Leita í fréttum mbl.is

Ánægð með niðurstöðuna

Eurovision lauk í kvöld, ég sá ekki laugardagslögin en miðað við fréttir þá virðis Eurobandið hafa unnið. Ég er ánægð með það. Ekki þar fyrir að ég hélt að Hey hey hey myndi vinna, enda grípandi og hressilegt lag. Ég var að horfa á þáttinn í kvöld og flutningurinn á lagi Barða var að mínu viti ekki góður. Reyndar gæti ég sagt að flutningurinn aðal söngvarans hafi verið skelfilegur, en ég ætla ekki að gera það. Eurobandið flutti sitt lag fumlaust og örugglega og það fleytti hópnum áfram til Serbíu. Þar munu þau örugglega verða landi og þjóð til sóma en ég er þó langt frá því viss um að lagið muni fleyta okkur í úrslitakeppnina eins og Hey hey hey hefði gert. Við þurfum að hafa guð og lukkuna með okkur í undankeppninni, ef svo verður getur allt gerst.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 129408

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband