Leita í fréttum mbl.is

Fótbolti, fótbolti, fótbolti

Næsta vika verður eintómur fótbolti hjá mér. Stúlknalandsliðið, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, tekur þá þátt í Norðurlandamótinu sem verður haldið hér á landi 30. júní til 6. júlí. Tveir riðlar eru í mótinu og mun annar riðillinn vera leikinn á Suðurlandi en hinn á Suðurnesjum.

Íslenska liðið verður staðsett á Hótel Örk í Hveragerði en aðrar þjóðir sem eru með þeim í riðli verða á Hótel Selfossi. Leikið verður á Selfossi í Þorlákshöfn og á Hvolsvelli. Þeir sem leið eiga um svæðið eru hvattir til að kíkja þá leiki sem í boði eru.

Lífið er fótbolti!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Svo sannarlega,hreiðurböggullinn minn býr í Þorlákshöfn,upplagt að kíkja á hann í leiðinni fá svo kennslu í að leiðrétta texta á blogginu.Ég er liprari í stafsetningu með penna en lyklaborði hættir oft til að gera i þótt y eigi að vera nenni ekki altaf að lesa yfir. Takk fyrir seinast.

Helga Kristjánsdóttir, 29.6.2008 kl. 01:25

2 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Áfram Ísland ! -  Áfram stelpur! Til hamingju með stelpurnar.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 30.6.2008 kl. 01:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 129480

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband