Leita í fréttum mbl.is

Sumariđ og „garđurinn“

Tók til í „garđinum“ í dag. Ţađ ţýđir ađ ég sópađi svalirnar hjá mér, tók niđur gamlan og visnađan sýprus og ók međ „garđaúrganginn“ í Sorpu. Henti ţar einni lítilli pottaplöntu á međan ađrir stórvirkari tćmdu stórar kerrur sem ţeir fengu á leigu hjá Byko. Á leiđinni heim úr Sorpu, kom ég viđ í Storđ og keypti garđaúrgang nćsta árs, sígrćna plöntu sem heitir Ilm... eitthvađ og blómstrar hvítum blómum. Ég keypti líka ţrjár plöntur sem blómstra mörgum litlum gulum blómum til ađ setja í bastkörfuna sem hangir utan á svalahandriđinu, ég held ađ plantan heiti Sólbrá.

Í dag eru svalirnar mínar ţćr svölustu í blokkinni og ég mun njóta ţess í sumar ađ sitja ţar međ einn svalan og lesa í bók á međan sólin bakar mig. Ummmmm ... ljúft!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

ŢÚ ÁTT SEMSAGT DÁSAMLEGT SUMAR Í VĆNDUM.

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 19.5.2008 kl. 01:48

2 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Nákvćmlega,

nú vona ég bara ađ ţađ fari ađ hlýna almennilega

Ingibjörg Hinriksdóttir, 19.5.2008 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband