Á minningartónleikum um Bergţóru Árnadóttur í Salnum fyrir skömmu flutti trúbadorinn Jónas Sig ljóđ Steins Steinarrs um Verkamanninn viđ lag Bergţóru. Útsetning lagsins var vćgast sagt frumleg, gítar og túba. Magnađur flutningur. Upptöka af laginu hefur nú veriđ sett inná YouTube, ekki í sérstökum gćđum en gefur engu ađ síđur góđa hugmynd um flutninginn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Get trúađ ađ ţađ hafi veriđ mögnuđ stemmning á ţessum sérstćđu tónleikum. Bergţóra var mjög sérstakur listamađur, hún var ein kvika án skráps, og ţví svo nćm, fyrir öllu, tók á móti lífinu, međ opinn fađm, hvort sem ţađ var gott eđa illt. Ég hefđi viljađ vera á ţessum tónleikum til ađ heiđra minningu hennar, en átti ekki heimangengt.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 29.2.2008 kl. 00:35
?????mörg spurningamerki hvort mér tekst ađ senda ţetta til ţín búin ađ skrifa ţér 10x gafst upp fór í fýlu viđ tölvuna í 3 daga var búin ađ mćra ţig mín kćra skáldskap o.fl. ok prófa núna.
Helga Kristjánsdóttir, 29.2.2008 kl. 02:19
Lilja, ţetta voru frábćrir tónleikar og geisladiskasafniđ međ lögum Bergţóru sem ég fékk sent frá Dimmu í vikunni eru ekki til ađ skemma stemminguna. Frábćrir 5 diskar ţar sem öll lög Bergţóru eru saman komin. Ţetta eru a.m.k. 100 lög sem eru hvert öđru betra. Ég verđ ţó ađ viđurkenna ađ ég varđ fyrir örlitlum vonbrigđum međ flutning nokkurra laga en ţá kom lag eins og Verkamađurinn í flutningi Jónasar Sig og ég tók gleđi mína á ný. Ţetta er bara snilld!
Helga, ekki gefast upp á tölvunni, mundu ađ hún er vinur ţinn og haltu endilega áfram ađ setja inn athugasemdir hjá mér. Koss og knús, Ingó.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 29.2.2008 kl. 07:52
Frábćrt Ćgir, viđ hvađa texta samdir ţú lögin? ţú ţarft endilega ađ koma ţessu frá ţér svo ađrir geti notiđ laganna og ljóđanna međ ţér.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 29.2.2008 kl. 17:56
Vá ... ţetta eru tvö frábćr ljóđ og kannski ekki svo einföld í lagasmíđi. Ţegar ég var í gagnfrćđaskóla, Víghólaskóla í Kópavogi, ţá var Ólafur Ţórđarsson ţar međ skólakór ţar sem viđ sungum (ađ mig minnir) lög viđ bćđi ţessi ljóđ. Ég veit ţó ekki til ađ ţau hafi veriđ útgefin neinstađar ţannig ađ nú er lag fyrir ţig!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 1.3.2008 kl. 09:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.