Leita í fréttum mbl.is

Gerđi Brekkukotsannáll mig ađ jafnađarmanni?

Merkilegt sem ţađ nú er ţá ţótti mér Brekkukotsannáll strax skemmtileg bók. Hún var á lista yfir lesefni í MK í gamla daga og fyrirfram var ég viss um ađ bókin yrđi leiđinleg og erfiđ yfirferđar. Sú reyndist ekki raunin. Ég var heppin ađ ţví leyti ađ bekkjarfélagar mínir voru stađráđnir í ađ gera bókina skemmtilega og hópavinnan okkar snerist talsvert um einmitt ţađ.

Ţađ ţurfti ţó ekki mikiđ til.

Nú fer ađ líđa ađ ţví ađ 25 ár séu frá ţví ég útskrifađist úr MK, ég hef lesiđ bókina oft frá ţeim tíma. Mér finnst hún gera mér mikiđ gagn, hún er svo mannbćtandi. Í bókinni skýrir Halldór heiminn eins og hann var á sínum tíma. Hann leggur alla flóruna undir, allt frá fátćkasta fólkinu til ţess sem ţótti ríkast og hafđi jafnvel flutt úr landi og "meikađ ţađ". Bókin kennir manni ađ í raun eru allir eins fyrir Guđi og Birni í Brekkukoti. „Í Brekkukoti ríkti sá andi ađ ţar voru allir hafđir í mannatölu, ađ ég segi ekki höfđíngjatölu, sćll og fátćkur, dýrlíngur og tukthúsmatur, ađ drykkjumönnum undanskildum ...“

Međan ég skrifa ţessi orđ ţá rennur upp fyrir mér sú spurning hvort ţessi bók hafi ekki öđru fremur gert mig ađ jafnađarmanni? Ef svo er ţá á ég bókinni, Halldóri Laxness og Birni í Brekkukoti margt ađ ţakka.


mbl.is Brekkukotsannáll gefinn út á ný í Bandaríkjunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 129552

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband