Leita í fréttum mbl.is

Rétt skal vera rétt

Eftirfarandi erindi barst mér í dag.

Ingibjörg HinriksdóttirSæl og blessuð.

Af rælni sá ég að mín var getið á bloggi þínu á mbl.isRétt er sem þar kemur fram að ég hafi ekki skilað inn upplýsingum tilríkisendurskoðunaar um kostnað í prófkjörum vegna viðleitni minnar til aðláta gott af mér leiða í samfélaginu.

Hitt kemur ekki fram að strax að loknu prófkjöri birti ég á heimasíðuminni allar upplýsingar varðandi prófkjörskostnað minn - þar með talinnútreiknaðan kostnað á hvert fengið atkvæði. Skemmst er frá því að segja aðég greiddi allan kostnað úr eigin vasa - líklega innan við ein mánaðarlaun láglaunamanns.

Allar upplýsingar lágu því fyrir opinberlega strax að loknuprófkjöri og engin ástæða til að bregðast við á öðrum vettvangi löngusíðar.

Nú hef ég afmáð þessar upplýsingar af heimasíðu minni og hef enginafskipti haft af "pólitík" eftir að mér varð ljóst að hugsjónir mínar áttu ekki upp á pallborðið á þeim vettvangi sem ég vildi hasla mér völl á.

Mér ætti vænt um að þú kæmir málavöxtum á framfæri á "þínum / samavettvangi".

Góð kveðja,Steinn Kárason

ps. innan skamms kemur ú hljómplatan mín "steinn úr djúpinu"í laginu Paradís sem þar er að finna er óður til Íslands sem endurspeglarað hluta hugsjónir mínar og elsku til landsins míns Íslands

kv. sk


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband