4.4.2009
Sjálfstæðismenn ...
þið hafið komið ykkar skoðun á framfæri.
Þið eruð á móti stjórnlagaþingi.
Það eru allir búnir að ná því.
Nú þurfið þið að sætta ykkur við það að þið eruð í minnihluta á þingi. Ég veit að þið kunnið það ekki og það fer ekki framhjá mér að ykkur líður ekki vel í minnihluta. En nú, þegar þið hafið talað og malað í fleiri sólarhringa um stjórnlagaþingið (og þess á milli um fundarstjórn forseta og að þið þurfið endilega að komast heim til barna ykkar og það jafnvel uppá Akranes) þá ráðlegg ég ykkur að hætta þessu málþófi og leyfa öðrum málum að komast að.
Þið segið að stjórnlagaþing geri ekkert fyrir þjóðina, það muni ekki koma þjóðinni til bjargar í því ástandi sem þið hafið komið þjóðinni í. Ástæða þess að önnur mál komast ekki að er sú að þið malið og malið um þetta stjórnlagaþing.
Farið nú að taka ykkur á og horfið á raunveruleikann eins og hann er, þið ráðið ekki ferðinni lengur. Þess utan eruð þið aðeins að verða ykkur til skammar á þinginu!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Ég er sammála þér Ingó hvað þetta varðar. Sjónarmið þeirra er þegar komið fram, og frekari málalengingar og málþóf mun ekki bæta málstaðinn. Sjálfstæðismenn eru enn að átta sig á að þeir ráða ekki öllu á landinu og það gengur þeim illa.
Ólafur Þór Gunnarsson, 4.4.2009 kl. 11:56
Nákvæmlega
Ingibjörg Hinriksdóttir, 4.4.2009 kl. 15:04
Ég er sammála ykkur, en það sem verra er að Sjálfstæðisflokkurinn ræður enn þá alltof mikklu, þeir hafa skotið rótum um allt stjórnsýslukerfið og meiga ekki með nokkru móti til þess vita að við fólkið getum með nokkru móti haft eitthvað með okkar mál að gera eða um að segja, ég sé ekki betur og þá sérstaklega þegar ég heyri eða sé viðtöl við Birgi að þeir eru stútfullir af hroka.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 4.4.2009 kl. 15:32
Dream on að þeir hætti og gefist upp fyrir meirihluta, lýðræði, sanngirni, vilja fólksin og svo framv.
Ónei.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.4.2009 kl. 15:39
Högni, hárrétt hjá þér. Hárrétt!
Jenný ... ÉG Á MÉR DRAUM!!!!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 4.4.2009 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.