9.10.2007
John, Yoko og friđarsúlan
Í kvöld var tendrađ friđarljós í Viđey. Ljósiđ er hugmynd Yoko Ono, ekkju bítilsins Johns Lennon, og hún valdi ţví stađ í Viđey ... af öllum stöđum heims! Íslendingar eiga ađ vera stoltir af ţví ađ Yoko Ono hafi valiđ friđarljósi sínu, friđarsúlu sinni, stađ á Íslandi. Ţar sem ég horfđi á beina útsendingu frá Viđey í kvöld fylltist ég stolti og ţakklćti ţegar ljósiđ var tendrađ og undir hljómađi eitt fegursta lag allra tíma Imagine eftir John Lennon.
John Lennon er einn af mínum uppáhalds tónlistarmönnum og reyndar persónum svona yfirleitt. Ţađ litla sem ég hef kynnt mér af ferli hans, bćđi sem bítils og ekki, hefur mér líkađ og ég er ákaflega hrifin af bođskap hans um friđ á jörđ og sáttmála milli mannanna. Ţegar ég var ung stúlka, nýskriđin út úr menntaskóla, eđa jafnvel enn í menntaskóla, samdi ég ljóđ um John Lennon og ef ég man rétt ţá myndskreytti ég ljóđiđ og hengdi uppá vegg í herberginu mínu viđ Álfhólsveginn.
Ţar sem ég stóđ viđ herbergisgluggann minn hér í Efstahjallanum í kvöld og horfđi til norđurs í átt ađ Viđey varđ mér hugsađ til lokalínunnar í ţessu ljóđi mínu hversvegna skutu ţiđ ...Lennon?
Um leiđ og ég óska Íslendingum til hamingju međ friđarsúluna og ţakka Yoko Ono fyrir ađ hafa valiđ henni stađ hér á Íslandi rifja ég upp ljóđiđ mitt sem ég nefndi Spurningin.
Ég spyr mig sjálfa,
hvers vegna hungur?
hvers vegna stríđ?
Hvers vegna skutuđ ţiđ King?
Ţörfnumst viđ hjálpar?
hjálpar til ađ yfirvinna
geđveikina sem hrjáir okkur öll?
Hjálpar til ađ skilja
mikilvćgi
friđarins
Hvern langar í stríđ?
Stríđ sem eyđileggur
ţann hinn sama.
Stríđ sem leggur
svarta dulu
á götur, hús
manneskjur, sálir.
Ţađ sem viđ viljum
er friđur á jörđ?
Hvers vegna skutuđ ţiđ ...
Lennon?
Friđarsúlan lýsir upp Viđeyjarsund | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Menning og listir | Breytt 29.10.2007 kl. 23:21 | Facebook
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.