28.11.2009
Riðið á vaðið eða foraðið
Í frétt á visir.is sagði í gær frá því að þingmönnum hefði verið mikið niðri fyrir vegna þess að við umræðu um Icesave voru einhverjir stjórnarliðar fjarverandi. Sérstaklega þótti illt í efni að nokkrir ákveðnir þingmenn meirihluta Alþingis hafi ekki verið á staðnum.
Nú ætla ég ekkert að afsaka fjarveru þingmanna en í fréttinni kemur fram að þeir hafi verið á fundi á vegum þingsins þar sem fjallað var um mál er varðar endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins. En þingmenn minnihluta Alþingis voru daprir að ekki voru nægilega margir í salnum til að hlusta á þá, sérstaklega var framsóknarmanninum Birki Jóni Jónssyni mikið niðri fyrir og sagðist hann vera niðurlægður með fjarveru þingmannanna. Orðrétt er haft eftir honum í visi.is: Niðurlægingin felst í því að ég hef lagt á mig vinnu við að setja mig inn í málið."
Jáhá... það er nefnilega það. Birkir Jón er niðurlægður vegna þess að hann þurfti að setja sig inní mál sem er eitt mest rædda mál á Alþingi á seinni tímum. Ja mikið assskoti er það erfitt starf að vera Alþingismaður!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Sérstaklega vegna þess að stjórnin neitaði að fresta umræðu,hún hefði getað samþykkt það vegna þess að þeir yrðu ekki við.
Helga Kristjánsdóttir, 28.11.2009 kl. 04:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.