Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Er bćjarstjórinn ađ undirbúa brotthvarf sitt?

Á bćjarstjórnarfundi í Kópavogi í síđustu viku var m.a. fjallađ um fyrirhugađa heimsókn fulltrúa Kópavogsbćjar til borgarinnar Wuhan í Kína. Ţangađ hefur meirihluti bćjarstjórnar samţykkt ađ senda nokkra fulltrúa bćjarins enda barst bođ til bćjarstjóra...

Umhverfisráđ fundar ekki

Umhverfisráđ Kópavogs, sem ekki hafđi fundađ síđan fyrir jól hittist loks sl. mánudag en ţá var var lagt fyrir nefndina mál sem ţegar hafa veriđ samţykkt í bćjarráđi. Telja má víst ađ ástćđur ţess afđ fundur í ráđinu var loks haldinn hafi veriđ ítrekađar...

Fulltrúinn ekki bođađur á fund

Á bćjarstjórnarfundi sem nú fer fram hefur m.a. veriđ fjallađ um fund sem haldinn var í svćđisskipulagsnefnd höfuđborgarsvćđisins. Í ţeirri nefnd eiga sćti tveir fulltrúar frá Kópavogsbć, rétt eins og öđrum sveitarfélögum sem heyra undir nefndina. Annar...

Bćjarstjórnarfundur í beinni útsendingu

Bćjarstjórnarfundum í Kópavogi er útvarpađ á FM 98,3. Í dag átti ég ekki heimangengt á bćjarstjórnarfundinn sökum lasleika en sat hins vegar heima og hlustađi. Yfirleitt eru fundir bćjarstjórnar undirlagđir af svívirđingum bćjarstjórans í garđ...

Áfram Gulli Júl!

Ţađ er öruggt ađ ég kem til međ ađ fylgjast međ ţessu hlaupi ... svona međ öđru auganu! Held međ klikkađasta hlaupara sem ég ţekki Gunnlaugi Júlíussyni. Hann er örugglega einn af skipuleggjendum ţessa hlaups og verđur sjálfsagt líka međal hlaupara. Go...

Ástina sína ađ finna

Fyrir allmörgum mánuđum einsetti ég mér ađ setja hér inn tónlist viđ eitt af ţeim ljóđum sem ég hef samiđ í gegnum tíđina. Ljóđaskrif mín undanfarin misseri hafa ţví miđur veriđ af ákaflega skornum skammti en ţó held ég í vonina ađ ţađ lifni yfir mér...

Flensan búin ađ ná mér

Ţá náđi flensan í afturendann á mér, allt ađ ţví í bókstaflegri merkingu ţví beinverkir í neđanverđu baki og lćrum eru međ hreinum ólíkindum . Ţegar svona er ástatt ţá er ekki annađ ađ gera en reyna ađ lesa, hlusta á tónlist og horfa eitthvađ á...

Frábćr hugmynd ...

Ţetta er frábćr hugmynd, ef henni verđur ţá fylgt eftir af alvöru. Mikiđ vildi ég ađ bćjarstjórinn í Kópavogi og hans fylgifiskar lesi ţessa frétt og taki upp eftir Reykvíkingum ađ hlusta á íbúana, hafa viđ ţá samráđ í meiri- og minniháttar málum í stađ...

Frábćr flutningur á Verkamanni Steins og Bergţóru

Á minningartónleikum um Bergţóru Árnadóttur í Salnum fyrir skömmu flutti trúbadorinn Jónas Sig ljóđ Steins Steinarrs um Verkamanninn viđ lag Bergţóru. Útsetning lagsins var vćgast sagt frumleg, gítar og túba. Magnađur flutningur. Upptöka af laginu hefur...

Höfđingi fallinn frá

Fallinn er frá mikill höfđingi, Árni Helgason í Stykkishólmi. Ég var svo lánsöm ađ kynnast Árna ţegar ég tók ađ mér ađ vera leiđbeinandi viđ Grunnskólann í Stykkishólmi veturna 1989-1991. Ţar var ég jafnframt fréttaritari DV á stađnum og eftir ađ ég...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband