26.4.2009
Vćgi skođanakannana
Ţann 4. apríl sl. setti ég af stađ skođanakönnun hér á blogginu mínu ţar sem ég spurđi um ţađ hvađa flokk lesendur síđunnar ćtluđu ađ kjósa. Alls tóku 599 afstöđu til könnunarinnar og af ţeim voru 530 gild, 56 ćtluđu ađ skila auđu og 13 ćtluđu ekki ađ kjósa.
Ţađ vekur athygli mína hversu nálćgt mín könnun var niđurstöđum kosninganna. Raunar er ţađ ţannig ađ atkvćđi til Lýđrćđishreyfingarinnar annars vegar og Samfylkingarinnar hins vegar virđast stemma nćr alveg. Í minni könnun fékk Samfylkingin t.d. 29,6% greiddra atkvćđa en skv. kosningaúrslitum sem nú liggja fyrir á ruv.is fékk Samfylkingin 28,8% atkvćđa.
Í raun má segja ađ ţeir sem sćkja síđuna mína heim sé nokkuđ góđur ţverskurđur af hinu pólitíska landslagi. Ég get ekki annađ en veriđ ánćgđ međ ţađ og ţakka ykkur öllum kćrlega fyrir heimsóknirnar og ţátttökuna í skođanakönnuninni.
Sigurvegurum kosninganna, ţar sem allmargir eru tilnefndir, óska ég til hamingju međ árangurinn. Ég hlakka til komandi daga ţar sem ţađ mun ráđast hvernig ríkisstjórn Íslands verđur skipuđ nćstu 4 árin.
ingibjhin.blog.is | Kosningar 25.04.09 | Mism. | |||||
B | 45 | 8,5% | 27.699 | 14,8% | 6,3% | ||
D | 140 | 26,4% | 44.369 | 23,7% | -2,7% | ||
F | 32 | 6,0% | 4.148 | 2,2% | -3,8% | ||
O | 47 | 8,9% | 13.519 | 7,2% | -1,6% | ||
P | 4 | 0,8% | 1.107 | 0,6% | -0,2% | ||
S | 157 | 29,6% | 55.758 | 29,8% | 0,2% | ||
V | 105 | 19,8% | 40.580 | 21,7% | 1,9% | ||
alls | 530 | 187.180 |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:12 | Facebook
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Sćl Ingó og til hamingju međ kosningarnar. Viđ myndum ríkisstjórn um endurreisn samfélagsins. Könnunin ţín er ágćtt ţversniđ, en ţú ţarft ađ auglýsa ađeins á framsóknarsíđunum !
Ólafur Ţór Gunnarsson, 26.4.2009 kl. 17:16
Ţessi kosninganótt var afar spennandi,var hjá Jollu í góđum mat,síđan svissađ á milli stöđva,já virtust svo margir ánćgđir međ sinn hlut. Nú verđur gefiđ í botn hjá ríkisstjórninni.
Helga Kristjánsdóttir, 27.4.2009 kl. 01:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.