Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Áróđursmaskína íhaldsins farin af stađ

Ţađ var broslegt ađ heyra síđdegisútvarpiđ á Bylgjunni í dag. Greinilegt er ađ áróđursmaskína íhaldsins hefur fengiđ fyrirskipanir og í lofi og lasti dagsins hringdu stuttbuxnadrengir í umvörpum og hrósuđu Geir Hilmari og Davíđ fyrir hugdirfsku ţeirra,...

Krafan stendur enn

Krafan sem ég setti fram hér ţann 16. nóvember sl. stendur enn, ţrátt fyrir flokksstjórnarfund, rannsóknarnefnd, litla Glitnismanninn og allt ţađ sem gerst hefur frá ţeim degi. Til ađ ítreka kröfuna ţá birti ég hana aftur: Í fyrsta lagi er krafan sú ađ...

Kanarífuglinn

"Isss... viđ erum bara kanarífugl," sagđi vinnufélagi viđ mig í dag ţegar ég hélt ţví fram ađ bankakreppan sem nú skekur íslenskt samfélag muni koma illa niđur á nágrannaţjóđum okkar á nćstu mánuđum. Ég hélt hún vćri ađ tala um Guđna Ágústsson, sem nú...

Áfram Ísland!

Jćja, nú er ţađ ljóst ađ ţađ á LOKSINS ađ ganga frá ţessu eftirlaunafrumvarpi. Ţađ er líka LOKSINS búiđ ađ ganga frá umtöluđu láni frá hinum og ţessum og ţađ er LOKSINS búiđ ađ leggja fram vantrausttillögu á ríkisstjórnina. Nú bregđur sjálfsagt...

Hver er krafan?

Tvisvar sinnum hef ég mćtt á mótmćlafund á Austurvelli. Oftlega hef ég veriđ spurđ ađ ţví hverju veriđ er ađ mótmćla, svona fyrir utan ástandinu í landinu og hver krafa mótmćlenda er? Sjálf hef ég svo sem velt ţví fyrir mér hver hin raunverulega...

Sameinuđ stöndum viđ ... öll 500!

Annan laugardaginn í röđ skellti ég mér á Austurvöll til ađ treysta mín heit. Í dag var fjölmenni á vellinum, a.m.k. 12 sinnum 500 manns og stemmingin var engu lík. Íslendingar eru ekki sérstaklega duglegir viđ ađ tjá tilfinningar sínar, ţeir eru ekki...

Mćliglasiđ ađ fyllast

Ţađ er auđheyrt úti í samfélaginu ađ mćliglas almennings, skrílsins og verkalýđsins er ađ fyllast. Mćliglas flokksbundinna sem óflokksbundinna er ađ fyllast og sumir ţingmenn hafa jafnvel tjáđ sig opinberlega um ađ ţeirra mćliglas sé viđ ţađ ađ verđa...

Austurvöllur 8. nóvember 2008

Allt frá barnćsku hef ég haft skođanir á flestum hlutum. Snemma tók ég afstöđu til stjórnmála og skođun á fótbolta hefur fylgt mér alla tíđ. Ég hef hins vegar ekki veriđ mikill mótmćlandi. Mig minnir ađ ég hafi ţrammađ einu sinni niđur Laugaveg 1. maí og...

Mótmćlum öll - burt međ spillingarliđiđ!

Ágćtu netheimar, ég minni á mótmćlafundi í miđbć Reykjavíkur á morgun. Ţeir fundir sem ég veit um eru kl. 13:00 í Iđnó og kl. 15:00 á Austurvelli. Af hverju ćttum viđ ađ mótmćla? Til ađ hinn almenni borgari geti komiđ hugmyndum sínum og skođunum á...

Ég biđst afsökunar

Einhverja aura átti ég í peningamarkađssjóđi í Kaupţingi. Um daginn fékk ég bréf frá nýja bankanum ţar sem ég var beđin um ađ tilgreina hvert ćtti ađ leggja inn ţá peninga sem bankinn ćtlađi ađ greiđa mér úr peningamarkađssjóđi. Ţađ stóđ ekki á svari hjá...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband