24.3.2009
Minning um mann
Vinur minn, Páll Bjarnason prentari, bað mig um að um daginn að setja lag Gylfa Ægissonar, Minning um mann, á bloggið. Ég verð fús við bón hans og læt fylgja með myndskeið af Logum spila lagið.
Textinn við lagið:
Nú ætla ég að syngja ykkur lítið fallegt ljóð
um ljúfan dreng, sem fallinn er nú frá,
um dreng sem átti sorgir en ávallt samt þó stóð
sperrtur þó að sitthvað gengi á.
Í kofaskrifli bjó hann, sem lítinn veitti yl,
svo andvaka á nóttum oft hann lá.
Þá Portúgal hann teygaði, það gerði ekkert til,
það tókst með honum yl í sig að fá.
Viðlag:
Þið þekktuð þennan mann,
þið alloft sáuð hann,
drykkjuskap til frægðar sér hann vann.
Börnum var hann góður, en sum þó hræddust hann,
hæddu hann og gerðu að honum gys.
Þau þekktu ei litlu greyin þennan mæta mann,
já, margt er það sem börnin fara á mis.
Þið þekktuð..
Munið þið að dæma ei eftir útlitinu menn,
en ýmsum yfir þessa hluti sést.
Því til er það að flagð er undir fögru skinni enn
en fegurðin að innan þykir best.
Þið þekktuð..
Nú ljóðið er á enda um þennan sómasvein,
sem að þráði brennivín og sæ.
Hann liggur nú á kistubotni og lúin hvílir bein,
í kirkjugarði í Vestmannaeyjabæ.
Þið þekktuð..
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Segir hann ekki í lokaerindinu "sem að þráði brennivín úr stæ" eða eitthvað álíka?
magnús (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 14:00
Jú Magnús, svei mér þá, það er rétt hjá þér! Ekki hafði ég tekið eftir þessu.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 24.3.2009 kl. 19:54
Gaman að hlusta á þetta lag - hvað er eiginlega langt síðan þetta lag var vinsælt?
ég tók líka eftir þessu með textann.
Sigrún Óskars, 24.3.2009 kl. 22:20
Þakka þér fyrir gott lag Ingibjörg mín.
Hilmar Gunnlaugsson, 24.3.2009 kl. 23:20
Textinn er réttur en söngurinn ekki.
Björn (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 23:23
Og í útgáfu Loga segir í lokaerindinu held ég í tilefni af Vestmannaeyjagosinu er texinn breyttur.
Það heyrist m.a. í þessari upptöku. Held að þetta lag ásamt nokkrum öðrum sé það mest sungna lag sögunar í partýum og útilegum.
Flott að einhver hafi komið þessu myndbandi á youtube
Magnús Helgi Björgvinsson, 24.3.2009 kl. 23:38
Gylfi hefur gert falleg lög, held samt mest uppá "Í sól og sumaryl. Reiddist honum einusinni vegna texta umkonu'kokk á báti,gerði því svartexta, gott að fiflast með á konukvöldi. (-:
Helga Kristjánsdóttir, 24.3.2009 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.