Leita í fréttum mbl.is

Kópavogur, bćrinn minn

Enn einu sinni skrifa ég fćrslu undir nafninu Kópavogur, bćrinn minn. Ađ ţessu sinni er tilefniđ ţjóđhátíđardagurinn, 17. júní, en í fyrra fór ég um bćinn og tók myndir á ţessum degi. Útkomunni púslađi ég saman og notađi ljúfan blokkflautu undirleik Gísla Helgasonar viđ klippuna.

Um leiđ og ég óska ţér gleđilegrar ţjóđhátíđar býđ ég ţér ađ sjá Kópavog, bćinn minn. Fjallkonan á Rútstúni er knattspyrnukonan Guđrún Erla Hilmarsdóttir.

Ţađ skal tekiđ fram ađ ég gerđi myndbandiđ í sjálfbođavinnu og ţáđi ekki krónu fyrir, Kópavogsbć er heimilt ađ nota efni myndbandsins hvar og hvenćr sem er. Myndbandiđ er hér til hliđar, en ţú getur líka stytt ţér leiđ og smellt á ţennan tengil.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Knattspyrnukona sem fjallkona ?? váááá, hvernig er ţađ međ ţetta bćjarfélag og dekriđ viđ fótboltann.   Hvernig er ţađ má ekki velja leikskólakennara í hlutverk fjallkonunnar eđa ţá einhverja sem spilar bandí?

Ţorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráđ) 18.6.2009 kl. 12:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband