Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Málefnafátækt á háu stigi - partur 2

Allar góðar sögur eiga sér framhaldslíf. Þannig ætla ég að halda áfram að segja söguna af Karen Halldórsdóttur, sem skrifar svona líka skemmtilega grein í Morgunblaðið í dag. Karen hneykslast mjög á því að „Kópavogsbrú“ Samfylkingarinnar...

Málefnafátækt á háu stigi

Karen nokkur Halldórsdóttir þeysir fram á ritvöllinn í Morgunblaðinu í dag og fjallar um stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi: Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi hefur í ítarlegri stefnuskrá sinni lagt áherslu á að skapa atvinnulífinu nauðsynlega...

Áhugaverð umfjöllun um skoðanakannanir

Eitt sem er sérkennilegt við pólitíska umræðu á Íslandi. Það er þegar kynntar eru skoðanakannir án þess að það fylgi með neinar upplýsingar um úrtak eða aðferðafræði. Og oft eru þessar kannanir á vegum einhverra stjórnmálaflokka sem hafa augljósa...

Samfylkingin 10 ára - kveðja frá formanni

Í dag eru liðin 10 ár frá stofnun Samfylkingarinnar, þess sögulega viðburðar þegar jafnaðarmenn á Íslandi sameinuðust á einn vettvang eins og bræður okkar og systur á Norðurlöndum höfðu borið gæfu til að gera um áratugi. Á þessum degi fyrir 10 árum...

Blettir á hvítþvotti Framsóknar

„Mikilvægt er fyrir Kópavogsbúa að átta sig á því að gamli, spillti Framsóknarflokkurinn stendur traustum fótum í bænum. Flokkurinn hefur verið taglhnýtingur Sjálfstæðisflokksins í 20 ár og ekki gengið hnífurinn þar á milli, hversu mikið sem reynir...

Siðferðisþrek þingmannsins

Í tilefni af þessu er rétt að rifja upp grein sem ég skrifaði í júlí á síðasta ári. Læt hana fylgja hér með. Siðferðisþrek þingmannsins ALÞINGISMAÐURINN Jón Gunnarsson stakk niður penna í málgagni Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, Vogum, sem dreift var...

Áskorun Bjarna á rétt á sér

Í morgunútvarpinu setti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins fram eftirfarandi áskorun á flokksfélaga sína: „Ég hef skorað á alla frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á þessu tímabili að veita upplýsingar um styrktaraðila og bregðast...

Mótmæli við heimili fólks eiga aldrei rétt á sér

Það er ömurlegt hvernig íslenskt þjóðfélag virðist vera að þróast. Það er ekki nóg með að bankamenn og svokallaðir fjármálaspekingar hafi keyrt íslenskt efnahagslíf í þrot í þöglu samþykki og andvaraleysi stjórnmálamanna. Nú réttlæta nokkrir, sem betur...

Tími pissukeppna er liðinn

Hin langþráða rannsóknarskýrsla Alþingis leit loksins dagsins ljós í gærmorgun. Miðað við þær upplýsingar sem þar hafa komið fram virðist skýrslan vera vel unnin og mikilvægt innlegg í þá umræðu og uppgjör sem verður að fara fram í íslensku samfélagi í...

Svona gerast kaupin í Kópavogi

Það hefur stundum verið rætt um að flokkarnir sem öðrum fremur komu Íslandi á hausinn, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hafi stundað með sér svokallaða helmingaskiptareglu. Hefur þessi háttur þeirra jafnan orðið til þess að minni flokkurinn,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband