7.3.2010
Fólk er ekki fífl
Stjórnmálafræðingur segir þörf á uppgjöri: Þau geta ekki sagt við fólk: Þið eruð fífl!
Svona var fyrirsögn í Pressunni í dag og þetta var lapið upp í fréttatíma Bylgjunnar í hádeginu. Það er vissulega alvarlegt að nokkur sem lokið hafi stjórnmálafræði skuli setja málin fram með þessum hætti. Í grein viðkomandi er fjallað um afglöp og mistök ríkisstjórnar og orð forystumanna hennar túlkuð með einum og afar ákveðnum hætti.
En bíðum við hver er þessi umræddu stjórnmálafræðingur?
Stefanía Óskarsdóttir er fertug að aldri, doktor í stjórnmálafræði frá Purdue-háskóla í Bandaríkjunum og hefur starfað sem kennari við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Á þessu kjörtímabili hefur hún nokkrum sinnum tekið sæti á alþingi sem varaþingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn og hefur setið í flokksráði Sjálfstæðisflokksins frá 1999. Þá hefur hún meðal annars starfað sem verkefnisstjóri í forsætisráðuneyti og menntamálaráðuneyti á kjörtímabilinu og sem formaður nefndar á vegum forsætisráðuneytisins, sem rannsakar efnahagsleg völd í þjóðfélaginu með tilliti til kynferðis.
Endilega ekki taka það fram elskulegu fréttamenn að umræddur stjórnmálafræðingur sem hampað er með þessum hætti sé varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Bæði varaþingmaðurinn og fjölmiðlamenn verða að átta sig á því að fólk er ekki fífl.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Nei þess vegna felldum við Icesave. Minni þig á að flokkurinn þinn greiddi einhuga með þessum felldu lögum á þingi. Fólkið er ekki fífl, en ...
Sigurður Þorsteinsson, 7.3.2010 kl. 17:49
Hvaða Icesave var fellt? Icesave lifir góðu lífi og mun væntanlega taka upp enn meiri tíma en áður í fjölmiðlum.
Annað er rétt.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 7.3.2010 kl. 19:09
... og svona til að halda því til haga þá samþykkti þinn flokkur það líka að borga Icesave!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 7.3.2010 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.