27.4.2008
Reikisamningar milli símafyrirtækja
Um helgina lá leið mín vestur í Stykkishólm, er sú ferð í sjálfu sér ekki í frásögur færandi ef ekki væri vegna þessarar fréttar um útbreiðslu gsm-senda frá Vodafone. Þegar ég var komin langleiðina yfir nýju Vatnaleiðina á leiðinni vestur þá datt síminn minn út. Systir mín sem var með mér í bílnum er með númer frá Símanum og hennar sími var inni allan tímann.
Vodafone síminn minn kom ekki almennilega inn aftur fyrr en ég var komin langleiðina út á Þórsnes og inn í Stykkishólmsbæ. Þetta er að mínu mati ekki góð þjónusta og í raun algjörlega fáránlegt að símafyrirtækin skuli ekki vera með reikisamning sín á milli þar sem Vodafone getur notað dreifikerfi Símans og öfugt þegar þannig stendur á.
Nýir gsm sendar settir upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Þeir reikisamningar sem gerðir voru fyrir mörgum árum síðan tóku aðeins til þeirra senda sem voru komnir upp þegar samningar voru gerðir. Þeir sendar sem settir hafa verið upp síðan þá eru ekki innan reikisamninga og því ekki aðgengilegir fyrir önnur Símafyrirtæki.
Þetta er bara eðlileg samkeppni...
Snorri (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 00:46
Síminn er ekki með neina reikisamninga við vodafone í sambandi við nýju gsm sendana, þeir eru aftur á móti að reyna að semja um það
Olafur jakobsson (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 02:06
Hvað með "grunnnetið" ?
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 28.4.2008 kl. 12:17
Já hvað með grunnnetið?
Ég ætla ekki að stoppa umferð neinsstaðar eða ganga um með mótmælaspjald, en mér finnst þetta illa farið með fjármuni að þessi símafyrirtæki skuli ekki nýta tæknina og tækin betur en raun ber vitni. Símareikningar eru hjá mörgum stjarnfræðilegir og það er með ólíkindum að fyrirtækin skuli ekki sjá sér hag í því að vinna saman að dreifikerfinu. Var ekki frétt um það fyrr í vor að annað fyrirtækið hefði sett upp sendi á einum stað og svo hafi hitt fyrirtækið komið og sett upp annan sendi á sama stað! Þetta er fáránlegt og ég ítreka að mér finnst þarna illa farið með fjármuni.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 28.4.2008 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.