Eftir ađ hafa hlustađ á fréttir af styrkjum til stjórnmálaflokka um páskana ákvađ ég ađ fara í smá rannsóknarvinnu, ekki ýkja merkilega ţó, og skođa hvađ Framsóknarflokkur, Sjálfstćđisflokkur og Samfylking gáfu upp mikla styrki frá lögađilum á árinu 2007 og bera saman viđ ţćr fjárhćđir sem flokkarnir hafa gefiđ upp frá stćrstu styrktarađilum sínum á árinu 2006. Mér finnst niđurstöđurnar dálítiđ merkilegar.
Framsóknarflokkurinn fékk samtals 23.500.000 krónur frá 11 lögađilum á árinu 2006. Á árinu 2007 fá ţeir samtals um 25.600.000 krónur í styrki frá öllum lögađilum. Mismunurinn jákvćđur uppá 2,1 milljón.
Sjálfstćđisflokkurinn fékk samtals 81.000.000 króna frá 9 lögađilum á árinu 2006 en flokkurinn safnađi samtals 56.900.000 krónum frá öllum lögađilum á árinu 2007. Mismunurinn neikvćđur uppá 24,1 milljón.
Samfylkingin fékk samtals 36.000.000 krónur frá 15 lögađilum á árinu 2006 en flokkurinn aflađi samtals 10.756.000 krónum frá öllum lögađilum á árinu 2007. Mismunurinn neikvćđur uppá 25,2 milljónir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Já, ţetta er merkilegt!
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 13.4.2009 kl. 21:04
Eftir smá yfirferđ, dreg ég ţá ályktun ađ ţú hljótir ađ vera merkileg kona Ingibjörg!?
En gćti annars veriđ ađ ţú eigir alnöfnu fyrir frćnku, lćkni?
Magnús Geir Guđmundsson, 14.4.2009 kl. 01:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.