Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Þóra er verðugur forseti lýðveldisins

Sú sýn sem Þóra lýsti í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun var í fullum samhljómi við skoðanir mínar um það hvernig forsetaembættið eigi að vera. Í embætti forseta Íslands á að sitja einstaklingur sem talar kjark í þjóðina, sem sameinar, einstaklingur sem er...

Sætasta stelpan á ballinu

Sætasta stelpan á þessu balli er klárlega Margrét Björnsdóttir.

Klofin þjóð á ábyrgð hvers

Mikið er ég sammála fyrirsögninni á þessari frétt. Íslensk þjóð er klofin í herðar niður vegna fjármálasamnings milli þriggja þjóða. Samnings sem 75% þingmanna á Alþingi Íslendinga samþykkti. Samnings sem hefur verið lengur í smíðum en margir aðrir....

Víghólaflokkurinn

Sérhver einstaklingur verður á lífsleiðinni fyrir því láni að á vegi hans verða einstaklingar sem móta hann og styrkja. Ég varð fyrir því láni að fá að kynnast Ólafi Þórðarsyni þegar ég var í gagnfræðaskóla í Kópavogi síðla á áttunda áratug síðustu...

Völvuspá Dollýar dulrænu

Ertu búin að lesa völvuspá Vikunnar? Nei ... ok en ertu búin að kaupa DV og lesa spána þar? Nei ekki heldur. En ertu búin að velta þér uppúr þeim frásögnum sem verið hafa af þessum spám í öðrum vefmiðlum? Ef ekki þá skaltu hætta hér og lesa eitthvað...

Hvernig er hægt að fá þessa niðurstöðu?

Hvernig getur stjórnmálafræðingurinn Stefanía Óskarsdóttir komist að þessari niðurstöðu? Jú kannski vegna þess að hún er ekki aðeins stjórnmálafræðingur heldur einnig fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður einhvers kvennaklúbbs innan...

Sagan af gengistryggða bílaláninu mínu

Ótrúlega mikið hefur verið fjallað um gengistryggð bílalán á síðustu dögum og vikum, já jafnvel mánuðum. Það hefur sannarlega ekki farið framhjá mér hvað bílalánin hafa hækkað mikið en ég hef, sem betur fer, getað staðið í skilum með mitt lán og ekki...

Rétt skal vera rétt

Eftirfarandi erindi barst mér í dag. Ingibjörg HinriksdóttirSæl og blessuð. Af rælni sá ég að mín var getið á bloggi þínu á mbl.isRétt er sem þar kemur fram að ég hafi ekki skilað inn upplýsingum tilríkisendurskoðunaar um kostnað í prófkjörum vegna...

Trúin á meirihlutaflokkum síðustu 20 ára farin

Fylgishrun Framsóknarflokksins í Kópavogi var gríðarlegt í sveitarstjórnarkosningunum sl. laugardag. Það sama má segja um Sjálfstæðisflokkinn sem tapar ríflega þriðjungi þeirra atkvæða sem flokkurinn fékk árið 2006. Raunar er það þannig að allir þeir...

Lítilsvirðing við frumbyggja Kópavogs

Síðasti (vonandi) kosningapési Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar var borinn út í morgun. Þar er að finna misgóðar eða misvondar greinar eftir frambjóðendur, ýmis nýyrði sett í fyrirsagnir á greinum og sitt lítið af hvoru. Merkilegt...

Næsta síða »

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband