Leita í fréttum mbl.is

Ţakklát fyrir vináttu

Í kvöld hittumst viđ nokkrar vinkonur úr MK - einu sinni sem oftar - en frá ţví áriđ 1983 höfum viđ veriđ saman í "saumaklúbb". Auđvitađ var um margt ađ spjalla og margt ađ rćđa, ţjóđfélagsástandiđ, fjölskyldurnar og allt annađ sem engu máli skiptir.

Í kvöld gerđi ég mér endanlega grein fyrir ţví ađ vinátta sem hefur haldist stöđug í svona langan tíma er vináttan sem skiptir öllu máli. Auđvitađ eignast mađur marga ađra vini í gegnum vinnu og áhugamál en ţessi vinátta sem myndast á mótunarárum manns sjálfs skiptir, ţegar upp er stađiđ, einhvern vegin meira máli en öll önnur vinátta.

Fyrir ţetta er ég óendanlega ţakklát. Knús á alla vini mína!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband