Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
25.5.2010
Málefnafátækt á háu stigi - partur 2
Allar góðar sögur eiga sér framhaldslíf. Þannig ætla ég að halda áfram að segja söguna af Karen Halldórsdóttur, sem skrifar svona líka skemmtilega grein í Morgunblaðið í dag. Karen hneykslast mjög á því að „Kópavogsbrú“ Samfylkingarinnar...
25.5.2010
Málefnafátækt á háu stigi
Karen nokkur Halldórsdóttir þeysir fram á ritvöllinn í Morgunblaðinu í dag og fjallar um stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi: Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi hefur í ítarlegri stefnuskrá sinni lagt áherslu á að skapa atvinnulífinu nauðsynlega...
18.5.2010
Áhugaverð umfjöllun um skoðanakannanir
Eitt sem er sérkennilegt við pólitíska umræðu á Íslandi. Það er þegar kynntar eru skoðanakannir án þess að það fylgi með neinar upplýsingar um úrtak eða aðferðafræði. Og oft eru þessar kannanir á vegum einhverra stjórnmálaflokka sem hafa augljósa...
Í dag eru liðin 10 ár frá stofnun Samfylkingarinnar, þess sögulega viðburðar þegar jafnaðarmenn á Íslandi sameinuðust á einn vettvang eins og bræður okkar og systur á Norðurlöndum höfðu borið gæfu til að gera um áratugi. Á þessum degi fyrir 10 árum...
1.5.2010
Blettir á hvítþvotti Framsóknar
„Mikilvægt er fyrir Kópavogsbúa að átta sig á því að gamli, spillti Framsóknarflokkurinn stendur traustum fótum í bænum. Flokkurinn hefur verið taglhnýtingur Sjálfstæðisflokksins í 20 ár og ekki gengið hnífurinn þar á milli, hversu mikið sem reynir...
28.4.2010
Siðferðisþrek þingmannsins
Í tilefni af þessu er rétt að rifja upp grein sem ég skrifaði í júlí á síðasta ári. Læt hana fylgja hér með. Siðferðisþrek þingmannsins ALÞINGISMAÐURINN Jón Gunnarsson stakk niður penna í málgagni Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, Vogum, sem dreift var...
27.4.2010
Áskorun Bjarna á rétt á sér
Í morgunútvarpinu setti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins fram eftirfarandi áskorun á flokksfélaga sína: „Ég hef skorað á alla frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á þessu tímabili að veita upplýsingar um styrktaraðila og bregðast...
Það er ömurlegt hvernig íslenskt þjóðfélag virðist vera að þróast. Það er ekki nóg með að bankamenn og svokallaðir fjármálaspekingar hafi keyrt íslenskt efnahagslíf í þrot í þöglu samþykki og andvaraleysi stjórnmálamanna. Nú réttlæta nokkrir, sem betur...
13.4.2010
Tími pissukeppna er liðinn
Hin langþráða rannsóknarskýrsla Alþingis leit loksins dagsins ljós í gærmorgun. Miðað við þær upplýsingar sem þar hafa komið fram virðist skýrslan vera vel unnin og mikilvægt innlegg í þá umræðu og uppgjör sem verður að fara fram í íslensku samfélagi í...
30.3.2010
Svona gerast kaupin í Kópavogi
Það hefur stundum verið rætt um að flokkarnir sem öðrum fremur komu Íslandi á hausinn, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hafi stundað með sér svokallaða helmingaskiptareglu. Hefur þessi háttur þeirra jafnan orðið til þess að minni flokkurinn,...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.3.2010 kl. 10:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson