf svo málefnalegur
Tilvitnunin í Gunnar í fréttinni er stórskemmtileg og sýnir hvađ hann er alltaf málefnalegur: „Ţađ segir Samfylkingin en viđ tökum ekki mark á ţví, ţeir eru á móti öllum skipulagsmálum hér og hafa alltaf veriđ. Viđ kippum okkur ekkert upp viđ ţađ...
13.2.2008
Er í lagi ađ Mogginn segi ósatt?
Eftirfarandi grein eftir Dag B. Eggertsson birtist á Vísi.is í dag. Morgunblađiđ sagđi vísvitandi ósatt í leiđara eftir nýjustu meirihlutaskiptin í borgarstjórn og hélt ţví fram ađ ég hefđi krafiđ Ólaf F. Magnússon borgarstjóra um vottorđ. Ţetta hefur...
Guđríđur Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, hefur ritađ ítarlega fćrslu á bloggi sínu um hreint ótrúlegar teikningar sem nú liggja á borđi bćjarskipulags Kópavogsbćjar. Í ţeim teikningum er allt ađ ţví ómanneskjuleg ţétting byggđar í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson