Leita í fréttum mbl.is

Drifkraftur í Jóhönnu, kraftur sem sćtir furđu ađ ekki hafi veriđ í fyrirrennara hennar

Ţađ lá viđ ađ ég beygđi af í dag ţegar ég heyrđi upptöku af afsökunarbeiđni Jóhönnu Sigurđardóttur til drengjanna á Breiđavík og annarra ţeirra barna sem hafa á einhverjum tíma orđiđ fyrir ofbeldi eđa hlotiđ illa vist á stofnunum hins opinbera. En ţar sem ég var í vinnunni og međ félögunum á kaffistofunni hélt ég andlitinu en inní mér sló hjartađ aukaslag í ţökk til Jóhönnu sem um stund bar sćmdarheitiđ heilög Jóhanna međ sóma og sann.

Í dag og í kvöld hafa síđan birst viđtöl viđ forsvarsmann Breiđavíkursamtakanna ţar sem hann ţakkar Jóhönnu fyrir hennar orđ og segir jafnframt ađ hann skilji ţađ ekki af hverju fyrirrennari hans hafi ekki getađ stigiđ ţetta skref. Hjartanlega og alveg er ég sammála ţessum manni. Hvađ stóđ í vegi Geirs H. Haarde ađ biđja drengina afsökunar? Ţađ var enginn ađ benda á hann og segja ađ ţetta hafi veriđ honum ađ kenna. Jóhanna er kona dagsins og ég á ţá ósk heitasta ađ hún taki fljótlega af skariđ og viđ keflinu af nöfnu minni sem formađur Samfylkingarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég held Ingo mín,ţótt Jóhanna hafi orđiđ sem forsćtisráđherra,eigi Kolbrún Halldórsdóttir sinn stóra ţátt í ađ ţetta mál er komiđ á rekspöl.    Ása Hjálmars hugrökk móđir eins drengjanna sem var hnepptur í  ánauđ,skrifađi grein minnir í Moggann ;Aftaka fjölskyldu í Hafnarfirđi;   Sú grein er átakanleg. En ţökk sé Jóhönnu og ríkisstjórninni.         

Helga Kristjánsdóttir, 12.3.2009 kl. 22:51

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

segđu!!!...en hver var aftur "fyrirrennari hennar!"?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 13.3.2009 kl. 23:53

3 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Ţú mátt velja milli Geirs H. Haarde og Davíđs Oddssonar.

Ingibjörg Hinriksdóttir, 14.3.2009 kl. 12:53

4 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Já og Halldórs Ásgrímssonar, ţó hann hafi veriđ fljótur ađ gleymast hjá mörgum og sé sérstaklega óeftirminnilegur mađur ţá var hann víst líka forsćtisráđherra ţegar Breiđavíkurmáliđ kom upp. Kannski var Davíđ hćttur ... ?

Ingibjörg Hinriksdóttir, 14.3.2009 kl. 12:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband