6.11.2009
Er þetta bara ég ...
... eða er öll umfjöllunin um komu Daimen Rice dálítið 2007?
Ég verð að viðurkenna að það fór um mig dálítill hrollur þegar ég sá myndina af Hönnu Birnu borgarstjóra stilla sér upp með írska tónlistarmanninum Damien Rice og nokkrum leikskólabörnum við gróðursetningu í dag. Það sem olli hrollinum var þó fyrst og síðast nærvera Gísla Marteins sem er greinilega kominn aftur frá Skotlandi tilbúinn í kosningar næsta vor.
Gísli Marteinn vakir yfir borgarstjóranum og hr. Rice.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Nei, þetta ert ekki bara þú, Ingibjörg. Nú er farið að notfæra sér allt fyrir kosningarnar í vor - líka blessuð börnin og fræga einstaklinga.
Lára Hanna Einarsdóttir, 6.11.2009 kl. 20:47
Nákvæmlega!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 6.11.2009 kl. 21:02
Fyrirmenn eu oftast beðnir af ljósmyndara að vera með. Börnin eru ánægð með það. Er ekki forsetafrúin alltaf til í að vera á mynd´?Ég veit hún er ekki í kosningaslag. Ég gæti svo vel hugsað mér Dag B. ,sem borgarstjóra,held þó að Hanna Birna standi sig vel. Þú manst Ingo,við skrifuðumst hér á um hana,svona á léttu nótunum.
Helga Kristjánsdóttir, 11.11.2009 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.