7.3.2009
Frábær bókamarkaður í Perlunni
Í dag lét ég loks verða af því að fara í bókamarkaðinn í Perlunni. Var svo sem ekki með það í huga að fjárfesta í mörgum bókum, en hver veit hvað maður getur dottið ofan í þegar á staðin er komið. Ég keypti 24 bækur, flestar á innan við 1000 krónur og langflestar fyrir lesendur yngri en 10 ára.
Hér er bókalistinn (verðið í sviga fyrir aftan)
- Dalavísur, Ragnar Ingi Aðalsteinsson (190)
- Bestu vinir, Hulton Getty (490)
- Orð dagsins úr Biblíunni, Ólafur Skúlason valdi (490)
- Einfætti tindátinn, ævintýri (190)
- Aladdín og töfralampinn, ævintýri (190)
- Þrír grísir, ævintýri (190)
- Emil í Kattholti - stórbók, Astrid Lindgren (1.490)
- Elsku Míó minn, Astrid Lindgren (990)
- Lína Langsokkur - stórbók, Astrid Lindgren (1.490)
- Oliver Twist, Charles Dickens (790)
- Nú heitir hann bara Pétur, Guðrún Helgadóttir (390)
- Jón Oddur og Jón Bjarni, Guðrún Helgadóttir (990)
- Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna (990)
- Nýju fötin keisarans, H.C. Andersen (590)
- Litla stúlkan með eldspýturnar, H.C. Andersen (590)
- Töfraskórnir, Enid Blyton (390)
- Fríða, Disney (290)
- Veldissproti Ottókars konungs, Hergé (490)
- Skurðgoðið með skarð í eyra, Hergé (490)
- Vandræði ungfrú Valíu Veinólínó, Hergé (490)
- Krabbinn með gylltu klærnar, Hergé (490)
- Kolafarmurinn, Hergé (490)
- Leynivopnið, Hergé (490)
- Tinni í Tíbet, Hergé (490)
Hafir þú ekki þegar farið í bókamarkaðinn, þá hvet ég þig eindregið til að fara, sennilega getur þú þannig upplifað ódýrasta ferðalag sem þú hefur farið í.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Ég kíki á markaðinn fljótlega.
Hilmar Gunnlaugsson, 7.3.2009 kl. 16:35
Ég er algjör bókaormur Ingibjörg....ætla að fara á morgun í annan leiðangur í Perluna og hafa frænda þinn með mér
TARA, 7.3.2009 kl. 17:35
Tara, góða skemmtun. Ég á svo marga frændur, hver þeirra fer með þér?
Ingibjörg Hinriksdóttir, 7.3.2009 kl. 18:41
Hehehe....það er mitt að vita, en þitt að finna út Segi þér það seinna.
Ég verð að kaupa eitthvað af þessum bókum sem þú telur upp, handa ömmustrákunum mínum.
TARA, 7.3.2009 kl. 19:13
Soffía ... þetta er ekki sanngjarnt! Mandy það er ekki gott að kvelja fólk svona á blogginu og Tara veistu hvað ég er forvitin?
Ingibjörg Hinriksdóttir, 7.3.2009 kl. 20:43
Heyrðu mig, Ingibjörg....þú ert sannarlega forvitin og sannarlega útsmogin og með ólíkindum snögg að verða þér út um upplýsingar og nú er ég alveg mát....þú skuldar mér kaffisopa út á þetta...hehehe, hvernig heimfærirðu það ??
TARA, 8.3.2009 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.