22.2.2008
Aldarafmæli skáldsins
Á vafri mínu um veraldarvefinn fór ég inná vef þar sem uppáhalds skáldi mínu Steini Steinarri eru gerð skil. Þar las ég af áfergju allmargar færslur um þetta mikla skáld og sá ég á fyrstu færslu um skáldið að í ár eru 100 ár liðin frá fæðingu hans. Af því tilefni held ég að það sé ekki úr vegi að birta hér eitt af þeim þremur ljóðum sem ég setti sjálf á blað og nefndi Tilbrigði við Stein.
Tilbrigði við Stein II
Á meðan ég stóð
og horfði út
yfir dimmblátt vatnið
flaug tíminn framhjá.
Og í vatninu synti
fagurgrænn fiskur
og hann sagði
við mig.
Hirtu ekki um þau
tíminn og vatnið
eru eilíf
en ekki við.
Ljóð þetta fékk ég birt í Lesbók Morgunblaðsins fyrir margt löngu.
Flokkur: Menning og listir | Breytt 23.2.2008 kl. 09:13 | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Glæsilegt, hefurðu lengi verið að yrkja ?
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 22.2.2008 kl. 20:17
Takk fyrir það
já já ... ætli ég flokkist ekki undir þetta klassíska skúffuskáld. Það er mikið meira inná www.ingibjorg.net - sem er „virðulegri“ og kannski líka dálítið persónulegri hlutinn af mér.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 23.2.2008 kl. 09:12
Var að skoða heimasíðunu þína, þar er aldeilis skemmtilegt að lesa, þú ert skáld stelpa! Og Steinn Steinar er líka mitt uppáhald.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 23.2.2008 kl. 12:16
Sæl bæði, maður fer nú bara hjá sér við svona hrós! en mikið óskaplega þykir mér vænt um að fá hrósið. Takk fyrir það!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 23.2.2008 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.