Leita í fréttum mbl.is

Áfram stelpur

Það er ánægjulegt að á Íslandi skuli vera komið verðbréfafyrirtæki sem leggur áherslu á þau miklu tækifæri sem felast í mann- og fjárauði kvenna og auknu frumkvæði þeirra til athafna, eins og segir í hugmyndafræði þeirra Auðar-kvenna. Oft hefur mér verið hugsað til þess að íslenskt samfélag hefði verið öðruvísi ef konur hefðu haft meira um stjórn landsins að segja. Ætli Íslendingar hefðu verið meðal hinna viljugu þjóða sem studdu við innrásina í Írak ef kona hefði verið í sæti forsætisráðherra? Ég held ekki.

Í hugmyndafræði Auðar segir einnig að fjölmargar erlendar rannsóknir sýni fram á að fyrirtæki sem njóta aðkomu kvenna í lykilhlutverkum skili betri arðsemi þegar til lengri tíma er litið.  Auður Capital hafnar því viðhorfi að velja þurfi á milli fjárhagslegrar arðsemi og samfélagslegs ávinnings. Fyrirtækið telur einfaldlega að það felist fjárhagslegur ávinningur í því að taka samfélagslega ábyrgð.

Þetta líkar mér!


mbl.is Auður Capital fær starfsleyfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Já, þetta er spennandi.  Áfram stelpur!

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 30.4.2008 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband